Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 64
20 26. mars 2010 FÖSTUDAGUR timamot@frettabladid.is Ástkær sambýliskona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Oddný Guðmundsdóttir Álftamýri 52, Reykjavík, lést á Krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut þriðjudaginn 23. mars. Útförin fer fram þriðju- daginn 6. apríl kl. 11.00 frá Bústaðakirkju. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á styrktarsjóð Krabbameinsdeildar 11E á Landspítalanum við Hringbraut. Lúðvík Hansson Guðmundur G. Lúðvíksson Anna Björnsdóttir Arnar F. Lúðvíksson Sigríður Sæmundsdóttir Dórathea Lúðvíksdóttir Óskar Björgvinsson barnabörn og barnabarnabörn. Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, Birna Árnadóttir Hamraborg 32, (áður Kópavogsbraut 82), lést á Landspítalanum 24. mars sl. Útför auglýst síðar. Árni Steingrímsson Valborg Björgvinsdóttir Jóhanna Steingrímsdóttir Stefán Árni Arngrímsson Birna Steingrímsdóttir Hafþór Freyr Víðisson Ásdís Steingrímsdóttir Gunnar Carl Zebitz Sigríður Steingrímsdóttir Bjarki Þór Sigurðsson barnabörn, barnabarnabörn og systkini hinnar látnu. Við sendum öllum þeim sem heiðruðu minningu föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Ólafs Guðmundssonar við andlát hans og útför okkar bestu þakkir. Vinátta og kveðjur ykkar eru okkur mikils virði. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Skjóli fyrir góða umönnun síðustu ár. Sigríður Ólafsdóttir Guðmundur Guðmundsson Elías Ólafsson Halldís Ármannsdóttir Benóný Ólafsson Jenetta Bárðardóttir Óttar Hallsteinsson Helga Guðmundsdóttir Elín Hallsteinsdóttir Sigurður Rúnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Fréttablaðið býður nú upp á birtingu æviminninga á tímamótasíðum blaðsins. Upplýsingar um stærðir og verð, hafið samband í síma 512 5490 - 512 5495 eða sendið fyrirspurnir á netfangið timamot@frettabladid.is Æviminning Gísli Eirík ur Helgaso n Laugateigi 7 2, Reykjavík Gísli Eirík ur Helgaso n fæddist í Reykjavík 1. janúar 1 931. Hann lést á Hraf nistu í Ha fnarfirði 1 2. janúar síð astliðinn. Foreldrar hans voru Guðr ún Jónsdót tir frá Þing eyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og H elgi Gíslason fr á Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eirík ur bjó fyrs tu æviár sí n í Reykjavík en fluttist eftir það v estur til Ísafjarð ar með for eldrum sín um og systkin um. Systkini G ísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigrí ður Ása, f. 1936 og G uðmundur , f. 1941. Eiginkona Gísla Eirí ks er Marg rét Magnú sdóttir hjúk r- unarfræði ngur, f. 4. apríl 1937 . Þau geng u í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eirí ks og Mar grétar eru: 1) Magnús kennari, f . 1.5. 1972 , kvæntur Guðbjörgu Björnsdótt ur kennara , f. 30.11. 1 971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn J óhann, f. 2 0.1. 1999. 2) Helgi tæ knifræðin gur, f. 18.6 . 1975, í sa mbúð með Jórunni Dr öfn Ólafsdó ttur leiksk ólakennar a, f. 15.2. 1975. Þeir ra dóttir e r Þórunn Á sta, f. 24.12 . 2001. 3) Guðrún læ knir, f. 14. 11. 1979, í sambúð m eð Þór Halldórssy ni stjórnm álafræðing i, f. 6.6. 19 80. Gísli Eirík ur lauk sk yldunámi á Ísafirði e n hélt suð ur til Reykjav íkur 17 ára gamall til að nema h úsasmíði. Húsasmíð ar urðu æv istarf hans . Framan a f starfsæv- inni vann hann á Tré smíðaverk stæðinu Fu ru en eftir að hafa fengi ð meistara réttindi í i ðn sinni st ofnaði han n sitt eigið f yrirtæki, G ísli, Eiríku r, Helgi, se m hann át ti og rak þar til fyrir fá einum áru m. Stangveiði var aðaláh ugamál Gí sla Eiríks a lla tíð og sinnti h ann meða l annars tr únaðarstö rfum fyrir Stangveið ifélag Reyk javíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskir kju. G 1 gason fæddist í . Hann firði 12. drar hans á Þingeyri 8, og Helgi5, d. 1970. ár sín í að ve tur m sínum dur, f. úkr- - u: u ð ur ð Gísli Eiríkur HelgasonTrésmíðameistariGísli Eiríkur Helgason fæddist í Reykjavík 1. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá Þingeyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og Helgi Gíslason frá Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eiríkur bjó fyrstu æviár sín í Reykjavík en fluttist eftir það vestur til Ísafjarðar með foreldrum sínum og systkinum. Systkini Gísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigríður Ása, f. 1936 og Guðmundur, f. 1941. Eiginkona Gísla Eiríks er Margrét Magnúsdóttir hjúkr- unarfræðingur, f. 4. apríl 1937. Þau gengu í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eiríks og Margrétar eru: 1) Magnús kennari, f. 1.5. 1972, kvæntur Guðbjörgu Björnsdóttur kennara, f. 30.11. 1971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn Jóhann, f. 20.1. 1999. 2) Helgi tæknifræðingur, f. 18.6. 1975, í sambúð með Jórunni Dröfn Ólafsdóttur leikskólakennara, f. 15.2. 1975. Þeirra dóttir er Þórunn Ásta, f. 24.12. 2001. 3) Guðrún læknir, f. 14.11. 1979, í sambúð með Þór Halldórssyni stjórnmálafræðingi, f. 6.6. 1980. Gísli Eiríku lauk skyldunámi á Ísafirði en hélt suður til Reykjavíkur 17 ára gamall til að nema húsasmíði. Húsasmíðar urðu ævistarf hans. Framan af starfsæv- inni vann hann á Trésmíðaverkstæðinu Furu en eftir að hafa fengið meistararéttindi í iðn sinni stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki, Gísli, Eiríkur, Helgi, sem hann átti og rak þar til fyrir fáeinum árum. Stangveiði var aðaláhugamál Gísla Eiríks alla tíð og sinnti hann meðal annars trúnaðarstörfum fyrir Stangveiðifélag Reykjavíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskirkju. Elsku hjartans faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Böðvar Árnason áður til heimilis í Reynihvammi 38, Kópavogi, lést á elliheimilinu Grund þriðjudaginn 23. mars. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 31. mars kl 13.00. Gunnar Böðvarsson Sigrún Sigfúsdóttir Fríða Sophía Böðvarsdóttir Kristinn Dagsson Ásta Böðvarsdóttir Vilhjálmur Þórðarson Erna María Böðvarsdóttir Bjarni Óskar Halldórsson Bryndís Böðvarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, amma, systir og frænka, Sigríður Ásgeirsdóttir er látin. Jarðarför verður auglýst síðar. Jenný Hildur Clausen, Brynjar Örn Clausen, Sara Lind Ómarsdóttir, Kristín Ásgeirsdóttir, Gísli Ásgeirsson og aðrir aðstandendur. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ólafur Steinsson Gullsmára 5, Kópavogi, áður garðyrkjubóndi í Hveragerði, lést á hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 24. mars. Gunnhildur Ólafsdóttir Agnar Árnason Jóhanna Ólafsdóttir Pétur Sigurðsson Steinn G. Ólafsson Guðrún Sigríður Eiríksdóttir Símon Ólafsson Kristrún Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. „Við vildum vera framsýn og fara á Netið strax í upphafi,“ segir Agla Sig- ríður Björnsdóttir, ráðningastjóri vef- síðunnar vinna.is. Síðan var fyrsta íslenska ráðningarþjónustan á vefnum og fór í loftið fyrir tíu árum. „Við sáum þörf fyrir þjónustu sem þessa en við sérhæfum okkur í fram- línustörfum svo sem verslunar- og þjónustustörfum, lagerstörfum og skrifstofustörfum sem ekki krefj- ast háskólamenntunar. Við búum yfir stærsta safni umsækjenda í þessum geira og atvinnurekendur hafa því einn stað til að leita á.“ Agla segir strax hafa verið lagt upp með að gera vefinn gagnvirkan. Not- endur skrá sig sjálfir inn og út og geta breytt og bætt umsókn sína sjálfir. Fjöldi þeirra sem eru á skrá getur því sveiflast til dag frá degi. „Erfitt er að segja um hversu marg- ir eru á skrá hjá okkur en heimsókn- ir á síðuna eru um 20.000 á mánuði og á póstlista hjá okkur eru um 10.000 manns. Þar eru bæði þeir sem eru án atvinnu og líka fólk í vinnu sem er að leita eftir öðru. Nú erum við að fá mikið af nýskráningum inn en fólk er farið að skrá sig fyrir sumarið. Við erum mög ánægð með stöðu okkar í dag og höfum staðið af okkur allar sveiflur. Meðan þenslan var sem mest var auðvitað mest eftirspurn eftir fólki í verslun og þjón- ustu og byggingariðnaði því alltaf var verið að byggja verslunar- og þjónustu- húsnæði. Það er kannski merkilegt að í dag, þrátt fyrir ástandið, er skortur á fólki í verslunar- og þjónustustörf.“ Vinna.is hefur einnig haldið utan um ráðningar Íslendinga til útlanda, meðal annars vélfræðinga, bifvélavirkja og vélvirkja til Noregs og fiskvinnslufólks til Færeyja. Einnig hóf vinna.is að bjóða starfsfólk í afleysingar haustið 2008. „Við fundum fyrir því að fyrirtæki sem vantaði starfsmenn í verkefni voru hikandi við að ráða í þeirri óvissu sem skapaðist við hrunið. Við höfum því í eitt og hálft ár boðið upp á afleysinga- þjónustu. Fyrirtæki leita þá til okkar eftir fólki í afleysingar sem er á launa- skrá hjá okkur og viðkomandi fyrir- tæki borgar ákveðið gjald. Stundum er afleysingamanneskjan síðan ráðin til starfa í framhaldinu.“ Í dag verður nýr og endurbættur vefur opnaður í tilefni tímamótanna. Þegar Agla er innt eftir því hvort til standi að færa út kvíarnar og þjónusta fleiri starfsgreinar á nýrri vefsíðu segir hún það ekki á döfinni. „Við höfum haldið okkur við þenn- an hóp og viljum að hann eigi athvarf í okkur. Af hverju breyta því sem gott er?“ heida@frettabladid.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN VINNA.IS: ER TÍU ÁRA Breytum ekki því sem gott er FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N ERUM ÁNÆGÐ MEÐ STÖÐU OKKAR Í DAG segir Agla Sigríður Björnsdóttir, ráðningarstjóri vinna.is sem starfrækt hefur verið í tíu ár. JÓNÍNA BENEDIKTSDÓTTIR ER 53 ÁRA „Það er ein regla í keppni, hún er sú að rétta ekki andstæðing- unum boltann.“ Jónína Benediktsdóttir er þekkt fyrir starf sitt við heilsurækt en hún hefur rekið fjölda líkamsrækt- arstöðva, meðal annars Stúdíó Jónínu og Ágústu með Ágústu Johnson. Vladimír Pútín var annar forseti Rússlands en fyrirrennari hans var Boris Jeltsín. Pútín starfaði áður hjá KGB eftir að hann lauk lögfræðinámi frá Ríkisháskólanum í Leníngrad árið 1975. Á árunum 1985-1990 starfaði hann í Austur-Þýskalandi og eftir það gegndi hann ýmsum embættum, til dæmis við Ríkishá- skólann í Leníngrad og við borgarstjórn Sankti Pétursborgar. Hann vann hjá stjórnvöldum í Kreml frá árinu 1996 og var skipaður yfirmaður FSB, arftaka KGB og gegndi einnig starfi ritara Öryggisráðs Rússneska sambandslýðveldisins. Pútín var settur forseti Rússneska sambandslýðveldisins í desember 1999. Hann var endurkjörinn árið 2004 en lét af störfum sem forseti árið 2008 og settist í stól forsætisráðherra. HEIMILD: WIKIPEDIA.ORG ÞETTA GERÐIST: 26. MARS ÁRIÐ 2000 Pútín kosinn forseti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.