Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 76
 23. janúar 2010 LAUGARDAGUR48 LAUGARDAGUR 17.00 Tottenham – Leeds, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.05 Ísland – Danmörk, beint SJÓNVARPIÐ 19.35 Flubber STÖÐ 2 20.00 Wipeout - Ísland STÖÐ 2 EXTRA 21.50 Spy Game SKJÁREINN STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing 19.00 Grínland 19.30 Maturinn og lífið 20.00 Hrafnaþing. 21.00 Anna og útlitið 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Borgarlíf 22.30 Maturinn og lífið 23.00 Íslands safarí 23.30 Óli á Hrauni 00.00 Hrafnaþing 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars- ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Ólivía. Eþíópía, Elías Knár, Paddi og Steinn, Kobbi gegn kisa, Hrúturinn Hreinn, Skúli skelfir og Paddi og Steinn. 10.15 Randaflugur 10.45 Leiðarljós (e) 11.30 Leiðarljós (e) 12.15 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.55 Útsvar (e) 14.55 Hjálp (Help!) (e) 16.30 Táknmálsfréttir 16.40 EM-stofa 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Austurríkismanna og Serba. 18.30 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 18.54 Lottó 19.05 EM í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Dana. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins 22.10 Vondar stelpur (Mean Girls) Bandarísk bíómynd frá 2004 um 15 ára stúlku sem byrjar í nýjum skóla og upplifir sálfræðihernað af verstu gerð. Aðalhlutverk: Lindsay Lohan, Rachel McAdams, Tina Fey, Jonathan Bennett og Amanda Seyfried. 23.45 Veðmálabraskarar (Two for the Money) Bandarísk bíómynd frá 2005 um ruðningshetju sem er boðið starf sem ráð- gjafi fjárhættuspilara. Aðalhlutverk: Al Paci- no, Matthew McConnaughey, Rene Russo, Armand Assante og Jeremy Piven. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.30 Journey to the Center of the Earth 08.00 Waitress 10.00 The Birdcage 12.00 Madagascar 14.00 Waitress 16.00 The Birdcage 18.00 Madagascar 20.00 Journey to the Center of the Earth 22.00 Legend of Zorro 00.10 Out of Sight 02.10 Irresistible 04.00 Legend of Zorro 08.35 Man. City - Man. Utd. Útsending frá leik í enska deildabikarnum. 10.15 Inside the PGA Tour 2010 Sýnt frá Sony Open-mótinu sem fram fór á Hawaii en mótið var hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. 11.10 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 11.35 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 12.05 FA Cup Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina, elstu og virtustu bikarkeppni í heiminum. 12.35 Preston Chelsea Bein útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 14.45 Everton - Birmingham Bein út- sending frá leik í ensku bikarkeppninni. 17.00 Tottenham - Leeds Bein út- sending frá leik í ensku bikarkeppninni. 19.00 Valladolid - Barcelona Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 21.00 Preston - Chelsea Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 22.40 Tottenham - Leeds Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.30 7th Heaven (1:22) (e) 12.15 7th Heaven (2:22) (e) 13.00 7th Heaven (3:22) (e) 13.45 Dr. Phil (e) 15.10 Dr. Phil (e) 15.50 What I Like About You ( 7:18) (e) 16.15 Kitchen Nightmares (12:13) (e) 17.05 Top Gear (8:8) (e) 18.20 Worlds Most Amazing Videos (3:13) (e) 19.05 Girlfriends (10:23) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. 19.30 Harold and Kumar go to White Castle Gamanmynd um félagana Har- old og Kumar sem lenda í mikilli svaðilför á leið sinni í White Castle-hamborgarastaðinn. Aðalhlutverk: John Cho og Kal Penn. (e) 21.00 Saturday Night Live (3:24) Grín- þáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorf- enda í meira en þrjá áratugi. 21.50 Spy Game Nathan Muir er reynslu- bolti innan CIA. Hann fær fregnir af því að hans helsti lærlingur hafi verið tekinn fastur af kín- verskum yfirvöldum fyrir njósnir og reynir að bjarga lærlingnum unga. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Robert Redford. 23.50 The Prisoner (3:6) (e) 00.40 Girlfriends (8:23) (e) 01.00 Screen Actors Guild Awards 03.00 Premier League Poker (3:15) (e) 04.40 Girlfriends (9:23) (e) 05.05 The Jay Leno Show ( e) 05.50 Pepsi MAX tónlist 10.45 Liverpool - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 12.25 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 12.55 PL Classic Matches Tottenham - Newcastle, 1994. 13.25 PL Classic Matches Everton - Manchester United, 1995. 13.55 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 14.50 Man. Utd. - Hull Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Bolton - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Portsmouth - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.15 Utd. - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.55 PL Classic Matches Man United - Middlesbrough, 1996. 23.25 Chelsea - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.40 Barnatími Stöðvar 2 11.15 Glee (12:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.50 Wipeout - Ísland 14.55 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll held- ur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. 15.40 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann. 16.35 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðv- ar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var upp á í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19.35 Flubber Bráðfjörug og skemmti- leg gamanmynd frá Disney fyrir alla fjölskyld- una, hlaðin sniðugum tæknibrellum og enn þá sniðugra gríni. Grínsnillingurinn Robin Williams fer á kostum í hlutverki viðutan vís- indamanns sem finnur upp undarlegt slím sem lifnar við og gerist ansi uppátækjasamt. 21.05 Freedom Writers Áhrifarík mynd byggð á sannri sögu með Hilary Swank og Patrick Dempsey í aðalhlutverkum. 23.05 The Time Machine Ævintýramynd, gerð eftir sögu H.G. Wells. Vísinda- og upp- finningamaðurinn Alexander Hartdegen er þess fullviss að hægt sé að ferðast aftur í tímann og smíðar tímavél. 00.40 Jackass Number Two 02.10 Red Dust 04.00 Hellraiser. Deader > Lindsay Lohan „Aldrei að segja aldrei. Það er svo margt óvænt og skemmti- legt í þessu lífi sem maður gæti misst af ef maður er upptekinn við að fylgja einhverju plani.“ Lohan fer með aðalhlutverkið í myndinni Vondar stelpur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.10. ▼ ▼ ▼ ▼ Gylltu hnettirnir svokölluðu voru afhentir við hátíðlega athöfn á Hilton-hótelinu í Beverly Hills um síðustu helgi. Stórvirkið Avatar reið þaðan feitum hesti, sem vonlegt var. Eflaust má þrasa um hvort hún átti það skilið. Ég eftirlæt það öðrum. Breski spéfuglinn Ricky Gervais fór á kostum sem kynnir, þótt sum skotin hafi reyndar farið rækilega fyrir brjóstið á ýmsum teprum, bæði í salnum og skinhelgum fjölmiðlum. Nokkur atriði þóttu einkum óviðeigandi: a) að Gervais drykki bjór í lítratali meðan á öllu stóð og væri orðinn ansi slompaður undir lokin, b) að hann skyldi guma af því hve vel hann væri vaxinn niður, c) að hann skyldi hæðast að því hve mikið skilnaðurinn við Heather Mills hefði kostað Paul McCartney (Paul var ekki skemmt) og d) grín um að Mel Gibson þætti sopinn betri en flestum. Allt er þetta þó sígilt grín og eðlilegt. Verðlaunahátíðin nýtur töluverðra vinsælda og stendur næst sjálfum Óskarsverðlaununum að umfangi og athygli vestra. Brúnt fólk hjá Entertain- ment Tonight ræðir um kjóla á rauðum dregli við uppstrílaðar stjörnur í kippum og síðan er veglegum og fjölsóttum hátíðarkvöldverðinum með tilheyrandi tárvotum ræðum og annarri hádramatískri vellu sjónvarpað í beinni útsendingu. Þetta er undarlegt, vegna þess að Gylltu hnettirnir eru í grunninn óttalegt furðuverk, sem sannast best á því að þeir njóta ekki ýkja mikillar virðingar þeirra sem lifa og hrærast í kvikmyndaheimin- um. Óskarsverðlaunin eru veitt af tæplega 6.000 meðlimum samtaka fagfólks í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum. Um Gylltu hnettina gegnir allt öðru máli. Þeir eru veittir af sér- kennilegum félagsskap erlendra blaðamanna í Hollywood, sem flestir eru lausapennar fyrir undirmálsmiðla víða um heim. Í hópnum eru innan við hundrað manns og skilyrðið fyrir að halda aðild að þessum lokaða kokkteilpinnaklúbbi er ekki strangt: að skrifa fjórar greinar um kvikmyndir á ári. Þá hafa sögusagnir um mútur verið háværar lengi. Þetta eru sérfræðingarnir. Mörg verðlaun eru til sem ættu skilið meiri athygli en slíkt skrum. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON HLÆR AÐ GRÍNINU EN GRÆTUR SKRUMIÐ Gervihnettir erlendu furðupressunnar Holtagörðum og Kringlunni Opið lau. 10-17 og sun.13 –17 TEKK COMPANY Sími 564 4400 www.tekk.is EÐURSÓFI PISA tsöluverð 107.400 kr. úðaver 0x40 og 60x60cm tsöluverð frá 1.080 kr EIKARSKENKUR Útsöluverð 111.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.