Fréttablaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 50
 19. júní 2010 LAUGARDAGUR8 Sérfræðingur í verkefna stjórnun Vegna aukninga á erlendum samstarfsverkefnum óskar Veðurstofa Íslands eftir að ráða sérfræðing í verkefnastjórnun á Fjármála- og rekstarsvið. Hlutverk sérfræðings í verkefnastjórnun er m.a. að hafa um- sjón með verk- og kostnaðaráætlunum innlendra- og erlendra verkefna; stýra, skipuleggja og samræma verkefni auk þess að sinna skýrslugjöf og samningagerð. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf á sviði raungreina eða viðskiptafræði • Háskólapróf í verkefnastjórnun eða farsæl reynsla á því sviði • Þekking og reynsla af verkbókhaldi, verkáætlunum og verkskýrslum • Hæfni í mannlegum samskipum og teymisvinnu • Góð færni í Excel eða sambærilegum töfl ureiknum • Frumkvæði og skipulagshæfni • Hafa gott vald á íslensku og ensku • Æskileg reynsla af stýringu innlendra- og erlendra rannsóknarverkefna. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Hafdís Karlsdóttir fram- kvæmdastjóri Fjármála- og rekstrarsviðs (hafdis@vedur.is, s. 5226000) og Borgar Æ. Axelsson mannauðsstjóri (borgar@vedur.is, s. 5226000). Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2010. Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu berast Borgari Ævari Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „sérfræðingur í verkefnastjórnun“. Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra og Sjálfsbjargarheimilið hafa í sameiningu ákveðið að setja á stofn Þjónustu- og þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar. Yfi rmarkmið miðstöðvarinn- ar verður að veita þjónustu sem bætir stöðu og styrkir hag hreyfi hamlaðs fólks í samfélaginu, sem jafning ja meðal borgaranna. Miðað er við að helstu verkefni miðstöðvarinn- ar geti orðið eftirfarandi: 1. Að veita hreyfi hömluðu fólki svör á einum stað við sem fl estum spurningum um réttindi sín. 2. Að veita hreyfi hömluðu fólki stuðning og aðstoð við að leita réttar síns. 3. Að standa fyrir námskeiðum, til dæmis í formi jafningja- fræðslu. 4. Að tryggja aðgang að fagfólki sem hefur sérþekkingu á málefnum hreyfi hamlaðs fólks svo og að tryggja aðgang sama hóps að fjármálaráðgjöf. 5. Miðstöðin skal á sama tíma vinna að hugarfarsbreytingu í samfélaginu gagnvart hreyfi hömluðu fólki með fræðslu fyrir ráðamenn og almenning. Er hér með auglýst eftir fi mm einstaklingum í hlutastörf, sem munu mynda undirbúningshóp til að skilgreina nánar helstu verkefni miðstöðvarinnar og forgangsröðun þeirra, ganga frá rekstraráætlun og annast annan undirbúning að stofnun miðstöðvarinnar. Áætlað er að undirbúnings- hópurinn hefji störf 1. september og ljúki þeim með skýrslu fyrir 31. desember 2010, þar sem fram koma helstu verkefni, rekstraráætlun, fjöldi starfsmanna og starfslýsing- ar, húsnæðisþörf og annað sem þarf til að hefja rekstur í ársbyrjun 2011. Við leitum að fólki sem hefur: • Víðtæka menntun og/eða reynslu sem nýtist í þessari undirbúningsvinnu. • Þekkingu og skilning á þörfum hreyfi hamlaðra. • Þekkingu á fjármálum og rekstri. Hreyfi hamlaðir eru hvattir sérstaklega til þess að sækja um, en gert er ráð fyrir að tveir til þrír meðlimir undirbúnings- hópsins séu einstaklingar með hreyfi hömlun. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Friðjónsson framkvæmda- stjóri Sjálfsbjargarheimilisins í síma 899 0065. Umsóknarfrestur er til 7. júlí 2010 og skal umsóknum ásamt ferilsskrá skilað á skrifstofu Sjálfsbjargarheimilisins, Hátúni 12, 105 Reykjavík eða á tryggvi@sbh.is. Störf við undir búning að stofnun Þjónustu- og þekkingar miðstöðvar Sjálfsbjargar Æskulýðsfulltrúi Við leitum að framúrskarandi æskulýðsfulltrúa til starfa fyrir KFUM og KFUK á Íslandi. Viðkomandi kemur til með að vinna sem hluti af starfsmanna- teymi í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Íslandi sem þjónar öflugu starfi félagsins um land allt. Starfssvið: • Skipulag æskulýðsstarfs félagsins í samstarfi við annað starfsfólk • Skipulag og umsjón með leikjanámskeiðum að sumri • Þjónusta við sjálfboðaliða í æskulýðsstarfinu • Skipulagning sameiginlegra viðburða • Þátttaka í viðburðum á vegum félagsins • Setur inn fréttir á heimasíðu, í fréttabréf og kemur að ársskýrslugerð Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Þekking og reynsla af kristilegu æskulýðsstarfi • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Vilji til að starfa í hópi • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Góðir skipulagshæfileikar • Góð almenn tölvukunnátta KFUM og KFUK eru kristileg æskulýðssamtök sem hafa að markmiði að stuðla að heilbrigði mannsins í heild til líkama, sálar og anda. Fjölbreytnin í starfi félagsins er í samræmi við orð stofnandans, sr. Friðriks Friðrikssonar: “Ekkert sannarlega mannlegt er óviðkomandi sönnum kristindómi.” Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK hefur á að skipa samhentu teymi starfsmanna sem þjónustar öflugt og fjölbreytt sjálfboðaliðastarf KFUM og KFUK á Íslandi. KFUM og KFUK Holtavegi 28 104 Reykjavík www.kfum.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Þorsteinsson sviðsstjóri æskulýðssviðs KFUM og KFUK á Íslandi í síma 699-4115. Umsóknir sendist til KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28, 104 Reykjavík eða á netfangið johann@kfum.is Umsóknarfrestur er til 16. júlí nk. Verkstjóri og rennismiður á vélaverkstæði. SR Vélaverkstæði hf á Siglufi rði, óskar eftir að ráða verkstjóra og rennismið á vélaverkstæði sitt. Verkstjóri: starfi ð felur í sér daglegan rekstur og stjórn un verkstæðisins. Leitað er eftir einstaklingi sem er sjálfstæður, þjónustulundaður og með hæfni í mannlegum samskiptum og þarf viðkomandi að haf reynslu í stjórnun. Menntunarkröfur: Vélfræðingur, vélvirki eða sam- bærilegt. Rennismiður: starfi ð felur í sér rennismíði og ýmsa aðra stálsmíði er til fellur hverju sinni. Leitað er eftir einstaklingi sem er sjálfstæður, þjónustulundaður og þarf viðkomandi að hafa reynslu af rennismíði. Menntunarkröfur: Rennismiður. Upplýsingar veita: Ólafur Sigurðsson framkvæmda- stjóri sími 467-1250 / gsm 861-2268 os@srv.is og Pálína Pálsdóttir stjórnarformaður sími 467-1252 / gsm 862-6385 pp@srv.is STARFSKRAFTUR Í MÓTTÖKU ÓSKAST! Hótel Örk í Hveragerði óskar e ir að ráða starfskra í mó öku. Nánari upplýsingar vei r Sigurður í síma 864 3122 Leitum að liðsauka í þjónustudeild Te & Kaffi óskar eftir viðgerðarmanni í þjónustudeild fyrirtækisins. Starf þetta felur m.a. í sér viðgerðarþjónustu á verkstæði við kaffi vélar og viðhald tækja í kaffi brennslu fyrirtækisins. Menntunar og hæfniskröfur: • Sveinspróf í vélvirkjun eða rafvélavirkjun. • Haldgóð starfsreynsla við viðgerðir og bilana greiningu. • Samskiptahæfni og jákvætt hugarfar. • Áhugi á að kynnast samspili tækjabúnaðar og framleiðsl u á hágæðakaffi . Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að starfsmaður geti hafi ð störf sem fyrst. Umsóknir sendist á gudmundur@teogkaffi .is Hjúkrunarfræðingur Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við Meltingarsetrið sem fyrst. Starfi ð felst í aðstoð við melt- ingarfæraspeglanir. Starfshlutfallið er 20%. Góður starfs- andi og skemmtilegur vinnustaður. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda til Meltingarsetursins, Þönglabakka 1–6 109 Reykjavík eða á netfangið deidag@hotmail.com Umsóknarfrestur er til 28. júní. sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.