Fréttablaðið - 26.01.2010, Blaðsíða 44
26. janúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR28
ÞRIÐJUDAGUR
15.00 Rússland - Ísland, beint
SJÓNVARPIÐ
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
17.45 Ally McBeal
STÖÐ 2 EXTRA
19.35 Wolves – Liverpool,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
21.40 Hung STÖÐ 2
21.55 The Good Wife
SKJÁREINN
STÖÐ 2
Einhvern daginn í síðustu viku þegar ég var búin að lesa
síðustu Stiegs Larsson-bókina og hafði ekkert annað fyrir
stafni en að fletta í gegnum misgóða sjónvarpsdagskrá,
greip athygli mína þáttur sem virtist aðallega snúast
um öskur, læti og slagsmál. Það kom mér því ekki á
óvart að sjá að þarna fór spjallþáttastjórnandinn Jerry
Springer sem er þekktur fyrir að grafa upp misgáfað lið
úr bandarískum fátækrahverfum sem lætur sig hafa það
að niðurlægja sig og aðra í sjónvarpinu fyrir væna fúlgu
og gistingu á hóteli.
Þar sem ég sat og hristi hausinn yfir þessu stórfurðu-
lega en glettilega áhugaverða sjónvarpsefni skaut allt í
einu Icesave niður í huga mér. Kannski vegna þess að
andstæðar fylkingar í því máli virðast jafn ósammála um
hlutina og þessar tvær reiðu konur í þætti Springers.
Jerry þjónar í þættinum málamyndastarfi sáttasemj-
arans. Ég hef ekki horft á þættina nógu oft til að vita
hvort það ber nokkurn árangur hjá honum og hvort
allir sættist að lokum, þó ég leyfi mér að efast um það.
Hins vegar þótti mér það ekki afleit hugmynd, eða í
það minnsta svolítið skondin tilhugsun, að Íslendingar
myndu ráða Springer í hlutverk sáttasemjara í Icesave-
deilunni. Ég sá fyrir mér að Jóhanna og Steingrímur J.,
myndu mæta í sal ásamt vel völdum stuðningsmönnum,
þar yrðu einnig Brown og Darling auk stjórnmálamanna
frá Hollandi og Þýskalandi sem eiga hagsmuna að gæta.
Við þessa súpu yrði svo bætt mislitum hópi áhorfenda
sem myndi sjá um að hvetja stríðandi fylkingar.
Ekki skal segja hvort þessi samningaaðferð yrði til
að leysa Icesave-hnútinn. Hún myndi þó að minnsta
kosti fá alla aðila að samningaborðinu (eða -sviðinu)
auk þess sem allir fengju viðunandi útrás fyrir bældar
tilfinningar síðustu mánaða og ára. Nú er bara að finna
númerið hjá Springer …
VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR HEFUR FUNDIÐ LAUSNINA
Gæti ofbeldi verið svarið?
SÁTTASEMJARI? Jerry
Springer sér um sérstæð-
an spjallþátt í Bandaríkj-
unum.
13.35 Útsvar (e)
14.30 EM-stofa Hitað upp fyrir leik á EM
í handbolta karla
15.00 EM í handbolta Bein útsending
frá leik Rússa og Íslendinga.
16.30 Táknmálsfréttir
16.40 EM-stofa Hitað upp fyrir leik á EM
í handbolta karla
17.00 EM í handbolta Bein útsending
frá leik Króata og Austurríkismanna.
18.25 Fréttaaukinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin (Private Pract-
ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf
lækna í Santa Monica í Kaliforníu.
21.10 Alfreð Elíasson og Loftleiðaæv-
intýrið (1:3) Heimildarmynd í þremur hlut-
um um Alfreð Elíasson og Loftleiðir eftir Sig-
urgeir Orra Sigurgeirsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 EM-kvöld Fjallað um leiki í úrslita-
keppni EM í handbolta.
22.55 Morðgátur Murdochs (Murdoch
Mysteries) Kanadískur sakamálaþáttur um
William Murdoch og samstarfsfólk hans
sem beitti nýtískuaðferðum við rannsókn
glæpamála laust fyrir aldamótin 1900.
00.45 Kastljós (e)
01.15 EM í handbolta (Rússland - Ís-
land) (e)
02.30 Dagskrárlok
08.00 So I Married an Axe Murderer
10.00 On A Clear Day
14.00 So I Married an Axe Murderer
16.00 On A Clear Day
18.00 Flicka
20.00 The Queen Mynd sem lýsir sam-
skiptum Elísubetar Englandsdrottningar og
þá nýkjörins forsætisráðherra Bretlands, Tony
Blair, eftir andlát Diönu prinsessu.
22.00 It‘s All Gone Pete Tong
00.00 The Descent
02.00 The Lost Angel
04.00 It‘s All Gone Pete Tong
06.00 Nacho Libre
18.00 Ensku bikarmörkin 2010 Farið
yfir allar viðureignir umferðarinnar í ensku
bikarkeppninni í knattspyrnu.
18.30 Meistaradeildin í golfi 2009
Skemmtiþáttur um golf. Fylgst með Meist-
aradeildinni í golfi, kylfingar teknir tali, golf-
kennsla skoðuð og einnig verða íslenskir golf-
vellir skoðaðir.
19.00 Bob Hope Classic Útsending frá
Bob Hope Classic-mótinu í golfi en þangað
mættu margir af bestu kylfingum heims.
22.00 Bob Hope Classic Sýnt frá há-
punktunum á Bob Hope Classic-mótinu í
golfi.
22.55 Bestu leikirnir: Fylkir - ÍA
20.08.06 Það var boðið upp á sannkallaðan
hörkuleik á Fylkisvelli þann 20. ágúst 2006
þegar Skagamenn komu í heimsókn með
sína vösku sveit. Bæði lið höfðu valdið von-
brigðum þetta sumarið og sátu bæði í neðri
hluta deildarinnar þegar kom að þessum leik.
23.25 Super Six - World Boxing Class-
ic Útsending frá mögnuðum bardaga Andre
Ward og Mikkel Kessler.
18.10 Premier League World 2009/10
Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið-
um.
18.40 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
19.35 Wolves - Liverpool Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport
3. Tottenham - Fulham Sport 4. Bolton -
Burnley Sport 5. Portsmouth - West Ham
21.45 Man. Utd. - Hull Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
23.25 Tottenham - Fulham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
01.05 Bolton - Burnley Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.00 7th Heaven (7:22)
16.45 Dr. Phil
17.30 Kitchen Nightmares (13:13) (e)
18.20 High School Reunion (4:8)
19.05 What I Like About You (8:18)
19.30 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins.
19.45 King of Queens (20:25) (e)
20.10 Accidentally on Purpose (1:18)
Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta
aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur
kynni. Barnsfaðir hennar býr í sendibílnum
sínum og hún býður honum að flytja inn til
sín... en bara sem vinir. Aðalhlutverkið leik-
ur Jenna Elfman.
20.35 Innlit/ útlit (1:10) Hönnunar- og
lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur
víða við. Hún heimsækir skemmtilegt fólk,
skoðar áhugaverða hönnun og þættirnir eru
stútfullir af fróðleik.
21.05 Top Design (7:10) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem efnilegir innanhúss-
hönnuðir keppa til sigurs.
21.55 The Good Wife (3:23) Banda-
rísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til
starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður
hennar lendir í kynlífshneyksli og er dæmd-
ur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi.
22.45 The Jay Leno Show
23.30 CSI. New York (20:25) (e)
00.20 Fréttir (e)
00.35 The Good Wife (3:23)
01.25 King of Queens (20:25) (e)
01.50 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Stóra teiknimyndastundin og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 In Treatment (6:43)
10.55 Ghost Whisperer (59:62)
11.45 Cold Case (9:23)
12.35 Nágrannar
13.00 Worst Week (9:16)
13.25 What If God Were the Sun?
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin,
Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Áfram
Diego, áfram!
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends 2 (2:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (16:21)
19.45 Two and a Half Men (10:24)
20.10 Two and a Half Men (24:24)
20.30 The Big Bang Theory (20:23)
Gamanþáttur um eðlisfræðingana Leonard
og Sheldon.
20.55 Chuck (21:22) Chuck lifði fremur
óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvu-
póst sem mataði hann á öllum hættulegustu
leyndarmálum CIA.
21.40 Hung (4:10) Gamansamur þátt-
ur með dramatísku ívafi frá HBO um Ray
Drecker, skólaliðsþjálfara á fimmtugsaldri sem
reynir fyrir sér á nýjum vettvangi og selur ein-
mana konum blíðu sína.
22.10 Entourage (1:12) Fimmta þáttaröð-
in um framabrölt Vincents og félaga í Holly-
wood.
22.40 Daily Show. Global Edition
23.05 Medium (19:19)
23.50 Fringe (7:23)
00.35 Tell Me You Love Me (2:10)
01.25 Solaris
03.00 What If God Were the Sun?
04.25 Chuck (21:22)
05.10 Two and a Half Men (24:24)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
20.00 Hrafnaþing Eiríkur Tómasson, laga-
prófessor og framkvæmdastjóri STEFs, er
gestur Ingva Hrafns í dag.
21.00 7 leiðir Gauja litla Lokaþáttur
Gauja litla og félaga á ÍNN.
21.30 Mannamál Sigmundur Ernir Rún-
arsson alþingismaður fjallar um þingstörf-
in fram undan.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
> Jenna Elfman
„Konur eru kraftmiklar á ákveðn-
um sviðum og tilgangslaust að
bera þær saman við karlmenn
sem skara fram úr á öðrum
sviðum.“
Elfman leikur aðalhlutverkið
í þættinum Accidentally on
Purpose sem Skjár einn
sýnir í kvöld kl. 20.10.
▼
▼
▼
▼
SÝND Í SAMBÍÓUNUM UM LAND ALLT!
FRÉTTABLAÐIÐ / B. S.
FACEBOOK / J.I.K