Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 62
30 29. janúar 2010 FÖSTUDAGURNÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 L L 7 L 10 L IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 IT´S COMPLICATED LÚXUS kl. 5.25 - 8 - 10.35 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 DYHAT MORGANS kl. 8 - 10.20 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl.4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50 SÍMI 462 3500 L 12 L 10 L SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 5.50 IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 8 NIKULÁS LITLI kl. 6 - 8 - 10 Íslenskur texti SÍMI 530 1919 L L 16 16 L L CLOUDY WITH MEATBALLS 2D kl. 5.50 - 8 - 10.10 enskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal HARRY BROWN kl. 8 - 10.20 THE ROAD kl. 8 - 10.20 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 5.30 - 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 100.000 GESTIR! LANGVINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. L 12 7 10 L SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 6 IT´S COMPLICATED kl. 10.10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 AVATAR 2D kl. 8 Fráskilin... ...með fríðindum. Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING´S GOTTA GIVE www.graenaljosid.is Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 12 12 12 12 V I P L L L L L L L L L L 7 THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D WHERE THE WILD THINGS ARE 3:40-5:50 -8-10:30 UP IN THE AIR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D - 5:50D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:20 THE BOOK OF ELI kl. 5:50D - 8:10D - 10:40D IT’S COMPLICATED kl. 5:30 - 8 - 10:30 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:30 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 6 THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10 BJARNFREÐARSON kl 5:40 UP IN THE AIR kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 Denzel Washington og Gary Oldman eru frábærir í þessari mögnuðu spennumynd í anda I Am Legend og Mad Max - bara lúxus Sími: 553 2075 IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 3.50 - Ísl. tal L UP IN THE AIR kl. 5.50, 8 og 10.10 7 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L MAMMA GÓ GÓ kl. 4 10 AVATAR 3D kl. 6 og 9 10 Jón Gnarr var í gær út- nefndur sem leikskáld Leik- ritunarsjóðs við Borgar- leikhúsið og tekur við þeirri stöðu af Auði Jónsdóttur sem nú er að ljúka störfum. Hann segir þetta vera mikla áskorun fyrir sig. Jón Gnarr var valinn úr stórum hópi umsækjanda en í umsögn dómefndar segir meðal annars: „Jón Gnarr hefur sýnt það og sann- að með verkum sínum að hann er snjall penni sem hefur gott næmi fyrir samtalsforminu og persónu- sköpun. Þó húmorinn sé gjarnan í forgrunni er alvaran aldrei langt undan. Það er mikill fengur að fá þennan reynda listamann til liðs við leikhúsið.“ Jón er ekki ókunnugur leikhúsi að einhverju leyti. Hann þýddi meðal annars Play it Again Sam eftir Woddy Allen sem sett var upp í Loftkastalanum fyrir heilum ára- tug og lék þá sjálfur aðalhlutverk- ið á móti Kötlu Margréti í leik- stjórn Halls Helgasonar. Þá hefur hann samið tvö útvarpsleiksrit sem bæði hafa verið flutt á Rás 1. „Ég lít fyrst og fremst á þetta sem viður- kenningu fyrir mig. Og þetta hefur engin áhrif á stjórnmálaþáttöku mína, ég mun rækja þetta starf eins og hvert annað starf,“ segir Jón en hann stofnaði sem kunnugt er Besta flokkinn fyrir skömmu og hyggst ná sæti í borgastjórn. Jón er fyrst og fremst upp með sér yfir þessari útnefningu og þykir þetta mjög spennandi og skemmtilegt. „Ég hlakka ákaf- lega mikið til að takast á við þetta og ætla að reyna skrifa að minnsta kosti eitt skemmtilegt leikrit. Þetta er áskorun fyrir MIKIL ÁSKORUN FYRIR MIG LEIKSKÁLD LEIKRITUNARSJÓÐS Jón Gnarr tekur við útnefningunni úr hendi Vigdísar Finnbogadóttur. Hann verður leikskáld Leikritunarsjóðs við Borgarleikhúsið árið 2010 og tekur við því starfi af Auði Jónsdóttur sem nú er að ljúka störfum. Jón var í góðum hópi þegar þetta var tilkynnt og var með Vaktar-félaga sínum, Jörundi Ragn- arssyni, á borði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kvikmyndir: ★★★★ Harry Brown Leikstjóri: Daniel Barber Aðalhlutverk: Michael Caine Eðalkrimmi Þegar vinur Harry Brown er myrtur hrottalega af ótíndum smáglæpamönn- um, ákveður hann að taka lögin í eigin hendur, og ná fram réttlæti á morðingj- unum. Harry Brown er fantagóð frum- raun leikstjórans Daniels Barber, sem áður fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu stuttmynd frá 2008. Eflaust eru margir sem sjá líkingu milli þessarar myndar og Gran Torino, en þær eiga lítið meira sameiginlegt en að fjalla um eldri mann sem vill ná fram hefndum. Þar að auki er Harry Brown mun áhugaverð- ari og dýpri persóna en sú sem Clint Eastwood lék í Gran Torino. Caine (sem er á áttræðisaldri) sýnir kraftmikinn leik sem Brown, sem fyrst tekur eftir hraðri hnignun þjóðfélags- ins í kjölfarið á andláti eiginkonu sinnar. Það er afar ánægjulegt að Caine hafi treyst jafn óreyndum kvikmyndagerðamanni og Barber, og þykir mér myndin virkilega aðdáunarvert verk. Barber er án efa einn af þeim sem maður á eftir að fylgjast náið með í framtíðinni. Vignir Jón Vignisson Niðurstaða: Frábær breskur krimmi Rapparinn Curtis Jackson, betur þekktur sem 50 Cent, er hætt- ur að koma opinberlega fram með skartgripi. Klæðskerasnið- in jakkaföt eru núna aðalmál- ið og „blingið“ kemst hvergi að. „Ég var að reyna að senda út ákveð- in skilaboð með skartgripunum en núna hef ég ekki lengur þörf fyrir þá,“ sagði rapp- arinn. Hann hefur að undan- förnu reynt fyrir sér í fatahönnun og leiklist með ágætum árangri og þess vegna er ímynd hans sem bófarappari ekki eins mikil- væg og áður. Losar sig við skartgripina NÝR STÍLL Rapp- arinn 50 Cent hefur breytt um fatastíl og losað sig við skartgripina. mig,“ segir Jón sem hefur hing- að til aðallega unnið í heimi sjón- varps. „Þetta er tvennt algjör- lega ólíkt. Ég verð þarna í heilt ár og það verður gaman fyrir mig að vera þarna í leikhúsinu og heyra hvað fólkið á fjölunum hefur að segja.“ Jón segist vera með nokkrar hugmyndir í kollin- um en hann hafi alltaf verið hrif- inn af leikritum Samuel Beckett. „Eitthvað sem er nógu absúrd,“ segir Jón. freyrgigja@frettabladid.is Talið er að popparinn Elton John og Lady Gaga ætli að syngja dúett á bandarísku Grammy-verðlaunahá- tíðinni á sunnudaginn. Ekki er vitað hvaða lag þau ætla að syngja saman. Engu að síður bíða margir spennt- ir eftir þessu óvænta samstarfi þessara tveggja vinsælu tón- listarmanna. „Það verður sann- kölluð flugeldasýn- ing að sjá Elton og Lady Gaga saman á sviði. Þetta gæti orðið ein eftirminni- legasta frammistaðan í sögu Grammy-hátíðarinn- ar,“ sagði heimildarmaður. Verði dúettinn að veruleika verður hann ekki sá fyrsti hjá Elton á Grammy-hátíð- inni. Síðast flutti hann dúett með rapparanum Eminem árið 2001 við góðar undir- tektir. Á meðal þeirra tón- listarmanna sem staðfest er að komi fram á hátíð- inni eru Pink, Beyonce, Black Eyed Peas og Tayl- or Swift. Dúett Elton og Gaga í bígerð ELTON JOHN Popparinn litríki syngur líklega dúett með Lady Gaga á Grammy- verðlaunahátíðinni. Búast má við litríku samstarfi enda bæði tvö miklir skrautfuglar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.