Fréttablaðið - 06.02.2010, Síða 71
LAUGARDAGUR 6. febrúar 2010 43
Tónlist ★★★
The Go-Go Darkness
The Go-Go Darkness
The Go-Go Darkness er dúó skipað þeim
Henrik Björnssyni úr Singapore Sling og
Elsu Maríu Blöndal sem meðal annars
hefur sungið bakraddir með Sling, en þau
semja öll lögin á þessari fyrstu plötu sveit-
arinnar nema eitt og sjá um hljóðfæraleik
og söng. Tónlistin er svipaðrar náttúru og tónlist Singapore Sling, nema hér
er gítarinn ekki allsráðandi og hljómborð og trommuheili áberandi í mixinu.
Helstu áhrifavaldar sveitarinnar eru ofursvalir listamenn á borð við The
Velvet Underground, Alan Vega og Cramps, en hljóðfæraskipanin og söngur
Elsu Maríu gefa tónlist The Go-Go Darkness skemmtilega poppað yfirbragð.
Lagasmíðarnar eru margar ágætar og platan heldur kúlinu alveg út í gegn.
Lokalagið er tökulag, It‘s Just That Song eftir Charlie Feathers, sem margir
þekkja einmitt í frábærri útgáfu The Cramps.
The Go-Go Darkness er ágætt innlegg í íslenska poppflóru. Ekkert sérstak-
lega ferskt innlegg, en skemmtilegt engu að síður. Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Poppuð útgáfa af Singapore Sling
METSÖLULISTI FÍBÚT
Titill Rithöfundur útgefandi
Loftkastalinn sem hrundi Stieg Larsson Bjartur
Matur og drykkur Helga Sigurðardóttir Opna
Svörtuloft Arnaldur Indriðason Vaka-Helgafell
Stúlkan sem lék sér að eldinum Stieg Larsson Bjartur
Týnda táknið Dan Brown Bjartur
Almanak Háskóla Íslands 2010 Háskóli Íslands
Skemmtilegu smábarnabækurnar Ýmsir Björk
Horfðu á mig Yrsa Sigurðardóttir Veröld
Kirkja hafsins Ildefonso Falcones JPV
Snorri - Ævisaga 1179-1241 Óskar Guðmundsson JPV
Listinn er tekinn saman af Rannsóknarsetri verslunarinnar og er byggður
á tölum frá tímabilinu 15.-31. janúar frá eftirtöldum sölustöðum: Bókabúð
Máls og menningar, Bókabúðin Eskja, Bókabúðin Hamraborg, Bókabúðin
Iða, Bókabúðin við höfnina (Stykkishólmi), Bóksala stúdenta, Bónus, Hag-
kaup, Kaupás, N1, Office 1, Penninn - Eymundsson og Samkaup
MEST SELDU BÆKURNAR Í JANÚAR
Titill Höfundur Útgefandi
Loftkastalinn sem hrundi Stieg Larsson Bjartur
Almanak Háskóla Íslands Háskóli Íslands
Svörtuloft Arnaldur Indriðason Vaka-Helgafell
Stúlkan sem lék sér að eldinum Stieg Larsson Bjartur
Skemmtilegu smábarnabækurnar Ýmsir Björk
Matur og drykkur Helga Sigurðardóttir Opna
Konur eiga orðið 2010 Ritstj. Kristín Birgisdóttir Salka
Prjónaperlur Halldóra Skarphéðinsdóttir Prjónaperlur
Meiri hamingja Tal Ben-Shahar Undur og stórmerki
Týnda táknið Dan Brown Bjartur
STIEG LARSSON
Laugavegi 86 | www.IcelandicLandscape.com 562 9870
Pantanir í síma
Opið
laug
ardag
og su
nnud
ag frá
11.00
-17.0
0
af öllu
m my
ndum
Ljósmynd á striga 60x170cm.
Áður 150.000 - nú 75.000
Ljósmynd á striga 50x140cm (sérpöntun).
Áður 110.000 - nú aðeins 55.000
Ljósmynd á striga 40x110cm (sérpöntun).
Áður 70.000 - nú aðeins 35.000
Ljósmynd á striga 30x80cm.
Áður 35.900 - nú 17.950
Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10
Sjá nánar fræðsludagskrá á www.listasafn.is
Ókeypis aðgangur | Opið daglega kl. 11-17 | Lokað mánudaga
Fríkirkjuvegi 7 | 101 Reykjavík
Fbl.★★★★★ Elísabet Brekkan
IÐN
Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF
Stef: Hin sterkari eftir Strindberg
Næstu sýningar: 4/2, 6/2, 11/2, 14/2, 21/2, 25/2, 27/2 – kl. 20
Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu – www.midi.is
eftir Þór Rögnvaldsson
Mbl. ★★★ Ingibjörg Þórisdóttir
Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel
upp enda enginn nýgræðingur í faginu.
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki