Fréttablaðið - 06.05.2010, Side 68

Fréttablaðið - 06.05.2010, Side 68
56 6. maí 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Gestir Ingva Hrafns eru Yngvi Örn Kristinsson og Jafet Ólafsson. 21.00 Eitt fjall á viku Þáttur Ferðafé- lags Íslands. 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í eldhúsið á Veitingahús- inu Panorama. 08.00 Made of Honor 10.00 Leatherheads 12.00 Shrek 2 14.00 Made of Honor 16.00 Leatherheads 18.00 Shrek 2 20.00 Forgetting Sarah Marshall Gamanmynd um Peter sem fer til Havaí í frí til að gleyma fyrrverandi kærustu sinni en rekst þar fljótlega á hana með nýja kærastanum. 22.00 Broken Flowers Gamanmynd með dramatísku ívafi með Bill Murray í aðal- hlutverki. Piparsveinninum Don Johnston er tilkynnt í nafnlausu bréfi að sonur hans sem hann vissi ekki af, sé að leita að honum. 00.00 Crank 02.00 The Number 23 04.00 Broken Flowers 07.00 Mallorca - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 17.25 Inside the PGA Tour 2010 Árið fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 17.50 Bestu leikirnir: Breiðablik - ÍA 19.08.01 S kagamenn urðu Íslandsmeistarar fimm ár í röð á síðasta áratug aldarinnar en ÍBV og KR stoppuðu sigurgöngu þeirra. Árið 2001 voru Skagamenn með í baráttunni á nýjan leik og mættu þeir Blikum í Kópavog- inum í 14. umferð. 18.20 Mallorca - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 20.00 Pepsídeildin 2010: Upphit- un Hitað upp fyrir Pepsí-deild karla í knatt- spyrnu. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport. Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason fara yfir komandi sumar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 21.00 2009 PLAYERS Champions- hip Official Film Mynd þar sem fjallað er um The Players Championship-mótið í golfi árið 2009. 21.50 Quail Hollow Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 22.45 Pepsídeildin 2010: Upphitun 07.00 Man. City - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.45 Liverpool - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Tottenham - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Crystal Pal- ace - Blackburn, 1992 21.00 PL Classic Matches: Man. Utd. - Sheffield Wednesday 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Man. City - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (26:35) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (Klima nørd) (7:10) Dönsk þáttaröð. Hvað er að gerast í lofts- lagsmálum? Og hvað getum við gert? Létt- geggjaði prófessorinn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá fjórða leik Vals og Hauka í úr- slitakeppni karla í handbolta. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur her- manna sem búa saman í herstöð og leynd- armál þeirra. Aðalhlutverk: Kim Dela- ney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 23.00 Störtebeker (Störtebeker) (1:2) (e) 00.30 Fréttir (e) 00.40 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (10:11) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (10:11) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dr. Phil 17.50 America’s Next Top Model (e) 18.55 Girlfriends (15:22) (e) 19.15 Game Tíví ( 15:17) 19.45 King of Queens (5:24) (e) 20.10 The Office (27:28) 20.35 Parks & Recreation ( 1:13) Leslie reynir að vekja athygli á dýragarði bæjarins með því að láta gifta tvær mörgæsir en allt verður vitlaust þegar í ljós kemur að báðar mörgæsirnar eru karlfuglar. 21.00 Royal Pains (3:13) Balletdans- mær missir sig í ruslfæði í fyrsta sinn í mörg ár en missir meðvitund í kjölfarið. Hank þarf einnig að sinna veikum sjómanni sem þolir ekki sjúkrahús og Jill dettur í það eftir að hún missir af fjármögnun fyrir heilsugæslu- stöðina sína. 21.50 Law & Order (2:22) Þegar nafn- spjald Oliviu Benson finnst í vasa manns sem var myrtur kalla Green og Fontana á félaga sína úr SVU til að hjálpa þeim að leysa málið. 22.40 Heroes (7:19) Matt grípur til ör- þrifaráða til að losa sig við Sylar í eitt skipti fyrir öll. Claire og Gretchen eru busaðar en þeirra bíða stærri vandamál. 23.25 Jay Leno Gestur Jay Lenos að þessu sinni er Robert Downey jr. 00.10 The Good Wife (17:23) (e) 01.00 Battlestar Galactica (20:22) 01.40 King of Queens (5:24) (e) 02.05 Worlds Most Amazing Videos 02.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Harry and Toto, Litla risaeðlan, Stuðboltastelpurnar og Scooby-Doo og félagar. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Burn Notice (16:16) 11.50 Amazing Race (5:11) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (14:19) 13.45 La Fea Más Bella (164:300) 14.30 La Fea Más Bella (165:300) 15.15 Barnatími Stöðvar 2 (7:27) The O.C., Háheimar, Stuðboltastelpurnar og Scoo- by-Doo og félagar. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (11:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (24:24) Gamanþáttur um bræðurna Charlie og Alan Harper. 19.45 How I Met Your Mother (12:20) Við höldum áfram að kynnast vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 20.10 Matarást með Rikku (1:8) Friðrika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóðþekkta Ís- lendinga. 20.45 NCIS (18:25) Spennuþáttaröð um sérsveit sem rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættu- legri í þessari sjöttu seríu. 21.30 The Andromeda Strain Seinni hluti framhaldsmyndar. 22.55 Steindinn okkar 23.25 Twenty Four (14:24) 00.10 Cold Case (17:22) 00.55 The Mentalist (16:23) 01.40 Supernatural (9:16) 02.20 Look at Me 04.10 NCIS (18:25) 04.55 Two and a Half Men (24:24) 05.15 How I Met Your Mother (12:20) 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Teri Hatcher „Ég þoli ekki að klæðast fötum sem láta mér líða eins og ég sé einhver önnur en ég er.“ Hatcher fer með hlutverk Susan Mayers í þættinum Aðþrengdar eiginkonur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.15. 20.00 Pepsídeildin 2010 STÖÐ 2 SPORT 20.00 Forgetting Sarah Mars- hall STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 Royal Pains SKJÁREINN 21.30 The Andromeda Strain STÖÐ 2 21.50 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA ▼ Það var gaman að fylgjast með úrslitaviður- eign Ástralans Neils Robertson og Skotans Graeme Dott um helgina sem lauk með held- ur öruggum sigri hins fyrrnefnda. Robertson leiddi allan tímann í einvíginu og þrátt fyrir að Dott hafi bitið frá sér af og til var sigurinn mjög verðskuldaður. Sagan á bak við sigur hins 28 ára Robertsons er áhugaverð. Fyrir nokkrum árum ákvað hann að leggja allt undir í von um frama í snókernum. Hann hætti í skóla og flaug aleinn frá heimalandi sínu til Bretlands, mekka snókersins, með aðeins nokkrar krónur á milli handanna. Þrátt fyrir brösug- lega byrjun gafst hann ekki upp. Hann flutti til Cambridge þar sem hann vann sig smám saman upp í íþróttinni. Þar æfði hann með Joe Perry, sem er í tólfta sæti á heimslistanum, og kann Robertson honum miklar þakkir fyrir hjálpina. Robertson sér varla eftir því að hafa haldið sínu striki og ekki gefist upp. Hann er fyrsti snókerspilarinn utan Bretlandseyja sem hefur unnið heimsmeistaratitilinn síðan Kanadabúinn Cliff Thorburn bar sigur úr býtum árið 1980. Hann er kominn í annað sæti heimslistans í snóker og síðast en ekki síst er hann kominn með 250 þúsund pund í vasann fyrir titilinn, eða tæpar fimmtíu milljónir króna. Robertson er skólabókardæmi um hvað getur gerst ef menn trúa á sjálfa sig og eru ákveðnir í að leggja allt undir til að láta drauminn rætast. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SAMGLEÐST HEIMSMEISTARANUM Í SNÓKER Ástralinn sem lét drauminn rætast MEÐ BIKARINN Neil Robertson með sigurlaunin sem hann fékk eftir að heimsmeistaratitillinn var kominn í höfn. NORDICPHOTOS/GETTY ST O FA 5 3 MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.