Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 44
 26. MARS 2010 FÖSTUDAGUR10 ● geðhjálp Samtökin Geðhjálp voru stofn- uð 9. október árið 1979 og urðu því þrítug á síðasta ári. Af því tilefni var blásið til afmælis- hátíðar í Iðnó á afmælisdaginn og félögum og velunnurum boðið í kaffi. Félagsmálaráðherra, Árni Páll Árnason, ávarpaði gesti og ósk- aði félaginu velfarnaðar. Í sama streng tók Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans - háskólasjúkra- húss, og raunar allir sem tóku til máls á afmælishátíðinni. Hljóm- sveitin Tepokinn skemmti gestum með dunandi djasslögum. Frumkvæðisverðlaun Geð- hjálpar voru nú veitt í fyrsta sinn en þau eru veitt fyrir nýjungar í þjónustu við geðsjúka og úrræði sem eru til þess fallin að efla geðheilsu. Að þessu sinni runnu verðlaunin til þriggja aðila: Norð- lingaskóli í Reykjavík hlaut verð- launin fyrir framúrskarandi for- varnarstarf með einstaklings- miðuðu námi sem miðar að því að styðja nemendur í að finna og nýta styrkleika sína og hæfileika sem best. Að mati stjórnar Geð- hjálpar er þessi áhersla líkleg til að stuðla að góðu geðheilbrigði nemenda. Björgin – geðræktarmiðstöð Suðurnesja hlaut frumkvæðis- verðlaun Geðhjálpar fyrir að sinna með framsýnum hætti vald- eflingu geðfatlaðra og fyrir að hjálpa fólki að finna leiðir til að auka lífsgæði sín. Samstarf sveit- arfélaga á Suðurnesjum og metn- aður þeirra í verkefninu er að mati stjórnar Geðhjálpar til fyr- irmyndar og eftirbreytni. Jóna Rut Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkur- borg, hlaut frumkvæðisverðlaun Geðhjálpar vegna ötuls starfs að Straumhvarfaverkefninu – nýjum búsetuúrræðum fyrir geðfatlaða – í Reykjavík. Geðhjálp hefur átt afar gott samstarf við Jónu Rut sem hefur í störfum sínum sýnt góðan skilning á mannréttindum geðfatlaðra og á mikilvægi þess að þeir lifi sjálfstæðu lífi og njóti fullrar virðingar í samfélaginu. Vel heppnuð afmælishátíð Páll Matthíasson ávarpaði gesti og óskaði félaginu velfarnaðar. Hljómsveitin Tepokinn lyfti upp geði gesta með dunandi djassmúsík. Viðtakendur frumkvæðisverðlauna Geðhjálpar ásamt félagsmálaráðherra. Frá vinstri.: Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra, Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri Norðlingaskóla, Kristján Ágúst Njarðarson notandi, Jóna Rut Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg, og Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar á Suðurnesjum. Fyrsti formaður Geðhjálpar, Sigríður Þorsteinsdóttir til hægri og Hope Knútsson er einnig hefur gegnt formennsku í félaginu. Fjöldi gesta sótti afmælishátíðina í Iðnó. ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.