Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 70
6 matur Í E L D H Ú S K R Ó K N U M Þarftu að skerpa hugann fyrir prófin? Énaxin jurtablandan eykur einbeitingu og úthald! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna ORKA & KRAFTUR ÚR NÁTTÚRUNNI Þetta er bara ofboðslega ein-faldur og góður réttur sem er alveg tilvalinn að hafa með sér í ferðalagið,“ segir Ásgeir um lunda sem hann hefur útbúið og leyfir blaðamanni að bragða á. Kveðst hafa smakkað á réttinum hjá Adda frænda sínum, eða Adda frænda í London eins og hann er kallaður, í síðasta ferðalagi til Eyja um verslunarmannahelgi og Sælkeramatur VIÐ ÝMIS TÆKIFÆRI Ásgeiri Erlendssyni fréttamanni finnst fátt eins gaman og að ferðast ef frá er talin ástríðan sem hann hefur fyrir matseld. Hann deilir með lesendum uppskrift að lunda sem hann segir ljúffengan og henta vel jafnt í veislur sem ferðalög. LUNDI OG FLEIRA 1 msk. sykur 1 dós malt Vatn 8 lundar Setjið malt og sykur með vatni í pott þannig að vökvinn fljóti yfir fuglinn. Þrátt fyrir smæð þarf að sjóða lundann í þrjá tíma. Eftir það er hann settur í plastpoka svo hann þorni ekki. Kaldan lunda má taka með í ferðalagið og borða með smjöri og kartöflum. Í því felst lítil fyrirhöfn. Eins má útbúa hann með flókn- ari aðferð og bera þá fram kaldan með waldorfsal- ati, sveppasósu (sem má útbúa áður en haldið er af stað) og rifsberjasultu. SVEPPASÓSA 2 laukar saxaðir 1 gulrót, skorin í bita 1 stilkur sellerí, skor- inn í bita 1 tsk. tímían 200 g sveppir 1 peli af rjóma Súpukraftur og sósu- jafnari eftir smekk Setjið olíu á pönnu og brúnið lauk og græn- meti lítillega. Bætið því síðan í pottinn og hellið vatni yfir. Sjóðið og setjið sveppi loks út í. WALDORFSALAT 1 dós sýrður rjómi og jafnmikið á móti af þeyttum rjóma 2 græn epli 300 g græn vínber Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið steinana. Skerið epli í litla ten- inga. Blandið þessu saman við sýrða rjóm- ann í þeirri röð sem það er talið upp. REYKTUR LUNDI OG MEÐLÆTI Ásgeir segir ekki sama hvernig lundinn er soðinn. Samkvæmt uppskrift Söndru frænku hans í Vest- mannaeyjum er það gert með neðangreindum hætti. FRÉTTA B LA Ð IÐ /VA LLI því fundist kjörið að útbúa slíkan rétt. „Lundinn hentar auðvitað við fleiri tækifæri en um verslunar- mannahelgina. Hann er til dæmis góður í veislur og þá með hvítum jafningi eða brúnni sósu,“ segir Ásgeir, sem fer þá leið hér en getur þess að í ferðalagið sé lund- inn hins vegar góður kaldur og þá með íslensku smjöri og kartöflu- salati. „Því fylgir auðvitað minni fyrirhöfn.“ Ferðalög eru á meðal helstu áhugamála Ásgeirs en hann segist því miður geta ferðast alltof sjald- an af alvöru vegna anna. Hann hafi frekar tíma í matseld og finnst þá gaman að slá upp veislu fyrir vinina. „Mér finnst það rosalega gaman og geri það helst ekki öðru- vísi en með stæl,“ segir Ásgeir, sem býst þó við að ferðast eitthvað innanlands í sumar. „Ætli ég elti þá bara ekki góða veðrið eins og sannur Íslendingur.“ - rve Ásgeir með lunda eins og hann smakkaði hjá Adda frænda sínum í Vestmannaeyjum, þangað sem hann á ættir að rekja. Með lundanum er tilvalið að bera fram salat og smjör. Þeir sem vilja ganga skrefi lengra geta útbúið hvítan jafning eða brúna sósu eins og hér er gert. A BAMBOO kerta lugt í körfu sem auðvelt er að taka með sér út á sval- ir í rauðvínsglas eða kvöldveislu í Heiðmörk. ILVA, Korputorg. Verð: 5.900 krónur. DÓSIR með loki fyrir fallega smurðar samlokur eða berin síðar í sumar. IKEA, Kauptúni 4. Verð: 1.390 krónur. STÁLHITABRÚSI frá IKEA, Kauptúni 4. Hella má úr flöskunni án þess að opna lokið alveg sem heldur innihaldinu lengur heitu. Verð: 1.190 krónur. DÓSAOPNARI frá Nor- mann Copenhagen sem er tilvalinn í ferðalag- ið. Epal, Skeifunni 6. Verð: 2.550 krónur. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.