Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 52
 14. janúar 2010 FIMMTUDAGUR40 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn heldur áfram að ræða við forystumenn atvinnu- lífsins. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm tekur fyrir það allra helsta í íslensku þjóðfélagsumræðunni. 21.30 Grasrótin Ásmundur Einar, þing- maður Vinstri grænna, hefur umsjón með þessum þætti. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.05 Viðtalið (Gerald J. Austin) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kastað upp peningi (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (12:12) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Mæðralíf (In the Motherhood) (7:7) Bandarísk gamanþáttaröð um þrjár konur sem reyna eftir megni að sinna móð- urhlutverkinu, vinnunni og ástalífinu án árekstra. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlk- ar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöld- um. Í framhaldi af því endurskoðar hann líf sitt og breytni. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Herstöðvarlíf (Army Wives) (23:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Lögin í söngvakeppninni 00.35 Dagskrárlok 08.20 Space Jam 10.00 Happy Gilmore 12.00 Hoot 14.00 Space Jam 16.00 Happy Gilmore 18.00 Hoot 20.00 Letters from Iwo Jima 22.20 Leonard Cohen: I‘m Your Man 00.00 Jackass Number Two 02.00 Dog Soldiers 04.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 06.00 Notes of a Scandal 07.00 Liverpool - Reading Útsending frá leik í enska bikarnum. 15.50 Mónakó - Montpellier Útsending frá leik í franska boltanum. 17.30 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.25 Augusta Masters Official Film Þáttur um Masters-mótið árið 2004 en þá voru Phil Mickelson og Chris DiMarco í síð- asta ráshópnum. 19.25 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni. Árið fram undan skoðað gaumgæfilega og spáð í spilin. 19.50 Blackburn - Aston Villa Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 22.00 Bestu leikirnir: KR - Valur 27.05.99 22.30 Inside the PGA Tour 2010 Sýnt frá SBS Championship-mótinu í golfi sem fram fór á dögunum. 23.25 Bardaginn mikli: Joe Louis - Max Schmeling 00.20 Blackburn - Aston Villa Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 17.20 Wigan - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Season Highlights 2000/2001 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.25 PL Classic Matches Liverpool - Tottenham, 1992. 20.55 PL Classic Matches Man Utd - Liverpool, 1992. 21.25 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 22.25 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Arsenal - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.20 Girlfriends (7:23) (e) 16.45 America’s Next Top Model (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 What I Like About You (6:18) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (21:50) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (12:25) (e) 20.10 The Office (11:28) Phyllis undirbýr jólapartí skrifstofunnar en Það fer allt út um þúfur þegar það kviknar í hárinu á henni. 20.35 30 Rock (13:22) Liz vingast við ólétta unglingsstúlku í von um að ættleiða barnið og Jack leikur sér með strákunum til að hætta að hugsa um kærustuna. 21.00 House (11:24) Bandarísk þátta- röð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 21.50 CSI. Miami (11:25) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife (1:23) (e) 00.15 King of Queens (12:25) (e) 00.40 Pepsi MAX tónlist Núna er aðeins vika í að Evrópumótið í handbolta hefjist í Austur- ríki. Til að hita upp fyrir mótið var sýnd í Sjónvarpinu heimildar- myndin Gott silfur gulli betra sem fjallar um undirbúning liðsins fyrir Ólympíuleikana í Kína og þann frábæra árangur sem þar náðist. Myndin var vel heppnuð og hvað eftir annað fékk maður gæsahúð við að fylgjast með strákunum í essinu sínu. Nái þeir að mæta með sama hugarfarið til leiks á Evrópumótið eins og þeir höfðu á Ólympíuleikunum eru þeim allir vegir færir. Sigrar þeirra gegn Þjóðverjum á dögunum sýna einmitt að þeir eru með bull- andi sjálfstraust, sem er eitthvað sem handboltalandsliðið hefur ekki haft nógu mikið af um árin. Íslendingar eiga eftir að flykkjast að sjónvarpinu til að fylgjast með strákunum í von um að þeir nái að gleðja hjörtu þeirra á nýjan leik. Án þess að setja óþarfa pressu á landsliðið þá myndi góð frammistaða á Evrópumótinu veita okkur smá hugarró í miðju Icesave-ruglinu og fá okkur kannski til að gleyma því stundarkorn. Það verður alla vega gaman að fylgjast með strákunum etja kappi við þá bestu í Evrópu og vonandi gera þeir sitt allra besta, og aðeins betur ef það er það sem þarf. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HITAÐI UPP FYRIR EM MEÐ GÓÐU SILFRI GULLI BETRA Icesave víkur fyrir Evrópumótinu ÓLAFUR STEFÁNSSON Ólafur verður í sviðsljósinu á Evrópumótinu í Austurríki í næstu viku. 17.45 Gilmore Girls STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Letters from Iwo Jima STÖÐ 2 BÍÓ 20.55 NCIS STÖÐ 2 21.00 House SKJÁREINN 21.10 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ > Alec Baldwin „Frægðinni fylgir athygli, peningar og mikil vellíðan og því auð- velt að verða háður henni.“ Baldwin leikur Jack Donaghy í þættinum 30 Rock sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 20.35. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry and Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (2:16) 11.50 Armed and Famous (4:6) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (102:300) 13.45 La Fea Más Bella (103:300) 14.30 La Fea Más Bella (104:300) 15.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:12) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar, Harry and Toto, Ruff‘s Patch og Kalli og Lóa. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (1:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (16:22) 19.45 Two and a Half Men (4:24) Fjórða serían af gamanþáttum um bræðurna Charlie og Alan Harper. 20.10 Amazing Race (2:11) Kapphlaupið mikla er nú hafið í tólfta sinn. Sem fyrr þeys- ast keppendur yfir heiminn þveran og endi- langan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 20.55 NCIS (2:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verk- efnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöttu seríu. 21.40 Fringe (6:23) 22.30 Five Days (2:5) 23.30 R-Point 01.20 Riding Alone for Thousands of Miles 03.05 NCIS (2:25) 03.50 Fringe (6:23) 04.35 Friends (1:24) 05.00 The Simpsons (16:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag ▼ Hringdu í 570 2400 og fáðu ókeypis öryggisráðgjöf heim! Á næstu dögum færðu sendan segul með hollráðum gegn innbrotum. Segulinn er gott að setja á ísskápinn og nota sem gátlista fyrir heimilið þegar þú ferð að heiman. Hollráðin og nánari upplýsingar um Heimaöryggi er einnig að finna á oryggi.is. Hafðu öryggið í augsýn SEGULL FYRIR ÍSSKÁP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.