Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 41

Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 41
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] maí 2010 Í salnum á Nóaborg er verið að dansa brasilíska dansa þegar Fréttablaðið ber að garði. Áhugasamir leikskólanemendur dilla sér í takt við suðræna tóna, undir öruggri leiðsögn Josy Zareen sem er ein foreldra leikskólabarnanna. Nokkr- ir kennarar og foreldrar eru með í dansinum. „For- eldrarnir hérna eru frábærir og sýna starfinu mikinn áhuga,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir leikskóla- stjóri sem tekur á móti blaðamanni og leiðir í gegnum leikskólann. „Svo ekki sé minnst á starfsfólkið sem hefur lagt nótt við dag að undirbúa þessa alþjóðaviku, setið heima og fundið til efni sem hægt væri að nota.“ Alþjóðavikan í Nóaborg byrjaði sem einn dagur fyrir nokkrum árum. „Í fyrra voru þetta þrír dagar og nú höfum við þetta heila viku,“ segir Anna sem er mjög ánægð með hvern- ig til hefur tekist. „Allur leikskólinn er lagður undir verkefnið, í deildunum eru lönd heimsins kynnt og nemend- urnir gera ýmis verkefni sem tengjast þeim. Dansa, lita, hlusta á tónlist, fara í jóga svo dæmi séu nefnd.“ Vegabréf var útbúið fyrir börnin Þriðjungur barnanna er tvítyngdur FRAMHALD Á SÍÐU 5 Leikir og föndur Söngskóli Maríu Bjarkar stendur fyrir leikja- námskeiðunum Krakkageymslunni. SÍÐA 6 Fjölskylda á faraldsfæti Hjónin Linda Sveins- dóttir og Gunnar Óskarsson fara með fjölskylduna í útilegur allar helgar sumarsins. SÍÐA 2 Í leikskólanum Nóaborg eru annað eða báðir foreldrar 29 barna af 66 erlendir. Menningarlegri fjölbreytni hefur verið fagnað undan- farin ár, fyrst með alþjóða- degi og nú með heilli viku. Fréttablaðið leit í heimsókn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.