Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 73

Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 73
LAUGARDAGUR 8. maí 2010 5 „Spánn hefur alltaf verið vinsæll áfangastaður Norðurlandabúa og við viljum tryggja að svo verði áfram. Þessar kynningar eru fyrst og fremst hugsaðar til að vekja athygli á Spáni og þeim nýjungum sem kunna að vekja athygli ferða- langa á næstu árum,“ segir Karen Astrid Strand, fjölmiðlafulltrúi ferðamálaráðs Spánar í Osló, sem einnig hefur undir höndum kynn- ingar á Spáni hér á Íslandi. Spænsk menning, svo sem tón- list og flamencodans, er á meðal þess sem boðið verður upp á á spænskum dögum í Kringlunni um helgina. Ferðamálaráð Spánar stendur ásamt fleirum fyrir dögunum, þar sem ferða- möguleikar Spán- ar verða kynnt- ir með áherslu á tiltekin svæði á borð við Val- encia, Alicante, Andalúsíu, Madr- íd og Mallorca. Á meðan hinum full- orðnu gefst færi á að fræðast um sum- arleyfismöguleika og njóta spænskrar tónlistar, sem nemend- ur í gítarleik við Tónlist- arskóla Húsavíkur flytja, verður haft ofan af fyrir yngstu kynslóðinni með teikningu, skemmtiatrið- um og andlits- málun. Þá verð- ur gestum boðið upp á að taka þátt í spurningaleikjum þar sem vinning- arnir eru meðal annars ferðir á spænskunám- skeið á Spáni. Að sög n Astridar stendur til að ferðamálaráð Spán- ar gefi út tímarit nokkrum sinnum á ári á íslensku, þar sem rýnt verður í það sem stendur ferða- löngum til boða á Spáni. „Þótt Spánn hafi lengi verið vinsælt land hjá Norðurlandabúum er ávallt samkeppni um ferðamenn, meðal annars frá löndum á borð við Tyrkland og Grikkland. Með svona kynningum vonumst við til að finna þann hóp sem mestan áhuga hefur á Spáni,“ segir Astr- id. Spænskir dagar í Kringlunni verða í dag frá klukkan 11 til 18 og á morgun frá klukkan 13 til 18. kjartan@frettabladid.is De la Cibeles-torgið er vinsælt meðal ferðamanna í Madríd. NORDICPHOTOS/GETTY Spænsk stemning kynnt Flamencodans, seiðandi tónar og aðrar menningarlegar uppákomur eru á meðal þess sem gestir og gangandi geta kynnt sér á spænskum dögum í Kringlunni um helgina. Fuglavernd mun í dag bjóða upp á fuglaskoðun við Elliða- vatn í tilefni alþjóðlega far- fugladagsins. Lagt verður af stað frá Elliðavatnsbæ klukkan 14 og Edward Rick og Jakob Sigurðsson leiða gönguna. Mælt er með því að hafa sjónauka með í för. www.skograekt.is Garnbúðin Gauja • Álfabakki 14a • Sími: 571-2288 Tískusýning í Mjódd laugardaginn 8. maí kl. 14. 15% afsláttur af öllum vörum nema blöðum og bókum. Opið frá 12–17. Verið velkomin Gaujudagurinn Kjóll 5.490 kr. einnig l í hvítu og svörtu Nýjar vörur Ótrúleg verð Kjóll 6.990 kr. Skyrta 5.990 kr. einnig l í svörtu Ermar 3.990 kr. margir li r Opið frá 11-18.00 í Smáralind
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.