Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 15. maí 2010 13 Efla verður til muna eftirlit með fjármálamarkaði að mati starfs- hópsins. Tekur hann þar undir með rannsóknarnefnd Alþingis. Athugasemdir hennar voru í fjór- um meginþáttum: ■ við reglur um eftirlit á fjármála- markaði. ■ við starfsemi Fjármálaeftirlitsins. ■ við starfsemi Seðlabanka Íslands. ■ við stefnumótun stjórnvalda á sviði fjármálamarkaðar. Starfshópurinn bendir á að í frumvarpi efnahags- og við- skiptaráðherra um breytingar á lögum um fjármálastarfsemi, sé að nokkru komið til móts við tillögur rannsóknarnefndarinnar. Fylgja þurfi þó eftir tillögum um starfsemi Fjármálaeftirlitsins og að starfsskilyrði þess séu tryggð. Þá vill hópurinn endurskoða lög um Seðlabanka Íslands. Þá þurfi að taka pólitíska afstöðu til þróunar fjármálamarkaðar. Efla verður eftirlit með fjármála- markaði Hópurinn skoðaði einnig lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og starfsmannastefnu rík- isins almennt. Hann vill skerpa á ýmsum atriðum í því skyni að efla fagþekkingu. Huga verður þó „að hinu víða samhengi starfskjara, fjölda starfsmanna, uppbyggingu þeirra skipulagsheilda sem um er að ræða, stjórntækja yfirmanna gagnvart starfsmönnum og svo því hvaða mælitæki og hvata hægt er að nýta til að viðhalda nauðsynlegri færni og aðhaldi að opinberum starfsmönnum.“ Tillög- ur hópsins snúa að ýmsu. ■ Frammistaða æðstu stjórn- anda verði metin reglulega af hlutlausum aðila. ■ Mannaflsþörf Stjórnarráðsins verði metin. ■ Ráðuneyti sameinuð og fækkað. Úr verði öflugri einingar. ■ Dregið verði úr afskiptum ráðherra við ráðningar æðstu embættismanna. ■ Leiðsögn verði skipulögð fyrir starfsmenn Stjórnarráðsins sem snertir pólitísk viðfangsefni, án þess að það bitni á kröfu um óhlutdrægni. Fagþekking efld og eftirlit einnig Í skýrslu hópsins segir að stefnu- mótun sé mikilvægur þáttur af starfi Stjórnarráðsins. Hún tengist stefnumörkun sem fer fram af hálfu stjórnmálaflokka. Nokkur atriði verði að skoða í þessum málum. ■ Ríkisendurskoðun hafi eftirlit með fjárstuðningi við stjórnmálaflokka og honum verði hagað með markvissari hætti. Hann styðji við stefnumótun og félagsstarf. ■ Meginhagsmunir þeir sem lögum er ætlað að tryggja verði tíundaðir í aðdraganda lagasetn- ingar. ■ Stutt verði við það starf sem skrifstofa löggjafarmála í forsætis- ráðuneytinu vinnur og vinnubrögð við undirbúning stjórnarfrumvarpa þannig bætt. ■ Komið verði á fót ytra eftirliti, með formlegu ferli, eða miðstöð, svo þingmenn geti fengið álit á hvort löggjöf standist stjórnarskrá og helstu alþjóðasáttmála sem Ísland á aðild að. Stefnumótun og löggjöf Starfshópurinn vill breyta að minnsta kosti fyrstu tveimur köflum stjórnarskrárinnar. Hann vill að tekið verði á fjölmörgum atriðum. ■ þingræðisreglu ■ stöðu forsetans ■ ábyrgð ráðherra á stjórnar- athöfnum. ■ verkaskiptingu milli ráðherra ■ hlutverki forsætisráðherra í Stjórnarráði Íslands. ■ þýðingu ríkisstjórnarfunda ■ ákvæði um embættismenn Stjórnarskráin ENDURSKOÐA ÞARF LÖG Starfshóp- urinn telur að endurskoða verði lög um Seðlabanka Íslands til að skerpa eftirlit með fjármálamarkaði. Þá þurfi að taka pólitíska afstöðu til þróunar fjármálamarkaðar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON RÉTTUR ÞINGMANNA Starfshópurinn vill efla eftirlits- hlutverk alþingismanna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FRELSISSKRÁ ÚR FÖÐURHENDI Hópur- inn vill breyta stjórnarskránni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kynntu þér aðgerðaráætlun okkar á xsreykjavik.is Vekjum Reykjavík! KOMUM VINNUFÚSUM HÖNDUM TIL STARFA. KJÓSUM SAMFYLKINGUNA! Atvinnulausir Reykvíkingar hafa aldrei verið fl eiri. Samfylkingin sættir sig ekki við það. Borgin þarf að vakna, taka forystu og beita öllu afl i til að minnka atvinnuleysið og fl ýta endurreisninni. Samfylkingin vill binda enda á aðgerðaleysið og hrinda markvissum og mikilvægum aðgerðum í framkvæmd. 1. Átak í nýsköpun og nýtingu á tómu húsnæði 2. Endurnýjun í eldri hverfum og efl ing innviða 3. Samstillt vaxtarátak á öllu höfuðborgarsvæðinu 4. Tvöföldun viðhalds og auknar verklegar framkvæmdir 5. Vaxtarátak í græna geiranum Við verðum líka að liðsinna fólki meðan á atvinnuleit stendur, veita því öryggi og hlúa að félagslegri virkni. Annars getur atvinnuleysið valdið miklu andlegu tjóni! KJÓSUM MEIRI KRAFT OG ÖRUGGA ATVINNU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.