Fréttablaðið - 18.09.2010, Side 46

Fréttablaðið - 18.09.2010, Side 46
 18. september 2010 LAUGARDAGUR4 TOP-TOY A/S er móðurfyrirtæki leikfangaverslananna BR og TOYS"R"US (á Norðurlöndunum). Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 2.800 manns í fleiri en 250 verslunum. Árleg velta fyrirtækisins er yfir 340 milljónir evra. Framundan er háannatími í Toy's R Us og því leitum við að jákvæðum einstaklingum sem geta lagt okkur lið við að þjónusta viðskiptavini okkar með bros á vör. Við leitum að sveigjanlegum einstaklingum, bæði í fullt starf og hlutastarf, sem geta unnið hvort sem er í dagvinnu, á kvöldin eða um helgar. Starfið felur í þjónustu við viðskiptavini, áfyllingu í verslun sem og önnur almenn verslunarstörf. Ef þú ert 18 ára eða eldri, orkumikill, jákvæður, getur unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og hefur ríka þjónustulund þá viljum við heyra frá þér. Umsóknum skal skilað inn á afgreiðsluborð í verslun okkar á Smáratorgi. STARFSFÓLK ÓSKAST Lagerstjóri óskast! Við leitum af frískum, duglegum og reglusömum vélvirkja í starf lagerstjóra, með góða þekkingu og reynslu af Dieselvélum. Um er að ræða fullt starf á lager ásamt tilfall- andi viðgerðarvinnu í stærri verkefnum. Starfið er krefjandi og þarf viðkomandi að temja sér sjálfstæð vinnubrögð. Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg. Þekking og reynsla af birgðakerfum er æskileg - s.s TOK. Starfsmaðurinn þarf að geta séð almennt um birgðahald fyrirtækisins og unnið í Microsoft Word og Outlook. Góð íslensku og enskukunn- átta er nauðsynleg. Umsóknir vinsamlegast berist á box@frett.is merktar „ Lagerstjóri – 1109“ fyrir 24. sept. H u g sa s é r! Primera Air is looking for a staff member to join our Crew Resources Department in Kópavogur, Iceland. The Rostering Officer is responsible for creating work schedules for our operating crew m Your main tasks - Long term plannin eed and training. - Issuing work s onthly roster for both pilotsc and cabin cr - Ensuring ts are legal in accordance with ourt regulat ments and company policy.o - Plann vacation. - Gen plicable reports for efficiency ev sonWe are looking r similar workwho has previous environment within the airline indus y age.Knowing RM will be considered an a t - eewith good general education or colle r - with thorough skills of Excel and ot l knowledge of computers d communication skills ho is fluent in written and s ROSTERING OFFICER To apply, please visit our website www.primeraair.com and fill out an online application form. The application deadline is 26 September 2010. Should you have additional questions, feel free to contact us. We look forward to receiving your application. We are a dynamic airline proudly offering high quality, profitable services to the leisure market. Primera Air | Hlíðasmári 12 | 201 Kópavogur | S. 527 6000 | Fax. 527 6001 | primeraair.com Viðgerðarmaður – Vélvirki óskast! Við leitum að frískum, duglegum og reglusömum viðgerðar- manni sem hefur góða þekkingu og áhuga á Dieselvélum. Um er að ræða fullt starf á vélaverkstæði í Reykjavík. Starfið er krefjandi, þar sem mikilvægt er að viðkomandi geti tamið sér sjálfstæð vinnubrögð en jafnframt unnið samviskusam- lega í hóp. Tölvukunnátta er æskileg og viðkomandi þarf að geta lesið og talað ensku. Umsóknir vinsamlegast berist á box@frett.is merktar „Viðgerðarmaður/ Vélvirki – 1109“ fyrir 24. sept. Umsóknarfrestur er til 29. sept. 2010. Nánari upplýsingar gefur Björgvin í síma 455 2000. Einnig má senda umsóknir á netfangið bjorgvin@nortek.is. NORTEK ehf. Eirhöfði 13-18 | 110 Reykjavík | Sími 455 2000 nortek@nortek.is | www.nortek.is ENN VANTAR FLEIRI FRÁBÆRA STARFSMENN! – ÁTT ÞÚ SAMLEIÐ MEÐ OKKUR? Nortek ehf. var stofnað á Akureyri árið 1996 og árið 1998 var opnuð skrifstofa í Reykjavík. Nortek hefur allt frá byrjun verið leiðandi fyrirtæki á sviði öryggis og tæknimála. Hjá fyrirtækinu starfa 35 vel menntaðir og þjálfaðir starfsmenn sem kappkosta að veita góða og skjóta þjónustu. Frá því síðla árs 2008 hefur verkefnum fjölgað mikið erlendis sérstaklega í Noregi og Svíþjóð. Tæknimaður Við leitum að rafeindavirkja eða rafvirkja með sveinspróf. Starfið felst í uppsetningu, forritun og þjónustu við viðskiptavini. Tækniteiknari Tækniteiknari til aðstoðar við verkefni unnin í Autocad. Færni í Autocad skilyrði. Rafmagns- tæknifræðingur Við leitum að öflugum starfsmanni í verkefnastjórnun, hönnun, tilboðsgerð og sölu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.