Fréttablaðið - 19.06.2010, Síða 59

Fréttablaðið - 19.06.2010, Síða 59
matur 5 Þetta er rosalega góð nautalund með íslensk-um kryddjurtum, sinn- epi og örlitlu brandí,“ segir Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir, framkvæmda- stjóri Landnámsseturs Íslands, þar sem meðal annarra kræsinga er boðið upp á dýrindis nautakjöt frá Mýranauti, af bænum Leiru- læk í Borgarnesi. Sigríður kveðst hafa útbúið uppskriftina þar sem nautgriparækt eigi sér langa sögu í Borgarfirði. „Í Egilssögu rísa til dæmis upp miklar deilur milli Þorsteins á Borg, sonar Egils Skalla- grímssonar og Steinars á Ánabrekku bæ rétt hjá um beit nautgripa í Stakksmýri. Augljóst er að nautgripa- rækt var mikilvæg á land- námsöld og landsnámsmenn borðuðu nautakjöt, líklegast þurrkað og grafið, bæði með íslenskum jurtum og krydd- um frá suðlægum slóðum þar sem víkingar ferðuðust víða auk þess sem hér gætti áhrifa frá keltneskum þræl- um.“ Að sögn Sigríðar er stefna Landnámsseturins að kaupa sem flestar afurðir beint frá býli og er nautakjötið eins og áður sagði frá Mýranauti, sem var stofnað af bændun- um Guðrúnu Sigurðardóttur og Sigurbirni Jóhanni Garð- arssyni á bænum Leirulæk auk systurdóttur Guðrúnar, Hönnu Kjartansdóttur kenn- ara og manni hennar And- ers Larsen landbúnaðarvél- virkja árið 2007. Mýranaut framleiðir nautgripi til kjöt- framleiðslu og selur beint til neytenda. Sigríður segir kostina við þetta fyrirkomulag ótví- ræða og Hanna bætir við að með þessu móti viti fólk nákvæmlega hvað það fær í hendurnar. „Við veitum upplýsingar um skepnuna og hversu lengi kjötið hefur hangið, ásamt því hvernig best sé að geyma það,“ upp- lýsir hún. „Þannig er enginn að kaupa köttinn í sekknum, heldur aðeins úrvals nauta- kjöt.“ - rve 2010 Að víkingasið Sigríður segir Landnámssetrið kaupa flestar afurðir beint frá bændum, meðal annars frá Mýranauti sem Hanna rekur. Aldalöng hefð er fyrir nautgriparækt í Borgarfirði og í ljósi þess býður Landnámssetur Íslands í Borgarnesi upp á ljúffengt nautakjöt frá bænum Leirulæk í Borgarnesi til að heiðra matarhefðir landnámsmanna. Á Landnámssetri Íslands er boðið upp á nautakjöt frá Mýranauti, en nánar má lesa um afurðirnar á myranaut.is. Gamla góða norðlenska skyrið umbreytist í draumkenndan desert með ferskum jarðarberjum. FR ÉT TB LA Ð IÐ /P JE TU R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.