Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2010
M109S On-The-Go skjávarpi
Sá allra minnsti frá DELL
DLP & Brilliant Color skjávarpi
50 ANSI Lumens
Skerpa: 800:1 (Full On/Full Off)
858 x 600 (SVGA)
F/2.0, f=17.67 mm föst linsa
Stærð myndflatar 15- 60 tommur
Vörpunarfjarlægð 60cm - 240cm
LED ljósgafi með 10.000 klst líftíma
Taska fylgir
34W orkunotkun
32 dB(A) Full-on mode, 35 dB(A)
Eco-mode
360 g, 92.5mm x 104.6mm x 37.1mm
(B x D x H)
Tengi:
- 1 sérhæft tengi fyrir, straum, VGA &
Combosite
2ja ára ábyrgð á verkstæði EJS (90
dagar á peru)
Verð: 124.900 kr
Fartölvu taska frá Targus
Hentar fartölvum með allt að 15.4” skjái
SafePORT Air tryggir extra góða vörn f/fartölvu
Auðvelt aðgengi, aukahólf f/mús, penna & pappír
Vatnsheldur botn
Litur: Charcoal
Efni: Neoprene, spun twill
Verð: 9.900 kr
00 klst. í
ring
tt (mono)
dB(A)
90mm
Fyrstu fartölvurnar komu á
markað á níunda áratugnum.
Þær voru töluvert fyrirferðar-
meiri en þær sem við eigum að
venjast í dag.
Erfitt er að segja til um hvenær
nákvæmlega fartölvan var fundin
upp. Fyrstu tölvurnar sem hægt
var að flytja með sér litu ekki út
eins og fartölvurnar sem við eigum
að venjast í dag, sem líkjast helst
bókum sem má opna. Þær voru
ívið fyrirferðarmeiri en flokk-
uðust þó sem fartölvur enda var
hægt að burðast með þær á milli
staða og sitja með þær á hnjánum,
þó líklega ekki í lengri tíma.
Nokkrar tölvur eru meðal þeirra
sem taldar eru til fyrstu fartölv-
anna. Árið 1979 hannaði William
Moggridge tölvuna Grid Compass
fyrir Grid Systems Corporation.
Tölvan vó aðeins einn fimmta af
því sem aðrar tölvur með álíka
getu vógu á þessum tíma. Grid
Compass var notuð í geimferjum
NASA í byrjun níunda áratugar-
ins. Tölvan var með 340 kílóbæta
minni og kostaði meira en svo að
almenningur gæti leyft sér að
kaupa hana.
Manny Fernandez þróaði hug-
mynd að fartölvu fyrir viðskipta-
fólk í upphafi níunda áratugarins.
Hann starfaði hjá Gavilan Comp-
uters og kynnti fyrstu fartölv-
una í maí árið 1983. Margir telja
þá tölvu fyrstu „alvöru“ fartölv-
una en hún var markaðssett sem
„laptop“ eða kjöltutölva.
Flestir sagnfræðingar eru hins
vegar á því að Osborne 1 sem
hönnuð var af fyrirtæki Adams
Osborne árið 1981 sé fyrsta far-
tölvan. Tölvan vó um 11 kíló og
kostaði 1.795 dollara. Tölvan var
í raun stór kassi en lyklaborðið
myndaði lok. Hægt var að nota
disklinga og á tölvunni var pínu-
lítill skjár, alls fimm tommur. - sg
Fartölvur fortíðarinnar
TRS-80 kom á
markað 1983. Hún var
vinsæl meðal blaðamanna þar
sem gott var að skrifa á hana og batterí-
ið entist í tuttugu klukkutíma.
Fyrstu hönnuðir fartölva hafa líklega
látið sig dreyma um svona tölvur sem
hægt væri að nota hvar sem er.
NORDICPHOTOS/GETTY
Gavilan-fartölvan kom
á markað 1983.
Grid 1101 var
notuð í geimferj-
um NASA.
IBM setti IBM 5155 á markað í febrúar 1984. Henni svipar tölu-
vert til Osborne-tölvunnar.
Í september 1989 setti
Apple á markað fyrstu
Macintosh Portable-tölv-
una sem síðar þróaðist í
Powerbook.
Osborne 1 er af
flestum sagnfræð-
ingum talin vera
fyrsta fartölvan.
Dell Inspiron 11z fartölva
Intel Celeron ULV 743 örgjörvi
1.3GHz, 800MHz FSB, 1MB L2 Cache
2GB 800MHz DDR2 minni (1x2048)
11.6” WLED (1366 x 768) TrueLife skjár
Innbyggð 1.3 Mega Pixel vefmyndavél
Intel GS45 skjástýring
250GB 5.400rpm Serial ATA harður diskur
Innbyggt 10/100 Ethernet netkort
Dell 1510 (802.11n) þráðlaust netkort
Dell innbyggt Bluetooth 365
Intel High Definition Audio 2.0 - hljóðkort
Innbyggðir hátalarar (2 x 1.0W)
Lyklaborð QWERTY með álímdum Íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 3x USB 2.0, RJ45 Ethernet, HDMI
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 3-1 minniskortalesari
3-Cell Lithium-Ion rafhlaða (24 WHr)
Windows 7 Home Premium (64Bit)
Þyngd frá 1.385kg
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu
Dell Latitude XT2 tablet fartölva
Intel Core 2 Duo SU9300 örgjörvi
1.20GHz, 800MHz FSB, 3MB Level 2 Cache
3.0GB 1067MHz DDR3 SDRAM vinnsluminni
11.1” WXGA skjár (1280 x 800) LED
baklýsing
Intel GMA 4500MHD
skjástýring
64GB
SolidState
harður diskur
8x DVD+/
RW geisladrif í
utanáliggjandi MediaBay
10/100/1000 Gigabit Ethernet netkort
Intel WiFi 5100 (802.11 a/b/g/n) þráðlaust netkort
Dell 365 innbyggt bluetooth
Dell 5530 3G/HSDPA netkort
Innbyggt HD hljóðkort, hátalari og hljóðnemi
Dell Contol Point Security Manager, TPM 1.2
Tengi:
- IEEE-1394, USB 2.0 (x2, one powered),
- USB 2.0/eSATA, VGA, RJ-45, Audio
- SD kortalesari, 54mm Expresscard
4 Cell 28WHr rafhlaða með ExpressCharge
Allt að 3.95 klst. rafhlöðuending*
Windows Vista Business SP1 ásamt geisladiski
Þyngd frá 1.64kg
Alienware M17x fartölva
Nýja Alienware M17x er mögnuð, hún er fartölvan
í leikina og margmiðlun. Magnað skjákort,
mjög hraðvirkur örgjörvi og ekki spillir hönnunin.
Intel Core Quad Q9000 örgjörvi
2.00 GHz, 6MB L2 Cache, 1066MHz FSB
4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x2048)
17” Widescreen UXGA (1920x1200) skjár
1GB GDDR3 nVidia GeForce GTX 260M skjákort
500GB 7200rpm Serial ATA harður diskur
8X DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði
Innbyggt Gigabit Ethernet netkort
Dell 1510 (802.11 b/g/n) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 370
HD hljóðkort og tveir hátalarar
Tengi:
- 4x USB 2.0, 1x eSATA/USB 2.0 með PowerShare
- IEEE 1394a FireWire, ExpressCard tengirauf
- DisplayPort, HDMI, VGA mynd útgangar
- Tengi fyrir hljóðnema, heyrnartól og hátalara
- Innbyggður 8-in-1 minniskortalesari
9-cell 85WHr Lithium-Ion rafhlaða*
Windows 7 Ultimate (64Bit)
Þyngd 5.3kg
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu
Dell Vostro V13
Einstaklega þunn en samt kraftmikil
Væntanleg í ýmsum útfærslum
13,3“ skjár WLED skjár
Örgjörvar: Intel Celeron, Core 2 Solo og Core 2 Duo
Windows 7
2-4GB innra minni
250-320 GB harður diskur, Bluetooth