Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 8. maí 2010 11 VIÐSKIPTI Lífeyrissjóður starfs- manna sveitarfélaga eignaðist Svarfhólsvöll við Ölfusá á upp- boði hjá sýslumanninum á Sel- fossi á miðvikudag. Greint er frá þessu í Sunn- lenska fréttablaðinu. Þar segir að auk þess eignaðist sjóðurinn um 200 hektara lands í landi Laugar- dæla í Flóa og skika úr landi Upp- sala. Eignin var slegin á 290 milj- ónir króna, en áhvílandi skuldir námu um 1,5 milljörðum króna. Um er að ræða svæði í útjaðri Selfoss sem VBS fjárfestinga- banki og Ferjuholt ehf., bygging- araðilar tengdir bankanum, hugð- ust skipuleggja byggð á fyrir um sex til sjö þúsund íbúa. Starfsmenn sveitarfélaga: Lífeyrissjóður eignast golfvöll FERÐAMÁL „Það stefnir allt í enn frekari fjölgun á komum skemmtiferðaskipa til Reykjavík- ur í sumar. Við erum með bók- aðar um 120 viðkomur skemmti- ferðaskipa til landsins, þar af um 40 til Reykjavíkur,“ er haft eftir Birni Einarssyni, framkvæmda- stjóra TVG-Zimsen, í tilkynningu fyrirtækisins. TVG-Zimsen sér nú í fyrsta skipti um að þjónusta skemmti- ferðaskip á Íslandi undir nafni TVG Zimsen - Eimskip Cruise Agency. „Tæplega 72 þúsund farþegar heimsóttu Ísland með skemmtiferðaskipum á síðasta ári sem var 16 prósenta aukning frá árinu 2008. Nú í ár má því búast við enn fleiri ferðamönnum sem koma sjóleiðina til landsins,“ segir í tilkynningunni. - óká Ný þjónusta TVG-Zimsen: Skemmtiferða- skipum fjölgar Í REYKJAVÍKURHÖFN Von er á fleiri skemmtiferðaskipum hingað til lands en í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA INNBROT Brotist var inn í apótek við Suðurgötu í Keflavík í gær- morgun. Ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið. Þjófurinn var á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann fannst hins vegar skömmu síðar, drukkinn og dópaður, á bekk í skrúðgarðinum og naut þar morgunblíðunnar. Engin lyf fundust á honum og ekki er ljóst hvort hann hefur stolið einhverju og falið það, áður en lögregla skarst í leikinn. Maðurinn verður yfirheyrður í dag. Innbrot í apótek í Keflavík: Þjófurinn fannst í skrúðgarðinum MANNRÉTTINDI Mannréttinda- samtökin Amnesty International krefjast þess að rétturinn til fund- ar- og tjáningarfrelsis sé virtur í Litháen. Samkynhneigðir mæta miklu andstreymi í aðdraganda Gleðigöngu, sem fyrirhugað er að halda í Vilníus í dag. „Amnesty International krefst þess að þátttakendur í Gleðigöng- unni njóti fyllsta öryggis og að rétturinn til tjáningar- og fundar- frelsis sé virtur að fullu,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Mótmæli í Eystrasaltslöndum: Gleðiganga fái að fara fram STJÓRNMÁL Erfið staða í fjármálum sveitar- félaga gæti valdið sitjandi meirihlutum vand- ræðum í komandi sveitarstjórnarkosningum, og valdið þeim fylgistapi, segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. Grétar hélt erindi um sveitarstjórnarkosn- ingarnar, sem fram fara 29. maí næstkom- andi, á fundi Félags stjórnmálafræðinga við Háskóla Íslands í gær. Grétar sagði þar stefna í fremur slaka kosningaþátttöku, sérstaklega í þeim sveitar- félögum þar sem einungis Framsóknarflokk- ur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Vinstri græn eru í framboði. Búast má við ívið betri kosningaþátttöku í sveitarfélögum þar sem val er um önnur framboð sem tekið geta við óánægjufylgi. Gott dæmi um það er Besti flokkurinn, sem býður fram í Reykjavík, segir Grétar. Hann segir að athygli veki að ríflega 40 prósent þeirra sem tóku þátt í skoðanakönn- un Fréttablaðsins og Stöðvar 2 í Reykja- vík nýverið hafi ekki tekið afstöðu. Tæplega fjórðungur til viðbótar segist ætla að kjósa grínframboð. Aðeins þriðjungur segist ætla að kjósa það sem kalla megi hefðbundna stjórnmálaflokka. Þetta endurpeglar óánægju kjósenda með hefðbundna stjórnmálaflokka, segir Grétar. Flokkarnir hafi trúlega aldrei notið minna trausts en nú. - bj Fylgi við grínframboð sýnir óánægju með aðra flokka, segir stjórnmálafræðingur: Fjármálin eru sitjandi meirihlutum erfið GRÍN Stuðningur við Jón Gnarr og Besta flokkinn er mun meiri en við hefðbundin grínframboð, sem sýnir óánægju kjósenda með hefðbundna stjórnmálaflokka segir prófessor í stjórnmálafræði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.