Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI DÓMSMÁL Skilanefnd og slitastjórn Landsbankans telur að tjón sem fyrrverandi stjórnendur hafi valdið bankanum með gáleysislegri hegð- un, brotum á reglum bankans eða lögbrotum nemi um 250 milljörðum króna. Bankinn krefur trygginga- félag um bætur vegna tjónsins og undirbýr skaðabótamál. Rannsóknarteymi breska end- urskoðunar- fyrirtækisins Deloitte hefur kannað bókhald Landsbankans. Við rannsókn- ina komu í ljós ellefu tilvik þar sem talið er að fyrrver- andi stjórn- endur kunni að hafa bakað sér skaðabóta- ábyrgð, segir Herdís Hall- marsdóttir hæstaréttarlögmaður, sem sæti á í slitastjórn Landsbankans. „Áhersla okkar er fyrst og fremst á að endurheimta verðmæti,“ segir Herdís. Hún segir bankann hafa verið tryggðan hjá erlendu félagi fyrir brotum stjórnenda. Trygging- arupphæðin er 50 milljónir evra, um 8,2 milljarðar króna. Þeirrar upphæðar hafi nú verið krafist, en ekki sé ólíklegt að sú krafa endi fyrir íslenskum dómstólum. Þá hefur slitastjórnin að undan- förnu gefið út riftunaryfirlýsing- ar vegna ráðstafana sem hún telur riftanlegar samkvæmt gjaldþrota- lögum. Herdís segir að með því sé ætlunin að endurheimta verðmæti, en ítrustu kröfur bankans nema um 90 milljarða króna. Þeir sem rift- unarmálin snúa að hafa nú frest til að ákveða hvort þeir reyni að semja við slitastjórnina, eða verjast kröf- um fyrir dómstólum. Herdís segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um höfðun skaða- bótamála á hendur fyrrverandi stjórnendum og eigendum bank- ans. Hún segir 250 milljarða ítrustu kröfur í tryggingarmálinu. Engin ákvörðun liggi enn fyrir um kröfur í mögulegum skaðabótamálum. „Við munum að sjálfsögðu sækja bæði í trygginguna, og þá einstakl- inga sem reynast skaðabótaskyld- ir. Við munum fara í skaðabótamál ef við teljum að þeir geti borgað, enda lítum við svo á að það sé okkar skylda,“ segir Herdís. Fari slita- stjórnin ekki í mál gætu kröfuhaf- ar sjálfir höfðað skaðabótamál. Herdís segir að á næstu vikum muni koma í ljós hvaða skaðabóta- mál verði mögulega höfðuð. Hún vill hvorki nefna tilvik né einstakl- inga sem valdið hafa tjóninu. Þó sé um fyrrverandi stjórnendur bank- ans að ræða. „Þegar mál verður höfðað verður það ekki gert fyrir luktum dyrum,“ segir Herdís. Hún bendir á að slitastjórnin hafi þegar beint málum til sérstaks saksókn- ara, og fleiri verði tilkynnt eftir því sem tilefni verði til. Skilanefnd og slitastjórn Glitn- is höfðaði í vikunni mál á hend- ur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fleirum fyrir dómstól í Bandaríkj- unum. Spurð hvort skaðabótamál verði höfðað hér eða erlendis segir Herdís það óvíst. Sjái slitastjórnin fram á að meira innheimtist með skaðabótamáli erlendis verði sú leið farin, horfa verði þó til þess að slík málaferli séu oft afar dýr. - bj Aftur í boltann Andri Sigþórsson er fl uttur heim eftir langa Noregs dvöl. fótbolti 22 15. maí 2010 — 113. tölublað — 10. árgangur Leslie Dchuna fl utti frá Bangalore á Búðir mannlíf 26 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðalög l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS og Hönnunarmiðstöð Íslands efna til samkeppni um hönnun á bleiku slaufunni 2010, tákni Krabbameinsfélagsins í baráttu gegn krabbameini kvenna. Frestur til að skila inn tillögum er til 18. júní 2010 og tilkynnt verður um úrslit viku síðar. www.krabb.is „Við kennarar og stjórnendur Heilsumeistaraskólans leggjum ríka áherslu á að vera lifandi dæmi þess sem við boðum og sömu kröfu gerum við til nemenda okkar sem byrja námið á því að vinna í eigin heilsu,“ segir Gitte Lassen sem ætíð hefur heilsuna í fyrirrúmi. Hún hyggst ganga á Esjuna með syni sínum og bekknum hans í dag en slaka á á morgun enda hreyfing og hvíld mikilvæg fyrir heilsuna. Eftir Esjugönguna liggur leið Gitte á veitingastaðinn Gló þar sem stendur til að kynna nýtt við-urkennt nám í náttúrulækningum. „Við erum að hefja fjórða starfsár-ið okkar en námsskrái kennd af menntamálaráðuneytinu í nóvember á síðasta ári. Þetta mun vonandi þýða að í framtíðinni geti nemendur okkar fengið námslán auk þess sem ég held að það skipti fólk miklu máli að geta valið nám í náttúrulækningum sem er opinber-lega viðurkennt.“Helstu námssvið Heilsumeistara-skólans eru alþýðu-náttúrulækn-ingar, grasalækningar og augn-fræði. Námið er kennt sem lotunám og stendur kennslan að jafnaði yfir í fjóra daga, annan hvern mánuð í þrjú ár. Námið er skilgreint sem 86 eininga sérnám í heildrmeðf ð kjósa að starfa við þetta eða að fara í frekara sérnám en auk þess er talsvert um að fólk leggi stund á þetta nám eingöngu í eigin þágu. „Það eru sífellt fleiri sem vilja taka ábyrgð á eigin heilsu en vita ekki alveg hvernig á að bera sig að. Upp-lýsingarnar liggja víða en hjá okkur eru þær á einum stað.“ Kynningin hefst í dag klukkan tvö og verður farið yfir námið og ýmis praktísk atriði og fólki gefst kostur á að sjá kennara og stjórn-endur skólans. Þá mun einn nemenda skólans j Vill vera lifandi dæmi þess sem hún boðarGitte Lassen, annar skólastjóri Heilsumeistaraskólans, bregður ekki út af vananum þessa helgi frekar en aðrar og hefur heilsuna í fyrirrúmi. Hún ætlar á Esjuna í dag en gætir þess að slaka á á morgun. Gitte segir sífellt fleiri vilja taka ábyrgð á eigin heilsu og að sumir leggi stund á nám í náttúrulækningum eingöngu í eigin þágu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 kynnum nýju línuna Kynning artilboð Hornsóf i 2H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta 257.310 kr Rí 2H2 Verð frá afsláttur út maí%10 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Óskum e ir að ráða starfsfólk í sumara eysingar. Vinsamlegast kynnið ykkur störf í boði á vef Samskipa; www.samskip.is Þökkum kærlega fyrir stuðninginn! Við erum stolt af því hversu vel þjóðin tók söfnunarátaki okkar og þakklát fyrir þær hlýju móttökur sem sölufólk vasaljóssins fékk um land allt. Kirkjubæjarskóli leitar f i Flúðaskóli auglýsir eftir kennurum til starfa. Kennara vantar í íþróttakennslu og almenna kennslu. Auk þess vantar tónmenntakennara og kórstjóra, samtals um 50% starf. Flúðaskóli er einsetinn dreifbýlisskóli með 180 nemendur frá 1. - 10. bekk, með jákvætt og metnaðarfullt skólastarf. Skólinn er staðsettur í frábæru umhverfi og mikil áhersla er lögð á að vera í nánum tengslum við náttúruna og samfélagið. Umsóknarfrestur er til 29. maí 2010. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir skólastjóri í síma 480 6611 / 847 1359, netfang gudrunp@fl udaskoli.is Starfið: Men tun o reynsla: Tæknihöfundi Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3200 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi. Við bjóðum upp á góða vinnu- aðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. Sumarstörf hjá UNIFEM UNIFEM á Íslandi leitar að jákvæðu og dugmiklu fólki (18 ára og eldri) til að sinna fjáröfl un og kynningarstörfum fyrir samtökin í júní og júlí. Starfi ð felst í því að kynna starf UNIFEM með götukynningu og úthringingum og bjóða fólki að gerast styrktaraðilar. Um er að ræða hálft starf sem fer að mestu leiti fram seinni part dags. Viðkomandi þarf að vera opinn, framfærinn, áreiðanlegur og vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Áhugi og þekking á þróunarmálum, kven-réttindum og málstað UNIFEM er kostur. Umsóknarfrestur til 20. maí 2010. Áhugasamir umsækjendur sendi ferilskrá og umsókn á eva@unifem.is. Nánari upplýsingar í síma 552 6200. UNIFEM á Íslandi – Laugavegi 42 – 101 Reykjavík [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FERÐALÖ G ] ferðalög MAÍ 2009 Póstkort frá Péturs borg Valdís Thor myndar fegurð höfuð- borgar Norður-Rúss lands SÍÐA 6 Rokkabillí og pönk í Ósló Ný hlið á nágrönnum okkar SÍÐA 10 Hjálpað til við sauðburð í Staðarsveit snæfellsnes 30 Dýrustu listaverkin Listaverk sem seldust fyrir metupphæðir á uppboðum. myndlist 28 Opnar þriðja kaffi húsið Danska sjónvarpið tekur upp þætti í kaffi húsi Frið- riks Weisshappel. ferðalög 8 Hagnýtt nám á fræðilegum grunni Umsóknarfrestur til 5. júní VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD Tískublogg Hólmfríðar slær í gegn fólk 58 spottið 16 Landsbank- inn næstur Tjón Landsbankans vegna brota fyrrum stjórnenda talið um 250 milljarðar króna. Slitastjórn bankans íhugar nú skaðabótamál. Slitastjórnin vill endur- heimta 90 milljarða króna með riftun samninga. SKAMMGÓÐUR VERMIR Íbúar í nágrenni Eyjafjallajök- uls hafa nóg að gera við að hreinsa öskuna sem fjallið spúir úr gíg sínum yfir byggðina. Ragnar Þorri Vignisson, frá bænum Hemlu, skammt austan Hvolsvallar, mátti hafa sig allan við að spúla öskuna af heimilisbílnum. Það verður skammgóður vermir, því trauðla verður hann hreinn lengi miðað við kraftinn í gosinu. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Við munum fara í skaða- bótamál ef við teljum að þeir geti borgað. HERDÍS HALL- MARSDÓTTIR HÆSTARÉTTARLÖG- MAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.