Fréttablaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 60
32 25. maí 2010 ÞRIÐJUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
19.00 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva SJÓNVARPIÐ
19.20 Two and a Half Men
STÖÐ 2
20.05 Goals of the Season
2009/2010 STÖÐ 2 SPORT 2
21.00 Eureka SKJÁREINN
21.50 That Mitchell and Webb
Look STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
15.30 Alla leið (e)
16.35 Stiklur - Nú förum við fram
eftir (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jimmy Tvískór (6:13)
17.50 Múmínálfarnir
18.20 Fréttir
18.50 Veðurfréttir
19.00 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva Bein útsending frá fyrri
forkeppninni á Fornebu-leikvanginum í
Bærum í Noregi. Hera Björk Þórhallsdótt-
ir stígur síðust keppenda á svið. Kynnir er
Sigmar Guðmundsson.
21.10 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva
21.25 HM 2010 (2:4) HM 2010 er upp-
hitun fyrir mótið sem hefst 11. júní í sumar.
Þetta eru fjórir þættir þar sem Þorsteinn
J. fer vandlega yfir heimsmeistaramótið í
fótbolta í Suður-Afríku í júní.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Langrækni (2:3) (Unforgiven)
Nýr breskur myndaflokkur í þremur þáttum.
Ruth Slater er látin laus eftir 15 ára fang-
elsisvist vegna morða á tveimur lögreglu-
þjónum og þá rifnar ofan af löngu grónum
sárum.
23.05 Íslenski boltinn Í þættinum er
fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta.
23.50 Leiðin á HM (14:16)
00.20 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva (e)
02.20 Fréttir
02.30 Dagskrárlok
08.00 Leatherheads
10.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man
12.00 The Nutcracker and the
Mouseking
14.00 Leatherheads
16.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man
18.00 The Nutcracker and the
Mouseking
20.00 Stomp the Yard
22.00 Look at Me
00.00 The Constant Gardener
02.05 No Way Out
04.00 Look at Me
06.00 First Descent
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Rachael Ray (e)
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.15 Rachael Ray
17.00 Dr. Phil
17.45 Girlfriends (20:22) (e)
18.05 Spjallið með Sölva (14:14) (e)
18:55 H2O (3:26)
19.20 America’s Funniest Home Vid-
eos (44:50) (e)
19.45 King of Queens (18:24) Banda-
rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug
og Carrie.
20.10 Survivor (1:16) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að
þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrð-
is þar til aðeins einn stendur eftir sem sig-
urvegari. Sérstakur aukaþáttur í tilefni 10 ára
afmælis Survivor. ber yfirskriftina „Surviving
Survivor“ og þar koma saman tíu af fræg-
ustu keppendum Survivor frá upphafi.
21.00 Eureka (2:18) Bandarísk þáttaröð
sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snill-
ingum heims hefur verið safnað saman og
allt getur gerst. Vísindamaður hverfur í risa-
stórri neðanjarðarhvelfingu þar sem tíu sjálf-
boðaliðar hafa lifað í ellefu ár og tekið þátt í
tilraunaverkefni. Carter er sendur til að rann-
saka málið og kemst að því að ekki er allt
sem sýnist.
21.50 The Good Wife (20:23)
22.40 Heroes (18:19)
23.25 Jay Leno
00.10 CSI (13:23) (e)
01.00 The Good Wife ( 20:23) (e)
01.50 King of Queens (18:24) (e)
02.10 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir,
Bratz
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Einu sinni var (13:22)
10.55 Numbers (15:23)
11.45 Tískulöggurnar
12.35 Nágrannar
13.00 The Secret Life of Words
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími Stöðvar 2 Risaeðlu-
garðurinn, Ben 10, Strumparnir
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (18:22)
18.23 Veður Markaðurinn
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (3:24)
19.45 How I Met Your Mother (1:22)
20.10 How I Met Your Mother (14:24)
20.35 Modern Family (17:24) Frábær
gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi-
gerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjöl-
skyldna liggja saman og í hverjum þætti
lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum
sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem
við sjálf þekkjum alltof vel.
21.00 Bones (16:22) Fimmta serían af
spennuþættinum Bones.
21.45 Curb Your Enthusiasm (5:10)
Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröð-
inni, studdur stjörnunum úr Seinfeld, þeim
Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið í
þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert
vit sé í endurkomu þessara vinsælustu gam-
anþátta allra tíma. Vandinn er bara sá að þau
hafa mismikla löngun til þess að af þessu
verði og Larry kemur stöðugt sjálfum sér og
öðrum í vandræði.
22.15 Daily Show
22.40 Grey‘s Anatomy (22:24)
23.25 Ghost Whisperer (15:23)
00.10 Goldplated (6:8)
01.00 The Secret Life of Words
02.50 Crónicas
04.40 Modern Family (17:24)
05.05 Fréttir og Ísland í dag
07.00 Breiðablik - FH
13.55 NBA körfuboltinn: Boston - Or-
lando
15.45 England - Mexíkó Útsending frá
landsleik Englands og Mexíkó sem fram fór á
Wembley en bæði lið eru að undirbúa sig af
kappi fyrir HM sem fram fer i Suður-Afríku.
17.25 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu þar sem skyggnst er
á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn
og þjálfara.
17.55 Breiðablik - FH Útsending fra leik
Breiðabliks og FH i Pepsi-deild karla i knatt-
spyrnu.
19.45 KR - Keflavík Bein útsending frá
leik KR og Keflavíkur í Pepsí-deild karla í
knattspyrnu.
22.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum
leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar
Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi
Gylfa, verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir
leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið
til mergjar.
23.00 KR - Keflavík Útsending frá leik KR
og Keflavikur i Pepsi-deild karla i knattspyrnu.
01.00 NBA körfuboltinn.: Phoenix -
LA Lakers Bein utsending frá leik Phoenix
og Lakers i NBA-deildinni i körfubolta.
17.50 Chelsea - Everton Útsending frá
leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeild-
inni.
19.35 Premier League World Flottur
þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð-
uð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum
hliðum.
20.05 Goals of the Season
2009/2010 Öll glæsilegustu mörk hverrar
leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til
dagsins í dag.
21.00 Maradona 2
21.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
22.00 Arsenal - Burnley Útsending frá
leik Arsenal og Burnley í ensku úrvalsdeild-
inni.
> Kevin James
„Það er fátt betra en að
finna ylinn af heitum pitsa-
kassa þegar maður situr
með hann í kjöltunni.“
Kevin James leikur hinn
seinheppna Doug í
þáttunum King of
Queens sem sýnd-
ur er á Skjáeinum
kl. 19.45.
▼
▼
▼
▼
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir
sýnir réttu handbrögðin við garðyrkjustörfin.
21.30 Mannamál Sigmundur Ernir Rún-
ars son alþingismaður brýtur málin til
mergjar.
Verslun Ármúla 26
Glerárgötu 34
Akureyri
Eyravegi 32
Selfossi
Strandvegi 52
Vestmannaeyjum
Eyjatölvur ehf.
Verslun og tölvu jónusta
• • Háglans áferð • HDMI tengi
• 220/12V • Einnig fáanlegt án DVD spilara.
• 1366x768 punkta upplausn • Háglans áferð • HDMI tengi
• 220/12V • Einnig fáanlegt án DVD spilara.
Salora 16“ LCD með innbyggðu DVD
PPPPIIII
PPPPPAAAAAAAAAAA
R\
TB
W
A
R\
TB
W
A
R\
TB
W
A
R\
TB
W
A
R\
TB
W
A
W
A
R\
TB
W
A
W
AA
W
A
R\
TB
W
A
WWWWW
\T
BW
\T
BW
R\
TB
W
\T
BWTB
W
\T
BWTB
R\
T
R\
T
R\
T
R\
T
R\R\R\\R\R\R\\\R\\\\\\RR
••• •
•
SSSSSSÍÍÍ
A
AA
••••
1
0
0
9
3
8
0
9
3
8
0
9
3
8
0
9
3
8
0
0
9
3
8
1
0
0
9
3
8
9
3
8
3
1
Salora 24“ LCD flatskjár með innbyggðu DVD og Full HD Salora 19“ LCD með innbyggðu DVD
• 1920x1080 punkta upplausn og innbyggður DVD spilari • HDMI tengi
• Háglans áferð (svart eða hvítt) • 220/12V • Einnig fáanlegt án DVD spilara.
Salora fæst
:á eftirtöldum stöðum
Í SUMARBÚSTAÐINN, HJÓLHÝSIÐ, HERBERGIÐ ...
SALORA FLATSKJÁR MEÐ INNBYGGÐU DVD
Fram á sviðið er stiginn mikill meistari. Steinþór Hróar Stein-
þórsson er, og þetta fullyrði ég, nú þegar dýrkaður eins og
Guð hér á Íslandi. Sá hópur er kannski ekki stór sem
þetta á við, en hann mun fara stækkandi með tímanum af
mörgum ástæðum.
Í mars árið 1996 skoraði Eric Cantona eina mark
Manchester United á móti Newcastle United. Til að
gera langa sögu stutta markaði þessi sigur Rauðu djöfl-
anna endalok á draumi þúsunda manna. Ég var einn
af þeim. Newcastle missti af meistaratitlinum í tvö ár í
röð og tapaði einnig tvisvar í bikarúrslitum.
Þessi niðurstaða markaði upphafið að einu lengsta
og fjölmennasta þunglyndiskasti allra tíma. Ég hef í
fimmtán ár reynt að vinna úr þessu áfalli með hjálp
sérfræðinga án árangurs.
Þegar ég taldi að allt væri vonlaust gerðist kraftaverk. Fram
á sviðið stígur Steinþór. Í fyrsta þætti horfði ég í forundran þegar
vor háæruverðuga tign, klæddur svörtu og hvítu, gengur í skrokk
á United-manni! Stórkostlegt! Þá sé ég að Egill Einarsson, betur
þekktur sem Gillzenegger, er sá sem tekur við réttlætinu úr hendi
hins heilaga manns. Himnarnir opnuðust og frá sjónvarpinu barst
himnasöngur þúsund engla. Birtu svo stórkostlegri stafaði
frá þessu unga karlmenni að erfitt er að finna orð sem ná
að fanga augnablikið.
Allt breyttist eins og hendi væri veifað. Það var eins
og grjóthnullungi væri lyft af brjóstinu, í fyrsta skipti
í fjöldamörg ár gat ég rétt úr hryggnum og ég fann
ógleðina líða úr kviðnum. Ég fann stoltið yfirtaka
skömmina.
Heil þér, Steinþór Hróar Steinþórsson! Við, sem
sofum undir svarthvítum fána, erum þér skuldbundnir
um alla framtíð.
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER SKULDBUNDINN UM ALLA FRAMTÍÐ
Þakka þér fyrir, Steinþór Hróar Steinþórsson