Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 26
 14. JANÚAR 2010 FIMMTUDAGUR Arnar Stefánsson, verslunar- stjóri hjá BT Skeifunni, segir BT bjóða upp á nokkuð breiða línu í fartölvum enda geti þarfir viðskiptavina verið afar mismunandi. Þeim sem eru mikið á ferðinni, og þá með tölvuna með sér, henta fis- tölvur vel til notkunar. „Fistölvur eru léttari en almennar fartölvur og eru því til að mynda mikið not- aðar af skólafólki. Þar bjóðum við til dæmis upp á flotta 11 tommu vél frá Packard Bell sem vegur aðeins 1,3 kíló. Rafhlaðan dugar þar í allt að fimm tíma og hent- ar vélin því skólafólki vel,“ segir Arnar Stærri fartölvur, fyrir fólk með meiri kröfur, eru að sögn Arnars valdar út frá því hvað henti hverj- um og einum. „Acer Extensa er til dæmis góð fyrir þá sem eru í þessari almennu notkun, að skoða tölvupóstinn sinn, fara á internet- ið og vinna með Excel og Word,“ segir Arnar en vélin er búin öllu því helsta, svo sem vefmyndavél og kortalesara. BT býður einnig upp á nokkr- ar tölvur í næsta gæðaflokki, og Arnar nefnir þar meðal annars til sögunnar Acer Aspire 5542 „Munurinn á þeirri vél og þeim sem ég nefndi áður er til dæmis sá að hún þykir flottari í útliti og er með breiðtjaldsskjá sem er 15,6 tommur. Tölvan er breiðari fyrir vikið og er því komið talnaborð á hana. Fyrir þá sem vinna mikið með tölur er þetta betri kostur.“ Arnar nefnir að lokum til sög- unnar sérstaklega vandaðar tölv- ur en BT er með Samsung-línu í fartölvum og ber þar helst að nefna Samsung R522. „Sú tölva er með 15,6 tommu skjá og er með öflugan örgjörva, sem gerir alla vinnslu hraðari. Tölvan er þá komin með stóran harðan disk og meira vinnsluminni en almennt er.“ Einnig má nefna að mun fleiri gerðir Samsung véla eru væntan- legar í BT. Acer Aspire og Samsung vélarn- ar eru báðar með Windows 7, sem þykir notendavænna stýrikerfi en sést hefur áður. Allar þessar vélar eru með innbyggðum kortalesara fyrir flestar tegundir minniskorta og innbyggðum vefmyndavélum. Breið lína fyrir mismun- andi þarfir tölvunotenda Arnar Stefánsson, verslunarstjóri hjá BT Skeifunni, segir takmark BT vera að bjóða upp á vandaðar vélar og góða þjónustu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ● LÖGSÆKJA KÍNVERSKA RÍKIÐ Fyrirtæki í Kaliforníu hefur krafist 2,2 milljarða dollara af kín- verskum yfirvöldum. Ástæðan er sú að fyrirtækið, sem ber heitið Cyber- sitter, telur að yfirvöld í Peking hafi stolið hugbúnaði þess til að koma í veg fyrir aðgang fólks að pólitísk- um og trúarlegum síðum í Kína. Cybersitter hefur af þeim sökum lögsótt kínversk yfirvöld, tvö kín- versk fyrirtæki og sjö framleiðendur PC-tölva fyrir misnotkun viðskipta- leyndarmála, ójafna samkeppni, brot á höfundarrétti og samsæri. - sg Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 l Umsjónarmaður auglýsinga: Hlynur Steingrímsson hlynurs@365.is s. 512 5439 ● LENGRI LÍFTÍMI Margt ber að hafa í huga þegar lengja á líftíma tölva. Skyn- samlegt er að láta yfirfara tölvur reglu- lega og láta hreinsa úr þeim ryk, fara yfir stýrikerfi og rekla og athuga með vírusvörn og váforritavörn. Oft geta litlar uppfærslur lengt líftíma tölvu- búnaðar um nokkurn tíma. PACKARD BELL DOT.M NC229 – 11,6” skjár AMD Athlon 64 L110 Single Core 1.2Ghz örgjörvi HyperTransport 2GB DDR2 533MHz vinnsluminni 250GB SATA 5400 rpm harður diskur Skjár - 11.6” HD LED DiamondView 16:9,1366x768 upplausn 512MB ATI Radeon X1270 skjárstýring með 128MB sjálfst.minni Lyklaborð í fullri stærð 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 5 tíma endingu Getur tengst þráðlaust DVD drifi í annarri vél Innbyggð 0.3MP vefmyndavél Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort Fislétt og örþunn aðeins 1,3kg ACER EXSTENSA 5230E-2913 – 15,4” skjár Intel Celeron 900 2.20GHz örgjörvi 3 GB DDR2 vinnsluminni, stækkanlegt 250GB SATA 5400 rpm harður diskur Skjár – 15,4” WXGA með 1280x800 upplausn 512MB Intel X4500 HD DX10 skjástýring 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,5 tíma endingu Innbyggð 1,3MP vefmyndavél Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort SAMSUNG R522-JS02SE – 15,6” skjár Intel Core 2 Duo T6500 / 2.1 GHz örgjörvi 4Gb DDR2 vinnsluminni 500 GB - SATA 5400 rpm harður diskur Skjár – 15,6” WXGA með 1366x768 upplausn ATI Mobility Radeon HD 4200 skjástýring 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 3,5 tíma endingu DVD+/-RW Dual Layer Skrifari Innbyggð vefmyndavél Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort Windows 7 Home Premium ACER ASPIRE 5542-1462 – 15,6” skjár AMD Athlon II M300 / 2 GHz Dual-Core Örgjörvi 4Gb DDR2-667 vinnsluminni 320GB SATA 5400 rpm harður diskur Skjár – 15,6” WXGA með 1366x768 upplausn ATI Mobility Radeon HD 4200 skjástýring 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 3 tíma endingu DVD+/-RW Dual Layer Skrifari Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort 1,3MP vefmyndavél Windows 7 Home Premium
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.