Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 33
 • 7 Tónastöðin er með frábært úrval slagverks og trommusetta og þar á meðal hin einstöku Gretsch trommusett Hjá okkur færðu faglega þjónustu, byggða á þekkingu og áratuga reynslu. Eftir margra mánaða vangaveltur um næstu skref leikjatölvunnar Playstation frá Sony var loksins kynnt hvað er í gangi. Sony ætlar að ráðast inn á markað leikjatölvunnar Nintendo Wii með sérstaka stýripinna sem nema hreyfingar spilarans. Wii hefur slegið í gegn í leikjatölvuheiminum og verið sannkölluð guðsgjöf fyrir foreldra sem voru orðnir þreyttir á því að börnin þeirra sátu nánast hreyfing- arlaus og spiluðu tölvuleiki. Nördarnir á bak við vefsíðuna Endgadget.com fengu að prófa Playstation Move og voru nokkuð hrifnir af græjunni, þó að leikirnir sem fylgdu hafi ekki verið fullkomnir. Samkvæmt þeirra upplýsingum kemur græjan út um jólin. POPPGRÆJUR: PLAYSTATION KYNNIR MOVE PLAYSTATION HERJAR Á WII-GVÖLL NINTENDO Nú styttist í heimsmeistarakeppnina í fótbolta, sem þýðir aðeins eitt: Það styttist í tölvuleik keppninnar. 2010 Fifa World Cup South Africa kemur út 27. apríl og lítur bara fjandi vel út eins og þessar myndir sýna. HM-LEIKURINN KEMUR Í APRÍL VELLIRNIR Allir tíu vellirnir eru að sjálfsögðu í leiknum. GÓÐ GRAFÍK Grafíkin er að sjálfsögðu frábær. ENGLAND Englendingar eru til alls líkleg- ir í sumar. GRÓFT BROT Spurning um að slaka aðeins á. Led Zeppelin hafnar hátíðum Led Zeppelin hefur hafnað boði um að spila á Download- tónlistarhátíð- inni í Bretlandi í sumar. Hljóm- sveitin kom saman og spilaði á tónleikum í desember árið 2007 og eftir það hefur hljómsveitinni verið boðið að spila á flestum stórum tónlistarhátíðum heims, en ávallt neitað því. „Allar tónlistar- hátíðir heims haft samband við umboðsskrifstofu Led Zeppelin og reynt að fá hljómsveitina til að spila,“ sagði Andy Copping, skipuleggjandi Download-hátíðar- innar. „Menn nefna háar upphæðir, en þetta er ekki það sem þeir vilja gera í augnablikinu. Þeir spila væntanlega aldrei aftur, en það sakar ekki að reyna.“ Spaðaásinn! Gítarguðinn Slash, rokkhundurinn Dave Grohl og enginn annar en Lemmy Kil- mister, söngvari og bassaleikari Motör- head, ætla að flytja smellinn Ace of Spades á verð- launahátíðinni Revolver‘s Golden Gods í byrjun apríl. Við bíðum eftir Youtube-myndbandinu. Of mikið kaffi Og meira um Dave Grohl. Grín- myndband um kaffineyslu hans við upptökur á plötu hljómsveitarinnar Them Crooked Vultures má finna á Netinu. Öllu gamni fylgir alvara og samkvæmt nýju viðtali við Grohl þurfti að flytja hann á spítala með hjartsláttartruflan- ir eftir ofneyslu á kaffi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.