Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 49

Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 49
LAUGARDAGUR 18. september 2010 7 Max1 hraðþjónustuverkstæði sérhæfir sig í: 118 ja.is Símaskráin Ert þú Jákvæð keppnismanneskja? Starf eitt Starfið sem um ræðir er viðskiptastjórnun stærri fyrirtækja og sala auglýsinga og skráninga í miðla Já. Starfið felst í að selja auglýsingar, tilboðsgerð, gerð samninga og eftirfylgni við núverandi viðskiptavini ásamt að selja nýjum. Miðla upplýsingum um árangur til auglýsenda, ráðleggja tilvonandi auglýsendum með tilætlaðan árangur í huga. Mjög gott ef viðkomandi hefur reynslu í sölu og þá við stærri fyrirtæki. Þarf að vinna töluvert sjálfstætt og hafa vönduð og skipulögð vinnubrögð. Þarf að hafa góða tölvukunnáttu og kunna skil á Word, Ecxel og Power point. Gott ef viðkomandi getur byrjað um mánaðamótin okt/nóv. Starfið er til eins árs með möguleika á framhaldi. Starf tvö Sala auglýsinga í prentuðu Símaskrána; tímabundið starf í 5 mánuði. Starfið felst í að selja auglýsingar, tilboðsgerð, gerð samninga og eftirfylgni við núverandi viðskiptavini ásamt að selja nýjum. Miðla upplýsingum um árangur til auglýsenda, ráðleggja tilvonandi auglýs- endum með tilætlaðan árangur í huga. Mjög gott ef viðkomandi hefur reynslu í sölu og þá við stærri fyrirtæki. Þarf að vinna töluvert sjálfstætt og hafa vönduð og skipulögð vinnubrögð. Þarf að hafa góða tölvukunnáttu og kunna skil á Word, Ecxel og Power point. Gott ef viðkomandi getur byrjað sem fyrst. Ef þú telur þig vera þann eða þá sem hentar í starfið sendu þá umsókn með mynd á netfangið: ragnam@skipti.is. Meiri upplýsingar um starfið veitir: Dagný Steinunn Laxdal, sölustjóri, netfang: dagny@ja.is, vinnusími: 522 3271 Umsóknarfrestur er til 22. september 2010. Söludeild Já leitar að frábærum vinnufélögum til að bætast í hóp af hressum einstaklingum sem eru einmitt jákvæðar keppnismanneskjur líka. » » » » » » » » SÉRFRÆÐINGUR Í MARKAÐS- OG VEFMÁLUM Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum sérfræðingi til starfa við markaðs- og vefmál á sölu- og markaðssviði. STARFSSVIÐ: ■ Umsjón með markaðsmálum á netinu ■ Kaup á herferðum á leitarvélum (PPC) ■ Herferðir með vefborðum ■ Leitarvélabestun ■ Fréttadreifing á netinu ■ Mælingar og miðlun upplýsinga um auglýsingaherferðir og vefi Icelandair ■ Samskipti við erlend sölusvæði Icelandair Icelandair leitar að öflugum liðsmanni sem hefur áhuga á krefjandi og spennandi starfi í alþjóðlegu umhverfi. Icelandair er í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu. Við erum í öflugri sókn og sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum. HÆFNISKRÖFUR: ■ Háskólamenntun í tölvunar- og/eða markaðsfræðum ■ Góð tæknileg þekking á vefmálum ■ Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna sjálfstætt ■ Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg Hér er um að ræða spennandi og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi, framúrskarandi hæfni í samskiptum og hópvinnu er nauðsynleg. Starfið krefst ferðalaga erlendis á vegum fyrirtækisins. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 26. september. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: Kristín Björnsdóttir, sími 50 50 155, stina@icelandair.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.