Fréttablaðið - 14.01.2010, Síða 24

Fréttablaðið - 14.01.2010, Síða 24
Rio de Janeiro er vaxandi tískuborg og á tískuvikuna sækja æ fleiri þungavigtarmenn og -konur í tískubransanum. Á tískuvikuna mættu bæði brasilískir og alþjóðlegir tísku- hönnuðir sem sýndu hvað þeir hafa upp á að bjóða fyrir haustið og veturinn 2010. Athygli vakti að ýmis konar höfuðföt, frá kúrekahöttum til furðulegra skúlptúra voru fjölmörgum tískuhönnuðum hugleikin á sýningunni. solveig@frettabladid.is Hattar og höfuðföt í Ríó GEORGIA MAY JAGGER LÆTUR AÐ SÉR KVEÐA Í TÍSKUHEIMINUM. Hin átján ára Georgia May Jagger, dóttir þeirra Jerry Hall og Micks Jagg- er, söngvara Rolling Stones, er ótví- rætt stjarna á uppleið. Hún sat fyrir á sinni fyrstu Vogue-forsíðu í nóvem- ber í fyrra og var kjörin fyrirsæta árs- ins á bresku tískuverðlaunahátíðinni mánuði síðar. Nú leggur hún upp í sína fyrstu vöruherferð með engri annarri en Donatellu Versace. „Hún er töff, með sterkan per- sónuleika, fögur og full af orku auk þess að vera gædd sönnum stjörnueigin- leikunm. Ég dái hana og hún er ein- mitt rétta manneskjan til að kynna nýju línuna okkar,“ sagði Don- atella Ver- sace þegar samning- urinn var gerður opinber. - ve Rísandi stjarna Þrátt fyrir ungan aldur hefur Georgia vakið mikla athygli. NORDICPHOTOS/GETTY Acquastudio sýndi marga flotta kjóla og voru flestar fyrirsæturnar með sætar húfur á borð við þessa. Hitinn í Brasilíu kallar ekki beint á hlý- legan fatnað. Þó voru ýmsar húfur, hettur og hattar í algleymingi á tískuviku í Rio de Janeiro í vikunni. All sérstæð flík frá Acquastudio.Breitt belti við fágaðan jakka og skraut- leg húfa úr smiðju Juliönu Jabour. Munstraður kjóll, leðurgriffl- ur og hattur eftir Juliönu Jabour. Litrík silkiflík og rauður hattur frá Cavendish. Kúrekahattar voru Mariu Bonitu Extra hugleiknir. GRACE KELLY var stjarna, fegurðardís og prinsessa. Hún þótti einnig smart með eindæm- um. Nú geta þeir tískuspekúlantar sem eiga leið um London í apríl farið að hlakka til því sýning á fötum hennar verður sett upp í safninu V&A í borginni. teg. 42022 - mjög fallegur og haldgóður í BCD skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,- teg. 42027 - virkilega þægilegur og góður í CDE skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl kr. 1.950,- Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.