Fréttablaðið - 23.01.2010, Page 49

Fréttablaðið - 23.01.2010, Page 49
LAUGARDAGUR 23. janúar 2010 7 Rafvirkjun Trésmíði Tökum að okkur alla almenna smíðavinnu á heimilum S.s. flísalagnir, parketlagnir og málun, uppsetningu á gips- veggjum, spörslun ofl. Uppl. í s. 844 0889. Get bætt við verkefnum í nýsmíði og viðhaldi húsa. 30 ára reynsla. Svanur Reynisson Löggildur Húsasmíðameistari. Uppl. í s 891 9938 Önnur þjónusta Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell, Brother, Canon og Epson send sam- dægurs beint heim að dyrum eða í vinnuna sjá nánar á Blekhylki.is Dvd, geisladiska og leikjadiska viðgerð- ir. Ef þú átt bilaða diska hringdu þá í s. 844 0889 & 770 3366. Fatabreytingar Viltu láta breyta kjólnum eða annarri flík? Tek að mér alhliða fatabreytingar. Vönduð vinna. Margrét 699 1946 margret@mhildur.is mhild- ur.is KEYPT & SELT Til sölu Þvottavélar, varahlutir. Til sölu yfirfarnar þvottavélar, þurrk- arar og sjónvarp. Tökum bilaðar upp í. Einnig mjög ódýrir VARAHLUTIR í þvottavélar. Opið laugardag og sunnu- dag. S. 847 5545. Poolborð 6 stk. níu feta glæsileg- poolborð til sölu. Óska eftir 12 feta Matchroom snókerborðum. Uppl. í síma 8221471 Til sölu!! Nýr ónotaður ísskápur 145x52. Nýtt hjónarúm Qeen size 140x2,03. Borðstofusett: stórt borð og 6 stólar. Lítið rokkokósett með 2 borðum. Uppl. í s. 824 6118. Heil búslóð til sölu eins og hún leggur sig allt verður að fara. Allt frá glösum til sófa uppl: 7736550 Allur búnaður sem þarf í frystiklefa, pressa með loftkældum contex, 4 viftu kælibúnt sem er á palli. Mjög góð raf- magnstafla. Uppl í S. 897 2255 SNJÓKEÐJUR - S.K.M 517 8400 Heildarlausnir Í Snjókeðjum - EN BETRA VERÐ & Áralöng Reynsla Vinnuvélar - Traktora - Gröfur - Paylodera - Flutningabílar o.s.frv S.K.M Viðarhöfða 2. 110 RVK (V/Stórhöfða 37 ) www. snjokedjur.is Fáðu Tilboð!! Til sölu mjög vandað og massíft skrif- borð, spegill og stóll. Selst allt saman, verð 80.000,-kr. eða tilboð. Uppl. í s. 663 3313. Gefins Viljum kaupa 16 notaða starfsmanna- skápa. Uppl. í s. 660 8566. Óskast keypt Kaupum ýmislegt gamalt dót 30 ára og eldra, t.d. húsgögn, ljósakrónur, hansahillur, leirtau, veski, dúka, spegla, skartgripi, leikföng og fl. og fl. (óskum einnig eftir dánarbúum) Fríða frænka, Vesturgata 3, Opið mánud - föstudaga 12-18 og laugard 12-14. S. 551 4730 & 864 2223. Kaupi gull ! Ég Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi af fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is í s. 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13, Verið velkomin KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Pool borð óskast, a.m.k. 8 feta alvöru borð óskast vel með farið. S. 862-2221 20 feta einangraður gámur óskast til kaups. Greiðslug. ca. 100þ. Aðeins góður gámur kemur til greina. S. 896 1976. Kaupi gamla mynt, ísl. & erlenda brons, silfur og gullpeninga. Peningaseðla frí- merki póstkort. Verðmet heil söfn. S. 615 2715. Uppþvottavél Óskast Uppþvottavél er fellur ofan í borðplötu óskast (topphlaðin) t.d. Eumenia. S. 898 6581. Eldvarinn skjalaskáp. Uppl. maggisig@ internet.is Hljóðfæri Dúndurtilboð! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.- pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. Kassagítar Tilboð kr. 49.900.- m/pikup, innbyggður tuner, 10W magnari, poki, snúra, ól, auka strengja- sett og e Media kennsluforrit í tölvu. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 44.900.- Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.gitarinn.is Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Vélar og verkfæri Óska e. að kaupa not. en í lagi: hand- sláttuvélar og sláttuorf. Nán. uppl. í síma 866-0471. Skotvopn Tasco 6-24x50mm upplýstur kross Rangefinder og Tvífótur til sölu. 8689646 Óskar Til bygginga Krossviður, kambstál, gips og fl. Uppl. í s: 555 7905 og www.ulfurinn.is Verktakar. Allar vörur á 50-70% afslætti. Nánar á http://www.lettmot.is Verslun HEILSA Heilsuvörur ER ÞYNGDIN VANDAMÁL? Taktu af skarið og kynntu þér hvernig ná má varanlegum árangri með Herbalife. Einar, Dr. matvælavfr. 8942741. Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www.betr- iheilsa.is/erla Þyngdarstjórnun - ráðgjöf - clean 9 Heilsuráðgjöf, þyngdarstjórnun Guðmundur A. Jóhannsson sjálfstæður dreifingaraðili. FLP. S. 772 6816 Nánari uppl. inná www.aloelive.is Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. ÓKEYPIS RÁÐGJÖF Í ÞYNGDARSTJÓRNUN! Hringdu núna, Drífa 695 8464, Pétur 772 1035 Katrín 699 6617. Mér finnst Herbalife vera best. Ótrúlegur árangur, Hjálpumst að. Sólrún Ósk s: 891 9883 www.heilsufrettir.is/solosk. Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Líkamsrækt Hné-kálfa-og axlapressa, mjaðmarétta, pect.fly, Smith vél +lóð til sölu/skipti. S:6990224 Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA MASSAGE An exclusive gift for men, women and couples. Tel. 698 8301 www.tantra- temple.com NÝTT NÝTT NÝTT DREAM OASIS NUDD: Heilln.,Svæðan., Slökunarn., Ayurvedan., Heitsteinan., Tibet loftn., Hunangsnudd., Detox, Skrúbb, Pottur, Sólbekkir. Símar 567-6666 og 862- 0941. J. B. HEILSULIND Tilboð 2 fyrir 1 Skrúbb, heitur pottur og nudd kr.11.000. Tilboð í DETOX og svæð- anudd 2fyrir1 kr.9000. Nudd ýmsar tegundir, slökun, ljúffengar veitingar, snyrting, næringar, vítamín og heilsu- ráðgjöf. Málverkasýning Unu á staðn- um. Pantarnir 445 5000. Velkomin. Vandaðir og ódýrir ferðanuddbekkir og óléttubekkir. Upplýsingar í S: 891 6447 Óli SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið Láttu drauma þína rætast Nýtt námskeið hefst 3 feb. 2010 og verður frá kl.20-22 alls í 9 skipti og byggist á bókinni Þín hjartans þrá. Nánari upplýsingar upptok@gmail.com og í s. 698 9952. Námskeiðin okkar eru að hefjast. Glerbræðsla og leirmótun, hvort námskeið kr. 24.000 með efni. Einnig námskeið í glerskartgrip- um, perlugerð með gasloga og skartgripagerð. Höfum allt efni til glervinnslu, leirvinnslu og skartgripagerðar. Mikið úrval af náttúrusteinum, perlum og frágangsefni,gott verð. Glit ehf, Krókhálsi 5, 110 Rvk, Sími 587 5411 www.glit.is Smáskipanámskeið - Skemmtibátanámskeið Smáskipanámskeið 25.1. - 6.3., fjarnám eða staðarnám. Skemmtibátanámskeið, fjarnám 25.1 - 6.3, staðarnám, 27.2. - 6.3. Skráning á www.tskoli.is eða í s. 514 9000. Tækniskólinn, skóli atvinnu- lífsins. ICELANDIC - ANGIELSKI dla POLAKÓW NORSKA - ENSKA fyrir BÖRN ICELANDIC: Level I: 4 weeks 14-15:30 / 18-19:30, start 1/2, 1/3, 29/3. Level II: 4 w. Md to Fr; st. 19:45-21:15,st 1/2, 1/3, 29/3. Level III 4w. 8-9:30 st.15/2. Level IV: 4w. 10-11:30 st:15/2.Level V: 10w. Sat/Sun 15:00-16:30,st 6/2. ANGIELSKI dla POLAKÓW:Level I: 4 weeks; Md to-Fr; 10-11:30/17:30-19:00 st. 1/2. Level II: 7 w; 10-11:30 / 17:30- 19:00 Md,We,Fri,st. 1/3. NORSKA; 4 vikur, mán til fös kl 19:45-21:15, stig II: 1/2, stig I: 29/3.ENSKA f. BÖRN 8-12 ára, 12 vikur;fös kl 16:15-17:15. Fullorðinsfræðslan,Ármúli 5, s.5881169. www.icetrans.is/ice SKRÁNING Á HANDVERKSNÁMSKEIÐ Tifsögun 23.1. Silfurleirskart 25.-28.1. Tálgun 27.&30.1. Tréútskurður 29.-30.1. Gler Tiffany’s 1.-2.2. Skráning & uppl. s:5551212 Handverkshúsið Velkomin á www.leir.is. Ný námskeið og opin vinnustofa mán, þrið, fim. S: 661 2179 Ökukennsla Ökukennsla. Kenni á Subaru Legacy árg. ‘07. Uppl. í s. 891 6055, Kristján. Ökukennsla, aðstoð við endurtöku- próf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. HEIMILIÐ Húsgögn Sjónvarpsskápur með rennihurð til sölu. Sími: 8995527 Heimilistæki Til sölu CANDY þvottavél, 4 ára, lítið notuð. Tekur 6 kg af þvotti og er 1000 snúninga. Fæast fyrir 50.000 og gegn því að verða sótt. Upplýsingar í síma 8926707 e. kl. 18. Barnavörur Óska eftir notuðum Hókus Pókus stól. GSM 822 2360. Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dalsmynni.is Eina löggilda hundaræktunin í landinu. Sími 566 8417 bjóðum visa/euro raðgreiðslur. 30-60% afsláttur af öllum gæludýrum og gæludýravör- um. Fiskó dalvegur 16A S:564-3364. Pomeranian svartur rakki til sölu, tilbú- inn til afh. 8 feb. örmerktur, heilsufars- skoðaður og með ættbók, uppl. í síma 822-8444. Svartir labradorhvolpar til sölu. Eru ekki með ættbók. verð 70 þús. S: 848.4996 Gefins á gott heimili vegna flutninga, amerískur cocker spaniel, 3 ára 862- 3643. TÓMSTUNDIR & FERÐIR Hestamennska Eik Í hesthúsagreindur og veggjaklæðn- ingar hefbluð, nótuð, vel þurrkuð. Tek einnig af mér alla trésmiðavinnu. S. 691 8842 eða eyjolfur@internet.is Innréttingar í hesthús Smíða innréttingar úr heitgalvanseruðu járni. Margra ára reynsla. Gott verð. 869 6690 Aðalsteinn. Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.