Fréttablaðið - 08.05.2010, Síða 98

Fréttablaðið - 08.05.2010, Síða 98
58 8. maí 2010 LAUGARDAGUR Kvennakór Reykjavíkur heldur tvenna tónleika á morgun í Linda- kirkju, kl. 17 og 20. Tónleikarnir marka tímamót hjá kórnum sem hefur starfað í vetur með nýjum stjórnanda, Ágota Joó, og eru þetta fyrstu tónleikarnir sem hún stýrir með kórnum. Efnisskráin er fjölbreytt og tekst kórinn á við söngva á ólík- um málum: ensku, frönsku, ítölsku, þýsku, rússnesku, ungversku og svo móðurmálinu. Athygli vekur að stjórnandinn lætur kórinn takast á við mál sem heimta gerólíkar áherslur og hljómamyndun. Meðal verka sem flutt verða á tónleikunum er kórverk eftir ungverskt tónskáld, József Karai, sem heitir Éjszaka. Verkið er náttúrulýsing, ómstrítt á stundum með ljúfum tónum á milli. Þá syngur kórinn ljúf lög eftir Rossini og Shuman, Louis Prima, Aron Copland og John Edabenport. Undirleikur er í höndum þeirra Vignis Þórs Stefánssonar, Vadims Fjodorov, Gunnars Hilmarssonar og Leifs Gunnarssonar. Kvennakór á ungversku TÓNLIST Kvennakór Reykjavíkur heldur tónleika á morgun í Lindakirkju. MYND FRÉTTABLAÐIÐ/- Tónsalir er ryþmískur tónlistarskóli þar sem leitast er við að viðhalda gleðinni í hljóðfæranáminu. Upplýsingar og innritun á www.tonsalir.is ...BARA GAMAN... Bæjarlind 12. Sími 534-3700. www.tonsalir.is Nú er tekið á móti umsóknum á eftirfarandi sumarnámskeið: * Gítarnámskeið * Trommunámskeið * Ukulelenámskeið * Rafbassanámskeið SKEMMTILEGT SUMAR Í TÓNSÖLUM Tónsalir bjóða í sumar upp á 8. skipta námskeið sem ætluð eru fyrir byrjendur á aldrinum 8-16 ára. Þátttakendur mæta tvisvar í viku. Skráning er til 21. maí á heimasíðu skólans. Blásin bassaklarinetta Einleikur á bassaklar- inettu verður í boði í tónleikaröðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. Það er Ingólfur Vilhjálms- son sem blæs í kapp við elektróník. Tvö stykki verða frumflutt á tónleik- unum eftir þá Slátur- menn Áka Ásgeirs- son, 306° og Pál Ivan Pálsson, Dubhghall 2. Önnur verk eru Zwei singende Klarinetten eftir taívanska tónskáldið Pei-Yu Shi, Elimination of Metaphysics (B) eftir Davíð Brynjar Franzson og svo Hollands-skammtur- inn Ecoute-ecoute eftir Roder- ick de Man og Spans eftir Klas Thorstensson. Ingólfur hefur helgað sig nær alfarið nútímatónlist undan- farin ár og stígur hér á svið sem einleikari með sín uppáhaldsstykki fyrir bassaklarinett og elektróník. Ingólfur hlaut listamannalaun 2009 og gaf út geisla- disk (Dualism) með slagverksleikaranum Tobiasi Guttmann hjá Íslensku tónverkamið- stöðinni 2008. Ingólfur lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykja- vík 1998, BA-prófi í klarínettu- leik frá Konservatoríinu í Utrecht 2000 og Postgraduate-prófi frá Konservatoríinu í Amsterdam 2002. Ingólfur er styrkþegi hjá Ensemble Modern Academy 2006-2007. Hann hefur unnið með tónskáldum eins og Hosok- awa og Lachenmann og er með- limur í Adapter Ensemble. - pbb INGÓLFUR VILHJÁLMSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.