Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 40
VEGIR LIGGJA TIL ALLRA ÁTTA er yfirskrift vortónleika Kyrjanna sem haldnir verða í dag í Seltjarnarneskirkju klukk- an 17. Flutt verða sígild lög sem Ellý Vilhjálms og Haukur Morthens sungu. Meðal annars Hæ Mambó og Tondeleyó. „Ég ætla að fræða nútímafólk um hvað hefur verið að gerast hér á ströndinni, meðal annars í sambandi við sjósókn og versl- un. Stokkseyri og Eyrarbakki eru sérstakir byggðakjarnar sem eiga sér langa sögu,“ segir Sig geir sem starfar sem yfirverkstjóri umhverfisdeildar Árborgar. Hásteinn Atlason var fyrsti íbúi Stokkseyrar, samkvæmt Land- námabók en Siggeir segir þorp- ið hafa byggst mikið upp af fólki ofan úr sveitum og austan úr Skaftafellssýslum sem kom þang- að á vertíðir og ílentist. Bátatún- ið vitnar um iðju heimamanna á fyrri tíð, þar voru smíðaðir ára- bátar í stórum stíl. Að sjálfsögðu kemur útgerðin við sögu hjá honum í göngutúrnum og hann gleymir ekki Þuríði formanni. „Ég tek Þur- íði sérstaklega fyrir enda var hún einhver merkilegasta kona sem uppi hefur verið,“ segir hann með aðdáun í röddinni og kveðst sýna verbúðina sem minnir á hana. „Svo spinn ég inn í þetta sögur af prakk- arastrikum og ýmsum samskiptum mínum við menn og málleysingja þegar ég var peyi að alast upp hér,“ heldur hann áfram og kveðst geta bætt við frásögn af persónulegri upplifun af draugum. Siggeir hefur talsverða reynslu af því að fræða ferðamenn um þorpið sitt og er að velta fyrir sér að gera meira af því að fara með hópa í söguferðir um ströndina. „Fólki þykir svo gaman að heyra um lífið í gamla daga, hvernig þetta raunverulega var – það er margt sem kemur því á óvart í sambandi við lífsbaráttuna áður fyrr. Það var ekki allt einnota þá og því megum við ekki gleyma.“ Siggeir segir göngutúrinn taka klukkutíma og korter. Hann byrjar við Ásgeirsbúð, rétt hjá kirkjunni og mæting er klukkan 15.50. „Það er stutt frá þar sem Stokkseyrar- bærinn stóð sem nú er horfinn af sjónarsviðinu,“ segir þessi sögu- fróði verkstjóri. gun@frettabladid.is Ekki allt einnota Á Stokkseyri hafa gamli og nýi tíminn fallist í faðma. Þó að atvinnu- hættir hafi gerbreyst þá byggir margt á því sem fyrir var og sagan lif- ir. Hana ætlar Siggeir Ingólfsson að segja gestum á Árborgardögum. Siggeir er á heimavelli á Stokkseyri þar sem hann þekkir hverja þúfu. Hann verður með leiðsögn um þorpið klukkan 16 í dag og mælir með að fólk mæti tíu mínútum fyrr, við Ásgeirsbúð. MYND/ÚR EINKASAFNI Heiðmörk er útivistarparadís höfuðborgarbúa. Þar má njóta náttúrunnar í göngutúrum en einnig er víða að finna útigrill og bekki þar sem hópar geta komið saman og borðað í skjóli trjánna sem nú laufgast. Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Gerð: 49591/480 Litur: svart Stærðir: 41 - 48 Verð: 18.375.- Gerð: 82395/929 Litur: brúnt Stærðir: 41 - 47 Verð: 22.485 NÝKOMNIR VANDAÐIR HERRASKÓR ÚR LEÐRI KRASSANDI INNRÉTTINGATILBOÐ 30% afsláttur Á VERKSTÆÐI OKKAR ÞAR AÐ AUKI FRÍ SAMSETNING! 30% ELDHÚS - BAÐ - ÞVOTTAHÚS - FATASKÁPAR friform.is VERSLUN / VERKSTÆÐI Helluhrauni 4 220 Hafnarfjörður Sími 555 4900 Allar nánari upplýsingar um þjónustu og vörur á www.rotor.is. lang - stærsti húsbílavefurinn Viðgerðir Kæliskápar Reiðhjólagrindur Ferðasalerni Fortjöld Húsbílaþjónusta og fylgihlutir í ferðalagið Allt í húsvagninn... ...í settum fyrir handlagna Rótor ehf býður upp á viðgerðaþjónustu á rafbúnaði húsbíla og vagna ásamt uppsetningu og tengingu á þeim búnaði sem við seljum á einu besta þjónustuverkstæði landsins. Gasmiðstöðvar 1900 - 2800W Vatnshitarar 13L gas / 220V Sólarsellusett í úrvali. Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki www.heidmork.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.