Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2010, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 19.06.2010, Qupperneq 66
38 19. júní 2010 LAUGARDAGUR Cafe Tulinius Yndislegt kaffihús í elsta húsi Hafnar í Hornafirði. Kökur, brauð og súpur. 21. GRÍMSNES Græna kannan Lífrænt kaffihús á Sól- heimum í Grímsnesi í stór- kostlegu umhverfi. 22. LAUGARVATN Lindin Góður veitingastaður með stórum og skjólgóðum palli. 23. STOKKSEYRI Við fjöruborðið Frábær veitingastaður í dásamlegu umhverfi. Hum- arinn svíkur engan. 24. EYRARBAKKI Rauða húsið Skemmtilegt andrúmsloft og góður matseðill sem byggist að mestu leyti á sjávarréttum. 9. ÍSAFJÖRÐUR Tjöruhúsið Einn besti fiskveit- ingastaður landsins er rekinn í Neðstakaup- stað á Ísafirði. Fisk- ur gerist ekki ferskari. 10. BJARNAR- FJÖRÐUR Hótel Laugahóll Á þessu afskekkta sumar- hóteli í umhverfi Bjarnar- fjarðar ræður Matti franski ríkjum, rómaður töframaður í eldhúsinu. 11. SKAGAFJÖRÐUR Lónkot Réttir dagsins eru eldaðr úr því sem vex og veiðist í Skagafirðinum. 12. AKUREYRI Rub 23 Sushistaður sem heima- menn mæla með. 13. MÝVATN Gamli bærinn Kaffiveitingar og góður matur sem engan svíkur. 1. BÚÐIR Hótel Búðir Glæsilegur veitingastaður í fallegu umhverfi. 2. HELLNAR Fjöruhúsið Niðri í fjörunni á Hellnum er að finna kaffihúsið Fjöruhúsið, umvafið nátt- úru við rætur Snæfells- jökuls. 3. RIF Gamla Rif Kósí kaffihús í gömlu húsi. Eðalkaffi og góðar súpur. 4. BÚÐARDALUR Leifsbúð Niðri við smábátahöfnina í Búðardal stendur kaffi- og veitingahúsið Leifsbúð. 5. FLATEY Hótel Flatey Gestakokkar verða á ferð- inni á veitingastað hótels- ins í Flatey í sumar svo fjölbreytnin mun ráða ríkj- um á matseðlinum. 6. RAUÐISANDUR Franska kaffihúsið Kökur og vöfflur og dásamlegt umhverfi á einum fallegasta stað lands- ins. Kaffi- húsið opnar 22. júní. 7. ÞINGEYRI Simbahöllin Dásamlegt kaffihús í gömlu húsi sem gert hefur verið upp af eigendunum. Belgískar vöfflur, bjór, kaffi og sitt lítið annað í boði. 8. FLATEYRI Vagninn Ekta þorpsbar með alvöru þorpsstemningu. Matseðill- inn breytist á hverjum degi eftir því hvað er gott þann daginn. Góður matur er mannsins megin Þótt þú farir í sumarfrí þarftu ekki að borða eiturbras í öll mál. Fréttablaðið safnaði ábendingum um góða og sjarmerandi veitingastaði og kaffihús víðs vegar um landið sem gætu reynst svöngum ferðalöngum griðastaðir í hafsjó vegasjoppanna. Í sumar ætlar Fréttablaðið að leggja sitt af mörkum til að gera sumarfrí lesenda sinna aðeins innihaldsríkara og miklu skemmtilegra. Næstu helgar birtist í helgarblaði Fréttablaðsins Íslands- kort með upplýsingum fyrir ferðalanga. Fyrsta kortið vísar veginn að nokkrum dýrindis veit- ingahúsum víðs vegar um landið. Á næstu vikum má svo búast við leiðarvísum að fjölskylduvænni afþreyingu, áhuga- verðum gönguleiðum, bæjarhátíð- um og öðrum perlum sem vert er að muna eftir á ferðalaginu um landið. Safnaðu síðunum og taktu þær með þér í fríið. Safnaðu síðunum! 14. EGILS- STAÐIR Kaffi Nielsen Góður matur framreiddur í aldargömlu fallegu húsi. Hreindýrasteikin gleymist seint. Gistihúsið Egils- stöðum Sérlega sjarmer- andi veitingastofa í gömlu húsi á bökkum Lagarfljótsins. 15. FLJÓTSDALS- HÉRAÐ Klausturkaffi Skriðuklaustri Í villtri náttúru Fljótsdals- héraðs finnst eðalhráefni af ýmsu tagi sem ratar í réttina á Klausturkaffi. 16. BORGARFJÖRÐ- UR EYSTRI Álfa Café Mælt er með fiski- súpu á þessum nota- lega stað sem er tilval- inn áningarstaður eftir skoðun á náttúperlum staðarins. 17. SEYÐISFJÖRÐUR Hótel Aldan Fyrsta flokks veitinga- hús þar sem mikil áhersla er lögð á að nota hráefni úr næsta nágrenni. 18. REYÐARFJÖRÐUR Hjá Marlene Krúttlegur kaffistaður á Reyðarfirði í yfir 100 ára gömlu húsi sem Marlene og maðurinn hennar gerðu sjálf upp. 19. BREIÐDALUR Café Margrét Þýsk hjón fluttu til Íslands og byggðu veitingahúsið í stíl þýskra. Góður matur í þeirra anda. 20. HÖFN Í HORNA- FIRÐI Humarhöfnin Stendur rétt við bryggjuna á Höfn í gömlu verslunar- húsi. Humar er sérsvið veitingastaðarins. 7 24 23 22 1 2 3 4 5 6 8 9 10 11 12 13 16 14 17 15 18 19 20 Sólstöðuhátíð í Grímsey Sólstöðuhátíð í Grímsey verð- ur haldin í þriðja sinn helgina 18. til 20. júní. Sólstöðuhátíð Kópaskers Íbúar Kópaskers fyrr og síðar halda Sólstöðuhátíðina hátíð- lega 18. til 20. júní. Kvenna- hlaup, tónleikar, grillveisla og fleira. Rauðanes í Þistilfirði Rauðaneshelgin verður haldin við Rauðanes í Þistilfirði dagana 19. til 20. júní. Róm- antískar siglingar, harmóníku- tónlist og kakó. Á sunnudeg- inum má finna útimarkað við Svalbarðsskóla. Jónsmessa á Hofsósi Íbúar Hofsóss blása til ævin- týradaga í tilefni Jónsmess- unnar, með skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna, frá föstudeginum 18. júní til sunnudagsins 20. júní. Bjartar nætur á Vatnsnesi Þann 19. júní munu húsfreyj- urnar á Vatnsnesi framreiða þjóðlegar veitingar á veglegu Fjöruhlaðborði í Hamarsbúð á vestanverðu Vatnsnesi. Glens, gaman, tónlist og fjöldasöng- ur verða auk þess í stórtjaldi. Viðeyjarhátíðin Viðeyjar hátíðin verður haldin 20. júní. Hún er orðin fastur liður í sumardagskrá margra fjöl skyldna sem bregða sér yfir sundin og njóta þess sem Viðey hefur upp á að bjóða. Gönguferð í Gránunes Gengið verður frá Gíslaskála í Svartárbotnum laugardag- inn 19. júni klukkan 13. Til að koma í Gránunes þarf að vaða Svartá, nokkuð sem þátttakendur þurfa að vera viðbúnir. Að göngu lokinni bjóða staðarhaldarar í Svartár- botnum uppá kaffi og kökur í Gíslaskála. Sólin er í hæstu hæðum og því er fagnað um allt land um helgina 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.