Fréttablaðið - 15.04.2010, Page 45

Fréttablaðið - 15.04.2010, Page 45
FIMMTUDAGUR 15. apríl 2010 29 HEIMILIÐ Húsgögn Til sölu 2 Sýningarinnrettingar (Eldhús) frá JKE-Desine. Upplýsingar í síma 693- 3783. Heimilistæki Er þvottavélin biluð ? Höfum til sölu yfirfarnar þvottavélar og þurrkarar, tökum bilaðar uppí. Einnig fjarlægjum við þvottavélar og stærri heimilistæki. Endurgjaldslaust. En einn- ig getum við greitt fyrir biluð tæki. Síðumúli 37. S. 847 5545. Opið alla daga frá 12-18. Dýrahald Pablon hvolpur til sölu ættbókaferðir og heilsufarsskoðun. Ódýr uppl: 690 8091. Ýmislegt Parketslípun! Tek að mér parketslípun í aukavinnu, hvort heldur um helgar eða kvöld. Fagleg og vönduð vinnubrögð, 7 ára reynsla. Föst verðtilboð. Þórmundur í síma 693-5496 eða netfang parket- slipun@gmail.com HÚSNÆÐI Húsnæði í boði www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj aðganur að internet, baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person,. Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj Internet, bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Leiguliðar ehf Fossaleyni 16 Skrifstofa Leiguliða auglýs- ir lausar íbúðir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík, Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes, Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.leigulidar.is eða 517 3440. Gisting á Spáni Kíkið á heimasíðu, spanarsol.is Rauðamýri, Mos. Til leigu falleg 2.herb. íbúð. 76fm með hita, rafm og hússj. kr.110.000 á mánuði. Uppl.Brynja 844- 6326 Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. SKAMMTÍMALEIGU SKAMMTÍMALEIGU-ÍBÚÐIR-RVÍK Í mið- bænum DRA.is/fyrirspurn á info@dra.is næg bílast 2-10 manna íbúðir Stúdíó í 108 til leigu. Uppl. í s. 866 4754 & 557 5058. Eldriborgarar Til leigu 2ja herb. íbúð í Árskógum 8 RVK. Uppl. s. 554 2282 og 867 3825. 45 fm kjallaraíbúð á Langholtsvegi, einnig herb. á Grettistgötu. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 865 9637. 1-2 manna herb. í Hfj. Aðg. að baði. eldh., þurrkara og þvottavél. Uppábúin rúm. S. 892 5309. Húsnæði óskast Einstakling vantar stúdíó eða litla 2 herb íbúð til langtíma leigu, er reyklaus og reglusamur. S: 895 1200. HÍ nemi óskar eftir lítilli íbúð eða stúdíó íbúð með eða án Húsgagna á Höfuðborgarsvæðinu. S. 695 8268. Sumarbústaðir Sumarbústaðarlönd til sölu. Fallegar lóðir í landi Gilshrauns á Skeiðum, 19km austan Selfoss. Vegur, kalt vatn, rafmagn og sími að lóða- mörkum. Lóðirnar eru frá 5000fm-11.600fm og kosta frá 1.800.000kr Hafið samband í síma 824 3040 Hlynur. Heimsíðan er: www.kilhraunlodir.is Til leigu vel búnir 2-4 manna bústaðir, 55 km. frá Rvk. Heitur pottur. S. 663 2712. Smáhýsi til sölu 13,5 m2 - fullbúin timburhús. Verð 1300þ. staðgr. S. 692 4597 & pallikri@gmail.com Atvinnuhúsnæði Bíldshöfði (Axarhöfði) Til leigu 100 fm iðnaðarbil með iðn- aðarhurð og gönguhurð. Uppl. í s. 698 3200. Til leigu iðnaðarhúsnæði 90 fm í Hraunum Hafnarfirði, stórar innkeyrslu- dyr. Sími 8644755 Til leigu Tunguháls 327 fm iðnaðar, 2 innkeyrsluhurðir, lofthæð 4,70 . Við sund. ca 85 fm. lager-iðnaðar á jarð- hæð og 25 og 45 fm. Vinnustofur á 2. Hæð. leiguval.is simi 553 9820 og 894 1022 Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis- myndavélar. S. 555 3464. www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 Bílskúr 32fm bílskúr á svæði 104 til leigu undir snyrtilegan rekstur. Upplýsingar, global- ice@globalice.is Bílskúrshurðar Eigum til hágæða bílskúrshurðar á lager ásamt opnurum. Upplýsingar, global- ice@globalice.is Gisting ORLOFSÍB. Á AKUREYRI, GISTING F ALLT AÐ 12 MANNS,VIKU-HELGARL, ibudir@ visir.is og s 8937979 www.gistingakur- eyri.barnaland.is ATVINNA Atvinna í boði Rizzo og Græni Risinn Vantar starfsmann 25 ára eða eldri í afgreiðslu og þrif frá ca 9-14 á daginn Tekið á móti umsóknum fimmtudag og föstudag að grensásvegi 10 Geysir - Bistró bar Aðalstræti 2 Erum að leita af matreiðslu- manni-konu til starfa með okkur í vaktarvinnu. Einnig eftir aðstoðafólki í eldhúsi. Upplýsingar veitir Birgir milli 14-16 í s. 517 4300 Sjávarkjallarinn Viltu vinna á einum besta veitingastað landsins? Ertu búin/n að útskrifast í matreiðslu? Við gætum verið að leita að þér! Kíktu á: http://umsokn.food- co.is Hotel housekeeping staff needed Starting now and for summertime Pleas send info: smaar@frett.is mark- et Vik Verkstjóri/afgreiðslumaður óskast á hjólbarðaverkstæði og smurstöð Bílkó. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Þarf að hafa reynslu sem nýtist í starfi. Frekari uppl. gefur Guðni í s. 618 0560. Au pair. Ísl. læknahjón á Englandi óska eftir barngóðri stúlku (19+) t.a. gæta 2ja drengja: drmatthildur@msn.com Starfsfólk vantar við ferðaþjónustu á Suðurlandi, þarf að geta unnið við öll almenn störf. Uppl. s. 894 9249 Vanur aðstoðamaður óskast í eldhús, einnig aðstoðafólk í veislusal. Uppl. s. 699 2363 og 588 8588 Stefán. Aðstoðarfólk í eldhús óskast. Brasilía resturante, Skólavörðustígur 14. Uppl. í s. 693 3805. TILKYNNINGAR Fundir Aðalfundur Breiðavíkursamtakanna Fer fram 27. apríl. kl. 20. Í fundar- salnum JL-Húsinu við Hringbraut. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Tilkynningar Einkamál Spjalldömur 908 1616 Opið frá kl. 13:00 og frameftir á virkum dögum. Opið allan sóla- hringin um helgar. 908 1616. Falleg 2 herb íbúð í Teigunum 105 Rvk. Amk 12 mán. Leiga 110 þ m hita + rafm. Sími: 6951917 Frábær ný upptaka: Ung kona sem hefur tekið vel á því í ræktinni und- anfarið skoðar sjálfa sig í spegli og skemmtir sér í framhaldinu í ljúfum og spennandi einleik. Þú heyrir upp- tökuna hjá Sögum Rauða Torgsins í s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), upptökunr. 8667 Kona með hlýja og yndislega rödd vill kynnast karlmanni á miðjum aldri með ljúfa stund í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905- 2000 (símatorg) og 535-9920 (kredit- kort), augl.nr. 8607. Fullorðinn karlmaður vill kynnast mjög heitum karlmanni. Auglýsing hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8116. Myndarleg 35 ára kona vill kynnast karlmanni með tilbreytingu í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8595. Grönn kona nálægt miðjum aldri, dökk yfirlitum, vill skemmta sér með karl- manni. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (síma- torg) og 535-9920 (kreditkort), augl. nr. 8129. Atvinna Fæst hjá múrverslun Steypustöðvarinnar Malarhöfða 10 og á Selfossi, sími 4 400 500. Au ðv el d og he nt ug la us n Láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina og bestu aðferðina. Conplan KF alhliða níðsterkt flotefni á skóla, sjúkra- hús, íbúðir og fleira. Uniplan FR útiflot undir flísar, málningu og dúk í dós. Uniplan trefjaflot á trégólf, á dúka og stein. Þolir mikla þykkt. Sto útiflot á svalir, tröppur, svalaganga, ofan á bílskúrsloft, margra ára reynsla. Ultratopp litað flot sérpantað. Fæst í nokkrum litum. Allt í floti allstaðar! Nú má flota yfir öll gólf. White Light Gray Standard Gray Andharcite Beige Rust Red Verður haldinn laugardaginn 17. apríl n.k. kl. 10.00 á Grand Hótel v/Sigtún Aðalfundur Dagskrá: 1. Starfskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár 2. Reikningar sjóða félagsins 3. Lagabreytingar 4. Stjórnarskipti 5. Kosning tveggja skoðunarmanna og tvegga til vara 6. Kosning þriggja manna í FGT deild 7. Kosning ritstjóra 8. Kosning í fulltrúaráð Sameinaða lífeyrissjóðsins 9. Nefndakosning 10. Önnur mál Félag bókagerðarmanna HVERFISGÖTU 21 SÍMI 552 8755 www.fbm.is fbm@fbm.is Boðinn verður morgunverður milli kl. 9.00 og 10.00 og einng matur í fundarhléi Stjórn Félags bókagerðarmanna Til sölu Fundir / Mannfagnaður Til sölu Matreiðslumaður Óskum eftir lærðum matreiðslumanni til starfa. Leitum að duglegum og metnaðarfullum einstaklingi með lifandi áhuga á ítalskri matargerðarlist. Nánari upplýsingar gefur Leifur Kolbeinsson í síma 898 1046.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.