Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 40
Þing til minningar um Ögmund Helga- son fer fram í Norræna húsinu í dag. „Langafi minn kom frá Norðaust- urlandi, amma mín frá Njarðvík og faðir hennar bjó á litlum bæ með sýn yfir Eyjafjallajökul,“ segir Wayne Gudmundson þegar hann er inntur eftir tengslum sínum við Ísland. Hann hefur tekið fjölmargar myndir á Íslandi en hluti þeirra verður sýndur á sýningu sem opnar í Ljósmynda- safni Reykjavíkur í dag og stend- ur fram í janúar. Wayne kom hingað fyrst árið 1993 þegar hann vann að verkefni með ljóðskáld- inu Bill Holm á Hofsósi. „Mig vantaði á þeim tíma myrkra herbergi og mundi þá eftir sýningu sem ég hafði séð í Minn- eapolis sem hét Frozen Image. Ég leitaði í bæklingnum sem ég hafði geymt eftir íslenska ljós- myndara. Þar valdi ég þann sem mér fannst hafa tekið fallegustu myndirnar og hringdi í hann. Það var Guðmundur Ingólfsson sem í góðmennsku sinni leyfði mér að nota myrkraherbergið sitt og við höfum verið góðvinir síðan,“ segir Wayne sem hefur sótt land- ið heim reglulega eftir þetta og hafa þeir Guðmundur unnið tals- vert saman. Wayne tekur svarthvítar mynd- ar af víðáttumiklu landslagi en á sýningunni verður sýnt brot af þeim myndum sem hann hefur tekið síðastliðin 35 ár. „Flestar eru teknar í Norður-Dakóta þar sem forfeður mínir námu land en síðan er um þriðjungur mynd- anna tekinn á Íslandi,“ upplýsir Wayne sem hefur heillast af víð- áttumiklu og fjölbreyttu lands- lagi Íslands. „Það er ólýsanlegt,“ segir hann og bætir við að hann haldi mest upp á svæð- ið í kringum Öskju en ann- ars hefur hann tekið flestar myndir sínar á svæðum sem forfeður hans komu frá. solveig@frettabladid.is Mynd sem Wayne tók við Öskju árið 1995. „Þetta var í júlí en samt hafði komið snjóstormur. Þegar lægði lá snjóbreiða yfir öllu ofan á svörtu hrauninu og það var ótrúleg sýn.“ MYND/WAYNE GUDMUNDSON Fjölbreytileg málefni er snerta störf og áhugamál Ögmundar Helgasonar, þjóðfræðings og cand. mag. í íslensk- um fræðum, verða reifuð á málþingi til minningar um hann í Norræna húsinu í dag. Ögmundur var íslenskukennari í Menntaskólanum við Tjörnina (síðar Sund) í áratug, stundaði fræðistörf við Kaupmannahöfn, varð starfsmað- ur við Handritadeild Landsbókasafns 1986 og síðar forstöðumaður þar. Einnig kenndi hann um árabil þjóð- fræði við Háskóla Íslands. Eftir hann liggur fjöldi fræðigreina og stærri rit sem hann vann ýmist einn eða í sam- starfi við aðra. Þingið er haldið fyrir tilstuðlan vina og ættinga Ögmundar, en auk fyrir- lestra verður kynnt væntanleg útgáfa bókar sem Ögmundur vann að, en þar er um að ræða þjóðsögur sem Guðmundur Sigurðsson, vinnumað- ur frá Syðri-Gegnishólum í Flóa, safn- aði á sinni tíð. Þingið stendur frá klukkan 13 til 17 og boðið verður upp á léttar veitingar. Fundarstjórar verða Ólafur Ögmund- arson og Ragna Ólafsdóttir. - jbá Til heiðurs Ögmundi ÞING TIL MINNINGAR UM FRÆÐIMANN- INN ÖGMUND HELGASON VERÐUR HALDIÐ Í DAG. Útsýni Vestur-Íslendings Sjóndeildarhringurinn er ljósmyndaranum og Vestur-Íslendingnum Wayne Gudmundson hugleikinn. Hann opnar í dag ljósmyndasýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en þar verður sýnt brot af þeim myndum sem hann hefur tekið síðustu 35 árin. Wayne Guðmundson. Kvikmyndasafn Íslands sýnir myndina Ísland í lifandi myndum, eftir Loft Guðmundsson auk hluta myndarinnar Íslenzkur iðnaður, í Bæjar- bíói dag klukkan 16. Loftur Guðmundsson var einn helsti frumkvöðull íslenskrar kvikmyndagerðar og kunnur ljósmyndari um sína daga. Úr heimahögum í Norður- Dakóta í Bandaríkjunum. Laugavegi 63 • s: 551 4422 HAUSTYFIRHAFNIR Í ÚRVALI Skoðið yfirhafnir á laxdal.is Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 ÚTSALA síðustu dagar. ÚLPUR, KÁPUR, JAKKAR 20 - 70% afsl. og margt fleira. friform.is 30%ELDHÚS - BAÐ - ÞVOTTAHÚS - FATASKÁPAR DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍKUR HEILSUDREKINN ¦ SKEIFAN 3J ¦ SÍMI: 553 8282 ¦ heilsudrekinn@heilsudrekinn.is ¦ www.heilsudrekinn.is (KUNG-FU) Taijiquan fyrir byrjendur mánudaga, miðvikudaga kl. 18:15 og laugardaga kl. 9:15 WUSHU QI GONG TEYGJUR TAICHI Changquan fyrir byrjendur mánudaga og miðvikudaga kl. 19:15 NÝTT! Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.