Fréttablaðið - 18.09.2010, Page 70

Fréttablaðið - 18.09.2010, Page 70
38 18. september 2010 LAUGARDAGUR MYNDBROT ÚR DEGI | Fimmtudagurinn 16. september | Myndir teknar á Nikon Coolpix S4000 Lærði lífsleikni á Þingvöllum Að loknum skóladegi á Þingvöllum fundaði MH-ingurinn Elín Elísabet Einarsdóttir með félögum sínum í stjórn Nemendafé- lags MH, kíkti á Prikið og æfði sig á ukulele fyrir MH-dag sem haldinn er í bókaverslun Máls og menningar í dag. Lesendur Fréttablaðsins fá hér innsýn í líf framhaldsskólanema sem hefur í nógu að snúast. 6 Að lokum hitti ég systur mínar tvær, Nönnu og Grétu, heima hjá Nönnu í Þingholtunum. Kvöldið var fullkomn-að með nammiinnkaupaferð í Kram- búðina. 5 Um kvöldið æfði ég ásamt Katr-ínu vinkonu minni nokkur lög á ukulele og gítar til þess að taka í sérstakri MH-dagskrá í Máli og menningu á laugardag [í dag].4 Rólegheitin tóku við þegar ég kíkti ásamt Katrínu vinkonu minni á Prik-ið síðdegis. 3 Að ferðinni lokinni reyndi ég að gera eitt- hvert gagn sem stjórnarmeðlimur í Nem- endafélagi MH og fundaði og tók viðtöl ásamt félögum mínum í stjórninni við umsækjendur sem sóttu um í Góðgerðaráð. Við tökum viðtöl við alla umsækjendur í embætti Nemendafélagsins. 2 Þetta var óvenjulegur skóladagur sem fólst í lífsleikniferð til Þingvalla sem stóð yfir allan daginn. Þar voru meðal annars með mér vin-konur mínar, Ásta, Katrín og Stefanía.1 Til að byrja með vaknaði ég í morgunsárið og Billa frænka mín var svo elsku- leg að skutla mér í skólann um leið og hún fór í vinnuna. HEFST Á MORGUNKL. 20:35 Jóni Gnarr er mál ...gamanmál the pacificSteven Spielberg og Tom Hanks kynna: HEFST Á MORGUN KL. 22:35 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT N ÚNA! Þú greiðir aðeins fy rir 1/2 septem ber. Við o pnum stra x ef þú geng ur í Stöð 2 Vild. Hringdu n úna í síma 512 5100 eða farðu á stod2.is . VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.