Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 66
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög MAÍ 2010 NOKKRIR ÁHUGAVERÐIR STAÐIR Í SUÐUR-AFRÍKU UTAN FÓTBOLTAVALLANNA Þótt efnahagskreppan hafi vísast bundið enda á drauma margra Íslendinga um að skella sér til Suður-Afríku í sumar í tilefni af heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu er líka öruggt mál að alltaf eru einhverjir sem sjá sér fært að láta drauminn rætast. Suður-Afr- íka býður þó ekki einungis upp á fótbolta í hæsta gæðaflokki í sumar heldur er þar að finna gnótt af hlutum og stöðum sem ættu að vekja athygli ferðalanga. Kruger-þjóðgarðurinn Náttúrufegurð- inni í Suður-Afr- íku er við brugðið og trauðla fæst betra sýnishorn af henni en í hinum rúmlega aldagamla Kru- ger-þjóðgarði, sem settur var á fót til að vernda villt dýralíf á Lowveld-svæðinu. Garðurinn er um 20.000 ferkíló- metrar að stærð og þar er boðið upp á flestar tegundir af safarí- ferðum. Fílar, ljón, nashyrningar, hlébarðar og vísundar eru aðeins örfá dæmi um það sem gefur að líta í þessum stærsta þjóðgarði landsins. Höfðaborg Margir telja Höfðaborg með fegurstu borgum heims og þar er yfirdrifið nóg af áhugaverð- um stöðum fyrir ferðamenn að heimsækja og skoða. Ummerki um góða og slæma hluti í sögu landsins eru þar á hverju strái og einn af vinsælustu ferðamanna- stöðunum er Robben-eyja, þar sem Nelson Mandela, fyrsta lýðræðislega kjörnum forseta Suður-Afríku, var haldið föngnum í hámarksgæslu í áraraðir. Strand- irnar þar þykja gríðarlega tilkomu- miklar og ferðamenn flykkjast unnvörpum á Góðrarvonarhöfða, sem er suð-vestasti hluti Afríku og býr yfir mikilli náttúrufegurð. A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.