Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 46
FERÐIR VÍKINGAHEIMAR í Reykjanesbæ eru tilvalinn viðkomustaður fyrir fjölskyld-una, en Landnámsgarðurinn við Víkingaheima hefur notið sérstakra vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar. Harmoníkudagurinn er haldinn hátíðlegur um land allt í dag og gaman að taka sér bíltúr um sveitir lands til að hlusta á fagra tóna. Af þessu tilefni munu harmon- íkunemendur Tónlistarskóla Dala- sýslu halda tónleika með félögum í harmóníkuhljómsveit Nikkólínu í Leifsbúð í Búðardal klukkan 13.30. Aðgangur er ókeypis og kaffiveit- ingar seldar eftir tónleikana. Næstu tónleikar hefjast klukkan 16 í Dalabúð en þá gleðja Dalamenn og nærsveitunga Karlakórinn Ernir frá norðanverðum Vestfjörðum, en með karlmannlegum tónum sínum bera þeir gesti sína inn í sumarið, en um einsöng sjá nokkrir meðlimir Arna. Í Leifsbúð stendur einnig yfir Landfundasýning frá Þjóðmenning- arhúsinu, þar sem meðal annars má sjá eftirlíkingu af Þjóðhildar- kirkju. Milli tónleika er kærkomið að njóta fegurðar og Dala- lífs, enda af nógu að taka í nágrenni Búðardals þar sem stuttur bíltúr er á spennandi slóðir. Friðsælt er að heimsækja Hjarð- arholtskirkju sem er ein af fegurstu kirkjum landsins; krosskirkja úr timbri með háum, ferstrend- um turni. Hún er próf- verkefni Rögnvalds Ólafssonar húsameist- ara og var reist og vígð árið 1904. Þá er ómótstæðilegt að baða sig í hinni fornu Guðrúnarlaug að Laug- um í Sælingsdal, en hún er kennd við eina af helstu persónum Lax- dælasögu, Guðrúnu Ósvífursdótt- ur, og kemur eins við sögu í Sturl- ungu. Guðrúnarlaug er elsta laug sem sögur fara af, yfir 1000 ára gömul, en varð fyrir skriðu á 19. öld og hefur verið hlaðin upp á nýjan leik og opin almenningi til bað- ferða. Í hana rennur vatn úr sömu uppsprettu og þekktasti ástarþrí- hyrningur íslenskra bókmennta baðaði sig í, þau Guðrún, Bolli og Kjartan úr Laxdælu. Við laugina hefur verið reist fornt blygðunar- hús til fataskipta svo laugargestir þurfi ekki að flagga blygðun sinni á bersvæði við laugina. Eftir laugarferð er kærkomið að renna heim að Erpsstöðum þar sem rjómaísinn Kjaftæði er heimagerð- ur ásamt skyri og ostum heima í fjósi. Rjómaís með íslenskum aðal- bláberjum er landsfrægt lostæti og osturinn Grikki hreinasta sælgæti með mat, salati eða beint í gogginn. Þess má geta að ísinn, skyrið og ost- inn má einnig fá á bændamarkað Frú Laugu á Laugalæk, og skyrið og ostinn í Íslandi í Suðurveri. thordis@frettabladid.is Rómantískir unaðsdalir Harmoníkuleikur, karlmannlegur söngur, guðdómlegt guðshús, heimagerður rjómaís og berháttun í blygðunarhúsi yfir í laug Guðrúnar Ósvífursdóttur dregur ferðaglaða um rómantíska sveitasælu Dala. Guðrúnarlaug og blygðunarhúsið að Laugum í Sælingsdal. MYND/GRÍMUR ATLASON Hjarðarholtskirkja er augnayndi sem sameinar frið og fegurð. MYND/HELGA ÁGÚSTSDÓTTIR Hjólaðu í vinnuna á El Bike rafhjóli Verð kr. 99.500 = 480 bensínlítrar Einfalt í notkun og hentar öllum aldurshópum. Til í 4 útfærslum www.seasontours.is nota þessi El Bike rafhjól í borgarleiðsögn með góðum árangri. Nóatúni 17 • S. 534 3177 • www.icefi n.is Komið og reynslu akið Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Miðvikudaga m bl 1 19 42 65 www.fi.is • fi@fi.is • Sími 568 2533 Gönguferðir fyrir barnafólk með barnavagna og kerrur, alla daga vikunnar 10. – 14. maí. Léttar, skemmtilegar gönguferðir, góð hreyfing og góður félagsskapur. Allar gönguferðir hefjast klukkan 12.30 Fyrsta gönguferðin er frá Perlunni og er gengið um Öskjuhlíð. Dagskrá barnavagnavikunnar má sjá á heimasíðu FÍ www.fi.is Fararstjórar: Auður Kjartansdóttir og Páll Guðmundsson Þátttaka er ókeypis, allir velkomnir. Ferðafélag Íslands skráðu þig inn – drífðu þig út www.fi.is Barnavagnavika FÍ 10.–14. maí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.