Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 1
Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna 18. september 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég reikna fastlega með að eignast þ iðj Sólveig Arnarsdóttir leikkona ætlar að taka því rólega um þessa helgi eftir annasama daga undanfarið.Ládeyðan ljómandi fín S tundum eru helgar þéttskip-aðar ýmsum viðburðum. Um síðustu helgi tókst mér til dæmis að vera í þrem-ur matarboðum og alls konar stuði. Svo virðist þessi helgi verða alger ládeyða sem er ljómandi fínt. Ef veðrið verður svona gott er eins víst að við förum í sund og höfum það svo bara notalegt,“ segir Sól-veig Arnarsdóttir leikkona. Reynd-ar er ólíklegt að hún sitji alveg auðum höndum því hún og eigin-maðurinn eru að stækka húsið enda von á barni í janúar, til viðbótar við synina tvo sem fyrir eru.Sólveig lætur óléttuna ekki aftra sér frá því að æfa hlutverk í Dísu ljósálfi sem verður sýnt í Austur-bæ, vera í tökum fyrir Hlemmavíd-eó með Pétri Jóhanni og verða liðs-stjóri í Orð skulu standa á litla sviði Borgarleikhússins. „Við Hlín Agn-arsdóttir munum skiptast á um að vera liðsstjórar,“ útskýrir hún. Hún kveðst líka ætla að fara oft í bíó á næstunni og eiga margt óséð í leik-húsunum. gun@frettabladid.is Djassband Suðurlands verður með tónleika í kaffihúsinu Grænu könnunni á Sólheimum á morgun klukkan 15.30. Leikin verða blúslög í bland við kunnugleg dægurlög. Auk bandsins koma fram söngvararnir Bryndís Erlingsdóttir, Bergsveinn Theodórsson og Kristín Arna Hauksdóttir. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 ÞÆGILEGIR & LÉTTIRwww.gabor.is Sérverslun með Stærðir 35-42 Verð kr. 16.495.- 18. september 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 •                                                                        !  !        "  #        #     $                %     & !   '    &   (    &         ) &     *+          ,    %         - +#      &   !       .&  /   0 , ! +  +  1    2   + 3343444 5     &666     &   &5      78     %  &    $ 9  +  1  2   + 3343:87 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] september 2010 Uppáhald Elvis Elvis Presley var mik ill matmaður og flaug eitt sinn lan gar leiðir vegna þess að hann langaði í samloku með hnetu smjöri, sultu og beikoni. SÍÐA 6 Yfir sjónvarpinu Jóhann Friðgeir Val dimarsson gefur uppskrift að tú nfisksalati sem gott er að borð a með tortilla- flögum yfir sjónvarp inu. SÍÐA 2 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI18. september 2010 219. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Gjöfult ár hjá Gerði Gerður Kristný hefur sópað að sér verðlaunum og viðurkenningum í ár. menning 18 Andra Snæ svarað Við bætum ekki kjörin með því að segja skemmtilegar sögur, segir Tryggvi Þór. umræðan 26 Sjóðheitt ÍSLAND náttúra 32 STEFNIR Á ólympíugull íþróttir 30 Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent maí - júlí 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna Sukkað eftir kvöldmat Ómótstæðilegir eftirréttir. 4 spottið 12 FÉLAGSMÁL Hópur eldra fólks hefur leitað til Stígamóta undanfarið vegna kynferðisofbeldis sem það kveðst hafa orðið fyrir og þagg- að hafi verið niður í skjóli emb- ættisvalds. Aðsóknin er svo mikil að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti þurfa að bíða á þriðju viku áður en þeir komast að, sem er einstök staða. Þetta segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. „Þjóðfélagsumræðan að und- anförnu um ofbeldi hefur hreyft mjög við fólki sem í áratugi hefur burðast eitt með leyndarmál sín,“ segir Guðrún. „Það er eins og fólki sé að detta í hug í fyrsta skipti að það geti átt rétt á uppreisn æru. Það leyfir sér að þrá staðfestingu á að brotið hafi verið á því.“ Guðrún kveðst ekki hafa talið saman hversu margir nýrra skjól- stæðinga hafi orðið fyrir ofbeldi í skjóli einhvers konar embættis- valds. Tölur um fjölda og eðli brota liggi ekki fyrir fyrr en í árslok. „En mörg þessara mála snú- ast um ofbeldi af hendi manna í slíkum valdastöðum,“ útskýr- ir Guðrún. „Þá er ég ekki ein- ungis að tala um kirkjuna heldur einnig fleiri þjóðfélagsstofnanir. Mörg málanna eru fyrnd og sumir þeirra ofbeldismanna sem um er að ræða eru dánir. En eftir sitja konur og karlar sem umræðan að undanförnu hefur hreyft við, þannig að þetta fólk er í uppnámi. Það er langt síðan að ég minnist þess að samfélagsumræða hafi skilað fjölgun á borð við þessa inn til okkar.“ Guðrún segir að fólkið sem leiti nú til Stígamóta komi til að tjá sig um löngu liðin atvik sem séu núna að trufla daglegt líf þess. „Fyrir fólki er draumurinn um viðurkenningu á ofbeldinu ný til- finning þó að sjaldnast sé hægt að uppfylla hann. En segja má að það sé skref í rétta átt að fólk geri kröfur fyrir sjálft sig. Að sumu leyti er þarna um að ræða jákvæð áhrif í kjölfar málsins hennar Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og fleiri kvenna,“ segir Guðrún. - jss Straumur fólks til Stígamóta Hópur eldra fólks hefur leitað aðstoðar Stígamóta að undanförnu vegna kynferðisofbeldis sem það segist hafa mátt þola fyrir löngu frá mönnum í valdastöðum. Bið eftir viðtali hefur aldrei verið lengri en núna. PÖNKAÐ FYRIR PÆJUR OG POLLA Félagarnir Halli og Heiðar í hljómsveitinni Pollapönki vöktu mikla lukku þegar þeir stigu á svið í Álafosskvosinni í gær og skemmtu leikskóla- og grunnskólabörnum úr Mosfellsbæ. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.