Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2010, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 29.01.2010, Qupperneq 39
 • 3 SAMFÉLAG tónlistinni sem þjóðlagaskotnu poppi. Þetta er í rauninni bara popp.“ Oft þegar hljómsveitir verða vinsælar þá opna þær fyrir fleiri hljómsveitir í leiðinni. Á einhverjum tímapunkti þegar ég sá ykkur spila þá hugsaði ég um Hjaltalín. Gerir þeirra árangur fólk móttækilegra fyrir ykkar tónlist? Rakel: „Ég veit það ekki. Ég held að fólk líki okkur bara saman við Hjaltalín út af fjöldanum.“ Gunnar: „Mér finnst þetta ekkert rosalega skemmtileg líking þó að ég fíli Hjaltalín. En það er kannski erfitt að forðast þessa líkingu á Íslandi vegna þess að það eru svo fá bönd með svipað „line up“ af hljóðfærum og söngvurum.“ Eru þið hrædd um að vera stimpl- uð yngri og sætari Hjaltalín? Rakel: „Það er ekki svo slæmt (hlær). Gunnar: „Dr. Gunni kallaði okkur einhvern tíma Hjaltalín tvö.“ Eftir hressar umræður þar sem ég bíð árangurslaust eftir því að þau hefji opinbert rifrildi við Hjaltalín er komin niðurstaða í málið. Rakel: „Mér finnst Hjaltalín æðis- leg hljómsveit, en hún er ekki við. Þetta er bæði popp með fullt af hljóðfærum.“ Þar höfum við það og nú þarf enginn fjölmiðill að líkja þessum hljómsveitum saman framar. Hljómsveit eða samfélag? Við ræðum saman um hvernig það virkar að vera í svona stórri hljómsveit og þau segja að rifrildi séu afar fátíð – þrátt fyrir fjöldann. Spurð hvort harmonikkustelpurn- ar eigi til að gera uppreisn gegn gítarleikurunum segja þau að það gerist ekki, en ef eitthvað kemur upp er lausnin einfaldlega að hækka í sjálfum sér. Kiddi: „Það heyrist reyndar lang- mest í strákunum, stelpurnar eru rólegri.“ Rakel: „Þessu er skipt þannig, að strákarnir eru grunnurinn – bassi, trommur, gítar og stelpurnar eru skrautið.“ Eins og í lífinu sjálfu? (öll hlæja) Þau segja að ákvarðanir í hljóm- sveitinni séu teknar á lýðræðislegan hátt og aðspurð játa þau að hljóm- sveitin virki eins og lítið samfélag – enda eru meðlimirnir jafn margir og íbúar Eyrarbakka. Mig langar líka að vita annað. Allir vita að markmið stráka sem byrja í hljómsveitum er að blikka skvísur. Þannig byrjaði allt og breytist jafnvel þegar þeir verða metnaðarfullir – en það er grunnurinn að öllu. Hvernig er að vera í hljómsveit þar sem það eru fleiri stelpur uppi á sviði en úti í sal? Kiddi: „Það er óþægilegt. Maður er horfandi í kringum sig í staðinn fyrir að horfa út í sal.“ (Öll hlæja) Rakel: „Vel sagt.“ Kiddi: „Það er svo mikið af falleg- um stelpum í þessu bandi.“ Rakel: „Mér finnst stelpurnar fá meiri athygli, eins og Ragga tromp- et fær alveg brjálæðislega mikla athygli.“ Salka: „Mhm.“ Kiddi: „Stelpur eru bara sætari en strákar.“ P O P P /V A L L I Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.