Fréttablaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI25. maí 2010 — 120. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 BRYNDÍS BOLLADÓTTIR sýnir nýjustu hönnun sína, kúluna, á nýrri sýningu í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins fram í ágúst. Kúlan er unnin ur þæfðri íslenskri ull og bregður sér í ólík hlutverk, frá snaga til leikfangs. „Þetta eru útivistar- og líkamsrækt-arnámskeið fyrir smábarnaforeldra sem hófust í ágúst í fyrra. Reyndar hafa engir pabbar komið til okkar ennþá, en mæður í fæðingarorlofi hafa flykkst til okkar með börnin sín í kerrum eða vögnum,“ segir Halla Björg Lárusdóttir, hjúkrunar-fræðingur og ljósmóðir, þegar for-vitnast er um fyrirbærið kerrupúl. Þar er hún leiðbeinandi ásamt Mel-korku Árnýju Kvaran, íþróttakenn-ara og matvælafræðingi. „Við reynum að vera alltaf tvær,“ segir Halla. „Önnur er fremst í röðinni og hin afta t þ þó við viljum auðvitað ná púlsinum svolítið upp.“ Um klukkustundar púl er að ræða hverju sinni og Halla lýsir fyrirkomulaginu þannig: „Við hittumst við innganginn að Hús-dýra- og fjölskyldugarðinum og förum í góða kraftgöngu til að byrja með. Þá taka við æfingar á hinum ýmsu stöðum í Laugardalnum þar sem við notum bekki, þvottalaug-arnar og fleira til að styðjast við, fyrir utan kerrurnar og vagnana. Svo teygjum við í lokin.“ Mæðurnar kaupa sé tí dalnum. Reyndar voru aðeins færri í vetur en nú með vorinu hefur fjölgað,“ lýsir Halla. Hún segir þær stöllur halda áfram með tímana í sumar, þrátt fyrir sumarfríin. „Þó að ýmislegt sé í boði fyrir þennan hóp inni á líkamsræktar-stöðvunum er þetta það eina sem þær geta farið í og haft litlu börnin með sér. Yfirleitt sofa þau minnstu vært og rótt í vögnunum en stærri börnin sitja og hafa bara gaf að sjá Horfa á mömmur sínar hoppa, sprikla og teygjaÞeir sem eiga leið um Laugardalinn fyrri part dags í miðri viku rekast oft á föngulega hópa ungra kvenna með kerrur og vagna. Þarna eru mæður smábarna að stunda kerrupúl, tiltölulega nýtt sport hér á landi. Hressilegur hópur ungra mæðra í kerrupúli í Laugardalnum. Halla er í miðjum hóp og heldur á barni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Patti húsgögnLandsins mesta úrval af sófasettum Láttu þér líða vel í sófa frá PattaDugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 324.810 kr Basel só fasett Verð frá Áklæði að eigin vali Lím og þéttiefni í úrvali Tré & gifsskrúfur. Baðherbergisvörur og höldur. Glerjunarefni. Hurðarhúnar og skrár. Rennihurðajárn. Hurðarpumpur. Rafdrifnir hurðaropnarar. Hert gler eftir máli. Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. 104 Reykjavík S: 58 58 900. - www.jarngler.is Hringdu í síma ef blaðið b FASTEIGNIR.IS25. MAÍ 2010 21. TBL. Fasteignamarkaðurinn hefur til sölu fallegt einbýlishús á þremur hæðum við Lynghaga. H úsið er 243,5 fm á þremur hæðum með aukaíbúð í kjallara. Það stendur á 645 fm gróinni og ræktaðri lóð. Komið er inn í flísalagða for-stofu með skápum. Gestasnyrting er með flísum á gólfi og glugga. Hol er parketlagt. Eldhús er með ljósri viðarinnréttingu með flís-um á milli skápa. Góð borðaðstaða er í eldhúsi. Í húsinu eru bjartar samliggjandi stofur með teppi og parket á gólf Útgengt er á suður-svalir úr stofu. Gengið er upp fallegan stiga á efri hæð. Þar er baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja. Inn-rétting er hvít. Hjónaherbergi er rúmgott með fataherbergi innaf og dúk á gólfi. Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi. Tvö parketlögð barnaherbergi eru á hæðinni með skápum. Rúmgott geymsluris er yfir efri hæðinni.Í kjallara er stúdíóíbúð Þar baðherbergi með sturtu og teng fyrir þvottavél. Eldhús er með hvítri eldri innréttingu. Stofan/ herbergið er p k skápur undir stiga. Geymsla með hillum og glugga Þ Einbýli með aukaíbúð Húsið stendur á gróinni lóð í Vesturbæn m. heimili@heimili.is Sími 530 6500eurovision Fyrsta ferðinHildur og Eyrún halda úti síðunni Allt um Júróvísjón og fara til Óslóar í ár. BLS. 4 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Eurovision Fasteignir.is ÞRIÐJUDAGUR skoðun 14 veðrið í dag 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN Mér fi nnst rigningin góð Helgi Björns og Hjálmar hafa tekið upp nýja útgáfu af laginu Húsið og ég. fólk 34 Heldur ótrauð áfram Sólveig Eggertz Pétursdóttir, 85 ára, heldur málverkasýn- ingu á Hrafnistu. tímamót 18 SUMAR OG SÓL Fjölmenni var í Nauthólsvík í blíðunni í gær. Þetta unga fólk minnti einna helst á góðkunningja úr sjónvarpsþáttunum fornfrægu um Strandverði, þar sem það hljóp um í fjörunni. Veðrið ætti að haldast eins næstu daga og má búast við bjartviðri um land allt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LÖGREGLUMÁL Rannsókn Serious Fraud Office, efnahagsbrotadeild- ar bresku lögreglunnar, á starf- semi Kaupþings í Bretlandi hefur nú teygt anga sína til Lúxemborg- ar. Fulltrúar embættisins hittu sérstakan saksóknara í Amster- dam í síðustu viku. Þar voru einnig fulltrúar belgískra rann- sakenda sem og heimamanna og efnahagsbrotadeildar Europol. Ólafur Þór Hauksson, sérstak- ur saksóknari, segir að sam- starf verði milli þessa aðila um rannsókn á bankahruninu. Jafn- vel komi til greina að Bretar fái aðgang að þeim yfirheyrslum sem fram hafa farið í Kaupþings- málinu. „Það er alveg ljóst að þessi lönd verða að hafa með sér samstarf um þetta, þetta hlykkj- ar sér hérna á milli. Það eru nú þegar búin að eiga sér stað ákveð- in skipti á upplýsingum á báða bóga, þannig að við erum búnir að lýsa því við þá að við munum vera mjög fúsir til að eiga við þá gott samstarf.“ Þegar hefur átt sér stað sam- starf milli embættanna, en þegar farið var inn í Existu var það gert samtímis í löndunum tveimur. Ólafur Þór segir að hlutverk Europol muni verða meira í rann- sókninni á næstunni. Þar hugi menn að því að leggja meiri áherslu á rannsókn efnahags- brota. Það sé því ekki ólíklegt að hrun íslensku bankanna komi inn á borð stofnunarinnar. Rannsókn stendur enn yfir hjá embætti sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings og þeir Hreiðar Már Sigurðsson, Ingólfur Helgason, Magnús Guðmunds- son og Steingrímur P. Kárason eru enn í farbanni. Ólafur segir ekki hægt að spá fyrir um hvenær rannsókninni lýkur. Hún sé það stór um sig. Staða Sigurðar Einarssonar hefur ekki breyst og Ólafur Þór vill enn fá hann í yfirheyrslu. „Við útilokum ekkert í þeim efnum,“ segir Ólafur spurður hvort til greina komi að yfirheyra Sigurð í Bretlandi. - kóp Kaupþingsrannsókn Breta leiðir þá til Lúx Rannsókn Breta á starfsemi Kaupþings þar í landi hefur leitt þá til Lúxemborgar. Samvinna verður milli yfirvalda landanna tveggja um rannsókn að málinu. SÓLRÍKT V-TIL Í dag verður hæg norðlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Skýjað við austurströndina en annars víða bjart. Hiti víða 6-16 stig, mildast SV-lands. veður 4 7 10 5 4 10 EUROVISION Hera Björk Þórhalls- dóttir stígur á svið og flytur lagið Je ne sais quoi í undanúrslita- keppni Eurovision í kvöld. Síðasta æfing íslenska hóps- ins fyrir undankeppnina verður klukkan þrjú í dag en keppnin sjálf hefst klukkan sjö í kvöld. Hera er sú síðasta í röðinni. - eá / sjá síðu 34 Hera Björk í Eurovision: Síðust á svið FH tapaði aftur Íslandsmeistarar FH töp- uðu sínum öðrum leik í röð í Pepsi-deild karla. sport 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.