Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 104
64 8. maí 2010 LAUGARDAGUR Leikkonan Naomi Watts er að eigin sögn látin í friði á götum úti þar sem fáir átti sig á því hver hún sé. „Fólk þekkir mig ekki. Fólk hefur gengið upp að mér og sagt við mig: „Þú líkist leik- konunni Naomi Watts mjög mikið.“ Og þegar ég er með Liev hafa stúlkur ýtt mér í burtu og hrópað: „Þetta er gaurinn úr Scream!“ Watts hefur verið í sambúð með leikar- anum Liev Schreiber, sem sló í gegn í hroll- vekjunni Scream, frá árinu 2005 og eiga þau saman tvo syni, Alexand- er og Samuel. Naomi líkist sjálfri sér ÞEKKIST EKKI Naomi Watts segist fá frið frá ágengum aðdá- endum því fólk þekki hana ekki. NORDICPHOTOS/GETTY Fyrrum klámmyndaleikkonan Jenna Jameson lenti í útistöðum við sambýlismann sinn, glímukappann Tito Ortiz, fyrir stuttu og var í kjölfarið flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Jameson segir Ortiz ekki hafa gengið í skrokk á sér heldur hafi þetta verið óhapp. „Við höfðum rifist kvöldið áður og um morguninn vakti Tito mig og sagðist hafa fundið lyf sem hann hélt ég væri að ofnota. Við fórum aftur að rífast og ég elti hann inn á baðherbergi. Hann er stór maður og vegur næstum hundrað kíló þannig að þegar hann ætlaði að ýta mér frá flaug ég á gólfið og lenti með öxl- ina á baðkarið,“ úskýrir Jameson. Hún segist þó ekki vera búin að ákveða hvort hún taki við sambýlis manni sínum aftur þar sem hún hafi áður verið í ofbeldisfull- um samböndum og lítur því atvikið mjög alvarlegum augum. Jenna ver sambýlismann sinn MEIDDIST ÓVART Jenna Jameson segir sambýlismann sinn ekki hafa ætlað að meiða hana. NORDICPHOTOS/GETTY Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ævi- söguritara sínum og er orðin pínulítið stressuð. „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands. Ég er ekki búin að syngja mikið þar undanfarin ár og ég sakna Íslands voða mikið,“ segir færeyska söngkonan Eivör Páls- dóttir. Hún heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni 28. maí í til- efni af útkomu sjöttu hljóðver- splötu sinnar, Larva, sem kemur í verslanir á þriðjudaginn. Eivör var föst á Kastrup-flug- velli í Kaupmannahöfn vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli þegar Fréttablaðið ræddi við hana. Útgáfutónleikar hennar í Fær- eyjum verða haldnir á miðviku- daginn og vonaðist hún eftir að komast í flug sem fyrst til að geta undirbúið sig. Í Danmörku spilaði hún á ell- efu tónleikum við góðar undir- tektir en platan var tekin upp þar í landi. „Hún er miklu hrárri og er meira í átt að rokkmúsík og tilraunamennsku en ég hef verið að gera. Ég er að vinna með alls konar hljóðheima. Þetta eru aðeins meiri læti en fólk er vant að heyra frá mér,“ segir Eivör. „Ég fór í hljóðver í Dan- mörku í tíu daga með hljómsveit- inni minni og tók upp alla plöt- una „live“ í hljóðverinu. Ég vildi ná þessari hráu, „live“ stemn- ingu á plötuna sem ég er rosalega ánægð með.“ Komið hefur fram í fjölmiðlum að tónlistarbloggarinn Jens Guð sé að skrifa ævisögu Eivarar. Hún kannast við málið en hefur ekk- ert heyrt í Jens vegna bókarinn- ar. „Eins lengi og maður má lesa þetta áður og vera með í þessu þá er þetta fínt. Ég er kannski pínu- lítið stressuð ef það kemur eitt- hvað út sem ég er ekki sátt við,“ segir hún. „Hann er búinn að tala við fólk sem þekkir mig en er ekki búinn að tala við mig.“ - fb Eldgosið hægir á Eivöru Pálsdóttur EIVÖR PÁLSDÓTTIR Eivör gefur út plötuna Larva á þriðjudaginn. Hún var tekin upp á tíu dögum í Danmörku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON www. f j a l ako t tu r inn . i s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.