Fréttablaðið - 06.02.2010, Page 58

Fréttablaðið - 06.02.2010, Page 58
matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT … MATREIÐSLUBÓK HELGU SIGURÐARDÓTTUR, Mat og drykk, sem kom fyrst út árið 1947. Hún var nýlega gefin út á ný og seld- ist í þúsundum eintaka enda hafði lengi verið beðið eftir endurprent- un. Í bókinni eru klassískar uppskriftir að íslenskum heimilismat auk fjölda gagnlegra upplýsinga sem koma sér vel við heimilishaldið. …FLATKÖKUM MEÐ HANGIKJÖTI sem eru klassísk- ar bæði í kaffinu en einnig á veislu- borðið í allt frá skírnar- og ferm- ingarveislum til brúðkaupsveislna. Flatkökur má líka auðveldlega búa til sjálfur á pönnukökupönnu eða á rafmagnshellu. ...PÖNNUKÖKUM Það ger- ist ekki mikið íslenskara en að baka pönnukökur fyrir gesti og gangandi. Svo er smekksatriði hvort fólk vill rúlla þeim upp, láta gesti sykra sjálfa eða bjóða upp á þær með rjóma og rabarbarasultu. ... AÐ HLUSTA Á GÖMLU GÓÐU GUFUNA yfir matar- gerðinni. Útvarps- sagan, klassísk lög og frétta- t ími RÚV eru allt sem þarf til að mynda heim- ilislega stemn- ingu. VIÐ MÆLUM MEÐ…

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.