Fréttablaðið - 29.01.2010, Side 42

Fréttablaðið - 29.01.2010, Side 42
14 • SENDU OKKUR ÞÍNA SÍMAMYND Í SÍMA 696 7677 EÐA Á POPP@FRETTABLADID.IS OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS Hljómsveitin Arctic Monkeys fékk flestar tilnefningar til NME- tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í London 24. febrúar. Apadrengirnir fengu sex tilnefn- ingar en Kasabian kom næst á eftir með fimm. Báðar sveitirnar keppa um titlana besta breska hljómsveit- in, besta tónleikabandið, besta platan og besta myndbandið. Þrátt fyrir að hafa hætt störfum í fyrra voru rokkararnir í Oasis til- nefndir til þrennra verðlauna, þar á meðal sem besta hljómsveitin. Tilnefndar sem bestu sveitirnar utan Bretlandseyja voru Green Day, Kings of Leon, Paramore, Vampire Weekend og Yeah Yeah Yeahs. TILNEFND TIL SEX NME-VERÐLAUNA ARCTIC MONKEYS Arctic Monkeys hefur verið tilnefnd til sex NME-tónlistarverðlauna. Í hverjum mánuði fáum við fjölmargar skemmtilegast símamyndir sendar. En við miðum alltaf til himins hér á ritstjórn Popps og viljum fá enn þá betri myndir – engin var nógu góð í mánuðinum til að geta talist best! Hvað þarf góð símamynd að hafa? SENDU BETRI SÍMAMYND MÓDEL Þessi fugl hatar ekki athyglina. SPÓLKÓNGURINN Spurning hversu mikill dekkjakostnaðurinn er hjá þessum. ÓFÆRT Hvert var þetta fólk að fara á Toyotunni sinni? JÆJA Við viljum ekki vita hvað þetta er. MÝVATNSSVEIT Þessi veggur er í raun hvítur. Sönn saga. SÆLL Enginn vissi hvað átti að skrifa við þessa mynd. SKEMMTILEGT Við viljum svipaða mynd frá 10. október á þessu ári! ■ Hún þarf að vera stór og skýr. Flestir símar í dag eru með nokkuð góðum myndavélum sem geta tekið fallegar myndir. ■ Hún þarf að vera af einhverju skemmtilegu og/eða skrítnu. Góð símamynd þarf eins og góð mynd að fanga augnablik og ætti helst ekki að vera uppstillt. ■ Alls kyns viðburðir sem gerast í kringum okkur eru efni í frábær- ar símamyndir. ■ Frægt fólk. Það er alltaf skemmtilegt að nappa frægt fólk gúffa í sig hamborgara eða hjóla á bláu reiðhjóli. Ef þið sjáið skemmtilegt frægt fólk er alveg málið að smella af því einni góðri mynd. Búast má við að vinningarnir verði veglegri á næstunni þannig að við hvetjum ykkur til að vanda ykkur! Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.