Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 92
56 15. maí 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 16.10 Man. Utd. - Portsmouth STÖÐ 2 SPORT 17.40 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 20.00 Me, Myself and Irene STÖÐ 2 BÍÓ 19.40 Alla leið SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Tóti og Patti, Mærin Mæja, Eþíópía, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrúturinn Hreinn og Latibær. 10.25 Martin Clunes - Einn maður og hundarnir hans (1:2) 11.15 Leiðarljós (e) 11.55 Leiðarljós (e) 12.35 Kastljós (e) 13.05 Íslenski boltinn (e) 13.50 Leiðin á HM (e) 15.40 Ef nýrun gefa sig (e) 16.10 Lifandi ljósberar (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Dansað á fákspori (e) 18.25 Talið í söngvakeppni (2:3) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið 20.35 Litríkt sumar (Local Color) Bandarísk bíómynd frá 2006. Vinsæll myndlistarmaður rifjar upp góðar minningar frá sumrinu 1974. Leikstjóri er George Gallo og meðal leikenda eru Armin Mueller-Stahl, Trevor Morgan og Ray Liotta. 22.20 Afturgöngur (The Messengers) Bandarísk bíómynd frá 2006. Fjölskylda flyst frá Chicago á gamlan bóndabæ í Norð- ur-Dakóta en þar er eitthvað einkennilegt á sveimi. Leikstjórar eru Oxide Pang Chun og Danny Pang og meðal leikenda eru Kristen Stewart og Dylan McDermott. 23.50 Hallam Foe (Hallam Foe) (e) 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:40 Dr. Phil (e) 13:20 Dr. Phil (e) 14:05 The Real Housewives of Or- ange County (1:12) (e) 14:50 Rules of Engagement (13:13) (e) 15:15 Being Erica (1:13) (e) 16:00 America’s Next Top Model (3:12) (e) 16:45 Melrose Place (14:18) (e) 17:30 Psych (4:16) (e) 18:15 Girlfriends ( 18:22) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. 18:35 Game Tíví (16:17) (e) 19:05 Accidentally on Purpose (16:18) (e) 19:30 View From The Top Rómantísk gamanmynd frá árinu 2003 með Gwyneth Paltrow, Christina Applegate og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. Hún fjallar um unga konu sem vill flýja ömurlega tilveru í smábæ í Nevada. Hún lætur drauma sína rætast og gerist flugfreyja. 21:00 Saturday Night Live (19:24) 21:50 Eternal Sunshine of the Spot- less Mind Stórgóð mynd með Jim Carrey og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Þetta er óhefðbundin ástarsaga um par sem lætur þurrka út allar minningar um hvert annað eftir að það hættir saman en kynnist svo á ný og laðast að hvort öðru. Handritshöfund- ur er Charlie Kaufman en leikstjóri er Michel Gondry. 23:40 Spjallið með Sölva (13:14) (e) 00:30 Worlds Most Amazing Vid- eos (13:13) (e) 01:15 Big Game (4:8) (e) 02:55 Girlfriends (17:22) (e) 03:15 Jay Leno (e) 04:00 Jay Leno (e) 04:45 Pepsi MAX tónlist 08.00 Great Expectations 10.00 I‘ts a Boy Girl Thing 12.00 High School Musical 3 14.00 Great Expectations 16.00 I‘ts a Boy Girl Thing 18.00 High School Musical 3 20.00 Me, Myself and Irene 22.00 The Reaping 00.00 Hot Rod 02.00 The Prophecy 3 04.00 The Reaping 06.00 Stakeout 08.25 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 08.55 F1. Mónakó / Æfingar Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Mónakó. 10.00 Players Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 10.50 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 11.15 FA Cup - Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina. 11.45 F1. Mónakó / Tímataka Bein út- sending frá Formúlu 1 13.00 Chelsea - Portsmouth Bein út- sending 16.30 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 17.00 Atl. Madrid - Fulham Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni í knatt- spyrnu. 18.55 Marseille - Grenoble Bein ut- sending fra leik Marseille og Grenoble i franska boltanum. 21.00 Chelsea - Portsmouth Endur- sýnt. 10.50 Enska 1. deildin. Nott. Forest - Blackpool 12.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 13.05 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp. 14.00 PL Classic Matches. Southamp- ton - Tottenham, 1994 14.30 Chelsea - Sunderland 16.10 Man. Utd. - Portsmouth 17.50 Aston Villa - Burnley 19.30 Ronaldinho Í þessum þætti verð- ur fjallað um Ronaldinho og skyggnst á bak- við tjöldin. 20.00 Alfonso Í þessum þætti verður fjall- að um leikmanninn Alfonso og skyggnst á bakvið tjöldin. 20.30 Fernando Hierro Í þessum þætti verður fjallað um Fernando Hierro og skyggnst á bakvið tjöldin. 21.00 Stoke - Arsenal 22.40 Liverpool - Everton > Eddie Murphy „Ég hef ávallt haft sjálfstraust. Það er vegna þess að ég hef frumkvæði. Ég vildi gera eitthvað úr sjálfum mér.“ Eddie Murphy leikur í mynd- inni Doctor Dolittle, en í myndinni er Dagfinnur dýralæknir þeim gáfum gæddur að geta talað við dýr. Myndin er sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 19.35. 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Áfram Diego, áfram! 08.00 Barnatími Stöðvar 2 Algjör Sveppi, Hvellur keppnisbíll, Könnuðurinn Dóra, Svampur Sveinsson 09.10 Strumparnir 09.35 Latibær (6/18) 10.00 Maularinn 10.25 Stóra teiknimyndastundin 10.50 Daffi önd og félagar 11.15 Wildfire 12.00 Bold and the Beautiful 13.20 Wipeout USA 14.15 Mad Men (9/13) 15.20 Sjálfstætt fólk 16.00 Matarást með Rikku (2/8) Frið- rika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að eiga í misjafnlega löngu en eldheitu ástar- sambandi við matargerð. 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Doctor Dolittle Dagfinnur dýra- læknir er þeim gáfum gæddur að geta rætt við dýrin, vinnuveitendum sínum og fjöl- skyldu til mikillar skelfingar en dýrin hafa gagn og gaman af. 21.00 Stardust Ævintýramynd sem fjallar um ástir og ævintýri Tristan og Viktoríu 23.05 The Namesake Myndin fjallar um Gogol, son indverskra innflytjenda í New York og fjölskyldu hans sem reynir að aðlag- ast hinum vestræna heimi 01.05 300 Bardagamynd frá 2007 sem segir frá baráttu Leonídasar konungs og 300 hermanna hans við gervallan persneska her- inn 480 árum f.Kr. 03.00 Shooter 05.00 ET Weekend 05.45 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar 17:00 Golf fyrir alla 17:30 Grínland 18:00 Hrafnaþing 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Grínland 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á alþingi 22:00 Kokkalíf 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Í kall- færi 00:00 Hrafnaþing ▼ ▼ ▼ ▼ Þjóðsagan segir að Delta-blúsarinn Robert Johnson hafi hér á árum áður hermt eftir Faust blessuðum og selt sálu sína skrattanum í skipt- um fyrir yfirnáttúrulega tónlistargáfu. Sem helber trú-, guð- og djöfla- leysingi hef ég í gegnum tíðina gefið lítið fyrir slíkar útskýringar. Þar til fyrir nokkrum misserum, það er að segja, þegar Ingólfur Þórarinsson ruddi sér leið með freklegum hætti inn í líf mitt, og væntanlega flestra annarra Íslendinga sem ekki búa á tunglinu, með glæpsamlega grípandi laglínum sínum. Í dag er ég ekki einasta viss um að Ingó búi yfir djöfullega miklum hæfileikum á þessu ákveðna sviði, heldur er ég sann- færður um að Veðurguðinn sé hreinlega Satan sjálfur holdi klæddur. Hver annar en Lúsífer megnar annars að láta hvert einasta orð sem hann syngur hljóma í eyrum manns svo mánuðum skiptir, í svefni sem vöku, hvort sem manni líkar betur eða verr? Í upphafi var Bahama, Bahama hljómaði í eyrum landsmanna, og Bahama var smellur. Svo komu þær í röðum dæg- urflugurnar. Engu skiptir hvort fólk kann að meta lög eins og Drífu, Vininn, Gestalistann, Ef ég ætti konu og fleiri, því staðreyndin er sú að þau límast á heilabörkinn og láta mann ekki í friði. Þá eru ótalin auglýsingastefin sem bæjarlistamaður Selfoss hefur þröngvað inn í huga grandalausra landsmanna að undanförnu. Engum þykir gaman að standa sjálfan sig að því að humma einkennislög Húsasmiðjunnar, Iceland Express og prótínsdrykkjarins Hámarks í tíma og ótíma, jafnvel mánuðum eftir að þau hætta að heyrast í fjölmiðlum, en vegir Kölska eru vissulega órannsakanlegir. En þetta er í lagi. Enn þá. Á meðan Ingó lætur sér nægja að syngja um tzjellingar á sólarströndum með einn kaldan á kantinum er ástæðulaust að missa svefn yfir áhrifa- mætti hans. Skyldi honum detta í hug að sýna sitt rétta djöflaandlit og syngja og semja í þágu hins illa, þá fyrst erum við í vandræðum. Guð hjálpi okkur öllum. VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON ER MEÐ INGÓ ÆDOL Á HEILANUM Söngvar Satans CONCEAL Ósýnilega hillan! Lítil: 2.700 kr. Stór: 3.900 kr. RINGLING 1.800 kr. AURORA myndarammi ca. 50x50cm 9.800 kr. Holtagarðar Opið: Laugardag 10-17 Sunnudag 13-17 Kringlan Opið: Laugardag 10-18 Sunnudag 13-17 TEKK COMPANY Sími 564 4400 www.tekk.is PARTRIDGE skartgripatré h. 36cm 4.600 kr. WALLFLUTTER veggskraut 20 stk. í kassa 5.900 kr. MIKIÐ ÚRVAL AF VINSÆLU GJAFAVÖRUNUM FRÁ UMBRA VINTAGE myndaalbúm 6.500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.