Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 28
 14. JANÚAR 2010 FIMMTUDAGUR Dell Precision M4400 - Intel Core 2 Duo P8600 örgjörvi 2.4GHz, 1066MHz FSB, 3MB Level 2 Cache 4.0GB 800MHz DDR2 SDRAM vinnsluminni (2x2048MB) 15.4” WUXGA skjár (1920 x 1200) 2CCFL baklýsing Innbyggð 2.0 Megapixla vefmyndavél & hljóðnemi 512MB nVidia Quadro FX770M skjákort 250GB 7200rpm “Free Fall Sensor” harður diskur 8x DVD+/ RW geisladrif 10/100/1000 Gigabit Ethernet netkort Del 1510 (802.11 a/g/n) þráðlaust netkort Dell 370 innbyggt bluetooth Innbyggt HD hljóðkort, hátalari og hljóðnemi IEEE-1394, USB 2.0 (x4), VGA, Display Port, RJ-45 eSATA, USB PowerShare, headphone/speaker out, mic PC-Card, 5-in-1 minniskortalesari 9 Cell 85WHr rafhlaða með ExpressCharge Allt að 5.3 klst. rafhlöðuending* Windows 7 Professional (32 Bit) með geisladiski Þyngd frá 2.69kg 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu Dell Latitude E6400 ATG fartölva Intel Core 2 Duo P8600 örgjörvi 2.4GHz, 1066MHz FSB, 3MB Level 2 Cache 4.0GB 800MHz DDR2 SDRAM vinnsluminni (2x2048MB) 14.1” Premium WXGA LED skjár (1280 x 800) Intel GMA 4500MHD skjástýring 160GB 7200rpm “Free Fall Sensor” harður diskur 8x DVD+/- RW geisladrif 10/100/1000 Gigabit Ethernet netkort Dell 1510 (802.11 a/b/g/n) þráðlaust netkort Dell 370 innbyggt bluetooth Innbyggt HD hljóðkort, hátalari og hljóðnemi Smartkortalesari IEEE-1394, USB 2.0 (x4), VGA, Display Port, RJ-45 eSATA, USB PowerShare, headphone/speaker out, mic PC-Card, 5-in-1 minniskortalesari 6 Cell 54WHr rafhlaða með ExpressCharge 90W AC spennugjafi/hleðslutæki Windows Vista Business SP1 Latitude E6400 recovery DVD Þyngd frá 2.65kg 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu Dell Latitude E6400 fartölva Intel Core 2 Duo P8600 örgjörvi 2.4GHz, 1066MHz FSB, 3MB Level 2 Cache 2.0GB 800MHz DDR2 SDRAM vinnsluminni (1x2048MB) 14.1” WXGA+ skjár (1440 x 900) LED baklýsing Innbyggð 2.0MP vefmyndavél ásamt hljóðnema 256MB nVidia Quadro NVS 160M skjákort 160GB 7200rpm “Free Fall Sensor” harður diskur 8x DVD+/- RW geisladrif 10/100/1000 Gigabit Ethernet netkort Intel WiFi 5100 (802.11 a/b/g/n) þráðlaust netkort Dell 370 innbyggt bluetooth Innbyggt HD hljóðkort, hátalari og hljóðnemi Touchpad með UPEK fingrafaralesara Smartkortalesari IEEE-1394, USB 2.0 (x4), VGA, Display Port, RJ-45 eSATA, USB PowerShare, headphone/speaker out, mic PC-Card, 5-in-1 minniskortalesari 6 Cell 85WHr rafhlaða með ExpressCharge Allt að 6.6 klst. rafhlöðuending* Windows Vista Business Þyngd frá 2.15kg 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu Dell Studio XPS 16 fartölva Afl og glæsileiki sameinað í þessari einstöku fartölvu frá Dell Intel Core 2 Duo P8700 örgjörvi 2.53GHz, 1066MHz FSB, 3MB L2 Cache 4GB 1067MHz DDR3 vinnsluminni (2x2048) 15.6” Truelife 1080p Full HD WLED skjár Innbyggð 2.0 mega pixel myndavél Innbyggðir tveir digital hljóðnemar 1GB ATI Radeon HD 4670 skjákort 320GB 7.200rpm harður diskur DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði Innbyggt 10/100/1000 netkort Intel WiFi 5100 (802.a/b/g/n) þráðlaust netkort Dell TrueMobile 370 innbyggt Bluetooth Soundblaster Audigy Advanced HD hljóðkort Innbyggðir hátalarar með Subwoofer TouchPad snertimús Tengi: - 2x USB 2.0, 1x USB 2.0/e-SATA með PowerShare - IEEE 1394a FireWire, 54mm Express Card, - VGA, HDMI, Display Port - tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema - 8-1 minniskortalesari 6-cell Lithium-Ion rafhlaða (56 WHr) Rafhlöðuending allt að 4.6 klst 90W AC spennugjafi/hleðslutæki Windows 7 Home Premium (64Bit) Þyngd frá 2.91kg 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu E/View - fartölvustandur Hæðarstillanlegur standur fyrir fartölvur Festing fyrir Dell Latitude E-Port Replicator 1410x skjávarpi (2700 Lumens) Vandaður, áreiðanlegur og góð gæði fyrir viðskiptalífið á viðráðanlegu verði. S450 DMD, DarkChip3 skjávarpi Birta: 2.700 ANSI Lumens (max) Skerpa 2.200:1 Dæmigerð 1024 x 768 (XGA) Native Resolution Linsa: - F-Stop: F/ 2.41-2.55 - Focal length: f=21.8~24mm Handvirkur aðdráttur, focus & keystone Stærð myndflatar 22.9- 303 tommur Vörpunarfjarlægð 1.0m - 12m 200W pera 3.000 klst. (4.00 sparnaðarham) Einföld og þægileg fjarstý Innbyggður hátalari 2 Wat 252W orkunotkun (226W í sparnaðarham) 35 dB(A) Full-on mode, 29 Eco-mode 2.4 kg, 286mm x 192mm x 9 (B x D x H) Verð: 249.900 Kr Litlir skjáir, mikil vinnslugeta og örgjörvar sem nota lága spennu eru kostir sem far- tölvur frá Dell hafa til að bera. Fyrirtækið EJS á Grensásvegi 10 er með umboð fyrir þær og þar verða Bjarni Þór Sigurðs- son sölustjóri og Páll Egonsson vörustjóri fyrir svörum. „Í fartölvutækninni er það helst að gerast að vélarnar verða sí- fellt öflugri og þynnri,“ byrjar Bjarni Þór þegar þeir félagar eru inntir frétta af helstu nýjungum úr heimi fartölvanna. „Það hefur líka aukist á síðustu árum að fólk fái sér fartölvur með smærri skjám og Dell hefur brugðist við því á ýmsan máta og er með allt niður í 10 tommu skjái. Einnig eru komnir örgjörvar sem nota lága spennu, ultra low voltage, skamm- stafað ulv.“ Hér tekur Páll við fræðslunni. „Allir fartölvuframleiðendur eru í kapphlaupi um að ná sem mestu út úr rafhlöðunum. Það gera þeir með hönnun nýrra örgjörva og nýrra skjáa. Hefðbundnar tölv- ur skila frá einum og hálfum upp í fjögurra klukkutíma hleðslu en við erum með tölvu með raf- hlöðum sem endast allt upp í 18 klukkutíma.“ „Á sama tíma og tölvurnar verða þynnri og rafhlöðurnar end- ingarbetri er einnig krafa um að fartölvur skili sömu afköstum og borðtölvur og við erum með allt frá einföldum vélum sem henta til ritvinnslu upp í vélar sem eru jafn öflugar og borðtölvur,“ tekur Bjarni Þór aftur til máls og nefn- ir til dæmis Latitute-vélar og stóra bróður þeirra, Precision. „Þær búa yfir mikilli vinnslugetu og henta vel arkitektum, verkfræð- ingum, hönnuðum og öðrum stétt- um sem þurfa mikið að reikna og teikna.“ Dell Latitude er ein full- komnasta fartölva sem völ er á að sögn þeirra Bjarna Þórs og Páls. Þeir segja hana vinsæla hjá fólki sem mikið þurfi að ferðast starfs síns vegna og hægt sé að fá vald- ar Latitude fartölvur með auka- búnaðinum ON. „Þó slökkt sé á vélinni er hægt að ræsa upp annan örgjörva á 5-8 sekúndum. Um leið er ræst Linux stýrikerfi svo hægt sé að skjótast inn á tölvuna hvar sem er í heiminum til að komast í samband við netið og tölvupóstinn. Um leið lengist líftími rafhlöðun- ar upp í allt að 19 tímum.“ Stöðugt koma nýjar fartölvur til sögunnar í EJS. Ein ný heit- ir Dell Inspiron 11 Z. Hún kom reyndar fyrst fyrir jól en seldist þá upp á tveimur dögum. Hún er með 11 tommu skjá en lyklaborð- ið er ekki beint við hæfi stórra handa. „Þessar vélar eru með- færilegar og þægilegar og henta fólki sem vill vera með tölvur í stað snjallsíma,“ benda þeir á. „Allar tengingar eru BlueTooth og þráðlausar og möguleiki er að hafa 3G-kort innbyggt í þær.“ Spurðir um verð upplýsa þeir að 11 Z sé á 125.000. „Þrátt fyrir breytingar á geng- inu þá höfum við reynt að halda verðinu niðri á okkar vörum og Dell hefur þar komið til móts við okkur,“ lýsa þeir Bjarni Þór og Páll að lokum. Aukast að afli og getu en minnka að umfangi „Á sama tíma og fartölvurnar verða þynnri og rafhlöðurnar endingarbetri er einnig krafa um að þær skili sömu afköstum og borðtölvur,“ segja þeir Bjarni Þór og Páll sem selja Dell-tölvur eins og sjóðheitar lummur í EJS á Grensásvegi 10. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.