Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2010, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 19.06.2010, Qupperneq 52
 19. júní 2010 LAUGARDAGUR10 Afturelding – framkvæmdastjóri Aðalstjórn Ungmennafélagsins Aftureldingar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf. Við leitum að einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, viðskipta-/rekstramenntun eða sambærilega menntun auk brennandi áhuga á íþróttum. Viðkomandi þyrfti að geta hafi ð störf sem fyrst. Boðið er upp á sveigjanlegan vinnutíma því starfi nu getur fylgt erill utan dagvinnutíma. Helstu verkefni • Utanumhald og eftirlit með rekstri félagsins. • Þjónusta við iðkendur og stjórnir deilda. • Umsjón með launakeyrslum • Verkefnastjórnun í átaksverkefnum félagsins. • Samskipti við önnur íþróttafélög og bæjaryfi rvöld. • Ritstjórn vefsíðu og FELIX félagakerfi sins. • Eftirlit og yfi rsýn með fjáröfl unum félagsins. • Undirbúningur funda og annarra viðburða á vegum félagsins. Þekking-hæfni • Góð þekking á rekstri og fjárreiðum, gerð fjárhags- áætlana, bókhaldi og gerð ársreikninga. • Lipurð í mannlegum samskiptum.. • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði. • Þekking og reynsla af íþróttamálum. • Góð tölvukunnátta nauðsynleg. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfi ð. Umsóknarfrestur er til 2. júlí 2010. Umsóknir sendist á netfangið: umfa@afturelding.is Upplýsingar um starfi ð gefa Gyða Árný Helgadóttir, umfa@afturelding.is s. 864 8084 eða Jón Pálsson, jon@ans.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Við leitum að góðu fólki Á vefnum getur þú með einföldum hætti flett í gegnum og skoðað atvinnuauglýsingar Fréttablaðsins. Þú kaupir atvinnuauglýsingu í Fréttablaðinu - öflugasta auglýsingamiðli ALLT ATVINNA fylgir helgarblaði Fréttablaðsins... og birtist á í viku ...ég sá það á visir.is landsins og hún birtist frítt í heila viku á einum stærsta vefmiðli landsins – og Fréttablaðið kynna nýjan og öflugan atvinnu- og raðauglýsingavef HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: Marel kallar nú eftir málmiðnaðarmönnum og rafvirkjum til spennandi starfa í höfuðstöðvum sínum í Garðabæ. „Á síðasta ári hefur Marel ráðið í fleiri en fjörutíu stöðugildi og enn köllum við eftir fólki til tækni- og framleiðslustarfa. Þetta eru framtíðarstörf fyrir málm- og rafiðnaðarmenn í framsetningu og framleiðslu á Marel-tækjum,“ segir Sig- steinn P. Grétarsson, forstjóri Marels, sem veitir 380 starfs- mönnum vinnu í höfuðstöðvum sínum í Garðabæ og rekur einnig framleiðslufyrirtæki í Danmörku og Hollandi. „Við kynntum fyrir stuttu nýja röntgenvöru sem leitar að beinum í kjúklingi og sala á þeim hefur gengið vonum framar, eins og öðrum vörum Marels, en 99 prósent af fram- leiðslu okkar eru flutt út,“ segir Sigsteinn, sem þurfti að gera varúðarráðstafanir þegar kreppan skall á, en náði að draga uppsagnir til baka. „Í góðærinu var vonlaust að fá íslenska rafvirkja til starfa og þá lentum við í vandræðum og þurftum að leita til Dan- merkur. Eftir hrunið hefur hins vegar verið mikið atvinnu- leysi meðal íslenskra iðnaðarmanna og nú gott tækifæri fyrir þá að fá frábæra vinnu um leið og við njótum þess að mun meira af frambærilegu fólki er nú laust til starfa á vinnumarkaðnum,“ segir Sigsteinn sem hefur undanfarið fært fleiri störf til landsins til að efla atvinnulífið hér og horfir björtum augum fram á veginn, enda Marel ört vax- andi fyrirtæki sem líkt og fyrr byggir á íslensku hugviti frá upphafi til enda. „Marel er ákaflega skemmtilegur vinnustaður og við leggjum mikið upp úr góðum starfsanda og góðri aðstöðu fyrir starfsmenn. Á staðnum er íþróttasalur, líkamsrækt og afar öflugt starfsmannafélag. Okkur helst því mjög vel á starfsfólki og lítið um að fólk hætti hér störfum.“ Sigsteinn segir störfin í boði nú vera fjölbreytt, enda vöru- línur Marel margar. „Megnið af framleiðslu Marel eru hátæknivörur. Starfs- aðstaða til þeirra starfa er mjög snyrtileg og góð og vinnan sjálf spennandi. Hátæknivörur okkar hafa leiðandi mark- aðsstöðu í heiminum og við fáum mikið af viðskiptavinum í heimsókn sem bæta hjá sér nýtingu og framleiðslu með því að kaupa okkar vöru, og þá ánægju finna starfsmenn vel.“ thordis@frettabladid.is Gullið tækifæri Sigsteinn P. Grétarsson er forstjóri Marel. Hann segir fáheyrt að starfs- fólk láti af störfum hjá Marel því starfsandi og starfsánægja sé mikil innan fyrirtækisins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.