Fréttablaðið - 23.01.2010, Side 64

Fréttablaðið - 23.01.2010, Side 64
 23. janúar 2010 LAUGARDAGUR Fyrirsæta Ragnars Kjart- anssonar á Feneyjatvíær- ingnum – „Sundskýlumað- urinn frá Feneyjum“ – var listamaðurinn Páll Haukur Björnsson. Í dag kl. 14 er opnun sýningar hans, Grár er ekki ástand en takk fyrir afnotin af sófanum, í Lista- sal Mosfellsbæjar. „Það var ekkert nema tími í Fen- eyjum enda fólst ekkert í starf- inu nema að hugsa,“ segir Páll um Feneyjadvölina. „Skissu- bókin fitnaði því vel á þessum sex mánuðum og þessi sýning er afraksturinn. Ég er vanur að vera í gjörningastússi en vildi hlífa mér við því í þetta skiptið. Ég er að sýna skúlptúra og teikn- ingar, bara svolítið beisik stöff. Teikningarnar eru abstrakt stúdíur og skissur. Þetta er hálf- gerð hjáverka-sýning því þetta er efniviður sem hefur safnast saman í kringum gjörningainn- setningar sem ég hef verið að gera síðastliðin tvö ár. Mig hefur lengi langað til að sýna þetta.“ Páll segist koma ferskur frá Feneyjadvölinni. „Þetta var óttalegt heilsuhæli. Maður flaug úr brjáluðum mót- mælum og kreppu og þunglyndi svo þetta var mýkjandi ferð. Til lengdar helltist þó yfir mann eirðarleysi og leiði því Feneyjar er leiðinleg borg. Það gerist ekki neitt þar. Mér finnst mjög gott að vera kominn heim. Það kom mér á óvart hvað stemningin er góð hérna. Fólk er almennt jákvætt og í stuði og tilbúið að gera eitt- hvað nýtt og spennandi.“ Fram undan hjá Páli er að halda áfram að koma öllum hugsununum sem byggðust upp í Feneyjum til skila með sýn- ingahaldi. Svo er hann í stjórn Nýlistasafnsins og þar er margt á döfinni. „Við opnum nýja safn- ið í febrúar. Við erum flutt niður á Skúlagötu í mun stærra og flottara húsnæði en við vorum í. Það verður mjög skemmtilegt. Við erum allavega mjög spennt.“ drgunni@frettabladid.is Hlífir sér við gjörningastússi PÁLL HAUKUR Á NÆRBUXUNUM „Þetta er einhver strípihneigð sem maður ræður ekkert við.“ Hljómsveitin Mammút heldur tónleika á Grand Rokki í kvöld klukkan 21. Það kostar 1.000 krónur inn á tónleikana og samkvæmt tilkynningu hefur hljómsveitin fengið til liðs við sig framtíð Íslands í tónlist. Ásamt Mammút koma fram hljómsveitirnar Agent Fresco, Sykur, sem gaf út plötuna Frábært eða frábært í fyrra, Rökkurró, sem gefur út plötu á næstunni, Muck, sem er ein bjartasta vonin í íslensku þungarokki og delta-blúsarinn Johnny Stronghands. Mammút er að hefja vinnu að nýrri plötu á næstunni, en útgáfudagur er óljós. - afb Mammút og vinir TÓNLEIKAR MEÐ VINUM Mammút kemur fram á Grand Rokki ásamt vinum sínum á morgun. 1. Almanak Háskóla Íslands (Þorsteinn Sæmundsson) 2. Svörtuloft (Arn- aldur Indriðason) 3. Konur eiga orðið allan ársins hring 4. Íslensk jóla- veisla 5. Loftkastalinn sem hrundi (Stieg Larsson) 6. Meiri hamingja (Tal Ben-Shahar) 7. Garn og gaman (Jóna Svava Sig- urðardóttir) 8. Andsælis á auðnuhjólinu (Helgi Ing- ólfsson) 9. Prjóna- perlur (Erla S. Sigurðardóttir og Halldóra Skarphéðinsdóttir) 10. Íslandsklukkan (Halldór Kiljan Laxness) Tímabil: 1.-15. janúar 2010 Metsölulistinn byggist á upplýsingum frá eftirtöldum verslunum: Bókabúð Máls og menningar, Eskju, Hamra- borg, Iðu, Bókabúðin við höfnina (Stykkishólmi), Bóksölu stúdenta, Bónus, Hagkaupum, Kaupási, N1, Office 1, Pennanum - Eymundsson og Samkaupum. Rannsóknarsetur verslunarinnar tekur listann saman. Metsölulisti bókaverslana Staðgreiðsluverð kr. 26.250* Nýja S2120 ryksugan frá Miele er lágvær, létt, kraftmikil og með stórum poka. Parketbursti að andvirði kr. 9.320 fylgir frítt með. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Sparaðu með Miele Þú sparar kr. 15.882 Opið í dag laugardag frá kl. 11:00-15:00 Fullt verð kr. 32.812 *Gildir á meðan birgðir endast. Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 Sjá nánar fræðsludagskrá á www.listasafn.is Ókeypis aðgangur | Opið daglega kl. 11-17 | Lokað mánudaga Fríkirkjuvegi 7 | 101 Reykjavík Farfuglar Sundlaugavegur 34 . 105 Reykjavík Sími 553 8110 . Fax 588 9201 Email: info@hostel.is . www.hostel.is 6.-7. febrúar 2010 Farfuglar ❚ Borgartún 6 ❚ 105 Reykjavík ❚ Sími 552 8300 ❚ www.thorsmork.is Þorrinn í Þórsmörk Upplifðu Þorrann á nýjan og þjóðlegan hátt í þessari einstöku náttúruperlu. Við bjóðum mismunandi pakka sem innihalda m.a. gönguferðir með leiðsögn, rútuferðir frá Reykjavík eða Seljalandsfossi, gistingu í skálum eða tveggja manna herbergjum og glæsilegt þorrahlaðborð frá Jóa í Múlakaffi. Verð frá kr. 9.900. Skelltu þér í Húsadal helgina 6. - 7. febrúar. Hentar bæði einstaklingum og hópum. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.thorsmork.is Einnig er unnt að fá upplýsingar í síma 552 8300 og í gegnum netfangið thorsmork@thorsmork.is Panta þarf fyrir 1. febrúar nk. Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 28/1 kl. 20:00 Ö Fös 5/2 kl. 20:00 U Mið 17/2 kl. 20:00 Ö Fim 18/2 kl. 20:00 Síð. sýn. Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö Gerpla (Stóra sviðið) Lau 20/2 kl. 20:00 4. K Ö Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. U Lau 23/1 kl. 19:00 U Fös 29/1 kl. 19:00 U Lau 30/1 kl. 15:00 U Lau 30/1 kl. 19:00 U Lau 6/2 kl. 15:00 U Lau 6/2 kl. 19:00 Ö Sun 14/2 kl. 15:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Sun 14/2 kl. 19:00 Ö Sun 21/2 kl. 15:00 Ö Sun 21/2 kl. 19:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 Ö Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 Ö Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Oliver!  MBL, GB. Nýjar sýningar komnar í sölu. „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Síðasta sýning 18. febrúar. Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 23/1 kl. 15:00 Ö Sun 24/1 kl. 16:00 Ö Sindri silfurfi skur (Kúlan) Lau 30/1 kl. 15:00 Ö Sun 31/1 kl. 15:00 Ö Undurfalleg sýning fyrir yngstu leikhúsgestina! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl 15:00 Lau 10/4 kl 13:00 Lau 10/4 kl 15:00 Sun 11/4 kl 13:00 Sun 11/4 kl 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Mið 27/1 kl. 20:00 Bólu-Hjálmar (Kúlan) Fim 28/1 kl. 20:00 Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.