Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 84

Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 84
52 18. september 2010 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is > EINS OG FÍLL Meðgangan ætlar að reynast söng- konunni Lily Allen erfið. Hún seg- ist hafa áhyggjur af þyngd sinni og hvernig hún eigi að léttast eftir fæð- ingu frumburðarins. „Mér líður eins og fíl og veit ekki hvern- ig ég á að léttast eftir fæðing- una. Sem betur fer upplifi ég stundum daga þar sem mér finnst ég líta frábær- lega út.“ Ómar Ragnarsson hélt á fimmtudag fyrri tónleika sína í Salnum í Kópavogi í tilefni af sjötugsafmæli sínu, sem var einmitt þann sama dag. Ómar var í miklu stuði á þess- um tónleikum eins og búast mátti við. Hann söng fyrir fullu húsi öll sín bestu lög frá fimmtíu ára ferli sínum við góðar undirtektir áhorfenda. Fjölmargir góðir gestir létu sjá sig, þar á meðal Ólafur Ragn- ar Grímsson, forseti Íslands, og gerði Ómar góðlátlegt grín að honum á tónleikunum. Ómar notaði einnig tækifærið og afhenti fulltrúa endurhæf- ingardeildarinnar við Grensás ávísun upp á 418 þúsund krón- ur. Afmælistónleikar Ómars AFMÆLISBARN Ómar fagnaði sjötugsafmæli sínu á tónleikunum sem voru afar vel sóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Í SALNUM Halldóra Andrésdóttir, Ása Hólmgeirsdóttir og Pétur Olgeirsson mættu í Salinn.Á TÓNLEIKUM Hersir, Svavar, Svava og Guðrún sáu Ómar Ragnarsson fara á kostum. TVEIR GÓÐIR Útvarpsmaðurinn Jónas Jónasson ásamt Óla H. Þórðarsyni, fyrr- verandi formanni Umferðarráðs. ÞRÍR GESTIR Jón, Anna og Jóhann voru á meðal gesta. Franski kvikmyndagerðamaðurinn Vinc- ent Moon hefur vakið mikla athygli fyrir tónlistarmyndbönd sín. En Moon þessi myndar þekktar sveitir á meðan þær leika tónlist sína á óhefðbundnum stöð- um líkt og almenningssalernum eða götu- hornum og nefnist verkefnið Take-Away Shows. Myndböndin eru flest tekin í einni töku og hefur Moon meðal annars tekið upp tónlistarflutning hljómsveita á borð við Bon Iver, R.E.M., Arcade Fire, Beirut og íslensku hljómsveitarinnar Sigur Rós. Moon er staddur hér á landi í tengslum við kvikmyndahátíðina RIFF, en nokkur myndbönd hans verða sýnd á hátíðinni. „Ég hafði gert tónlistarmyndbönd áður en ég byrjaði með Take-Away Show og þoldi ekki að þurfa að eiga við útgáfu- fyrirtækin. Forstjórarnir voru alltaf að reyna að koma sínum hugmyndum að en ég vildi fá að gera þetta á minn hátt. Ég er mikill aðdáandi lifandi tónlistar og með þessu langaði mig að prófa að fanga kraft- inn sem myndast á tónleikum og festa hann á filmu,“ segir Moon. Moon hyggst gera heimildarmynd um kvæðamanninn Steindór Andersen á meðan hann dvelur á landinu, en hann fékk veður af Steindóri þegar hann tók upp myndbandið með Sigur Rós. „Ég á eftir að heyra í honum og þess vegna er þetta allt svolítið óráðið enn sem komið er. En ég held að þetta verði mjög skemmti- legt verkefni,“ segir hann að lokum. - sm Myndar á skrítnum stöðum FANGAR KRAFTINN Vincent Moon hefur unnið með hljómsveitum á borð við Sigur Rós og R.E.M. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Leikkonan Megan Fox giftist unnusta sínum, leikaranum Brian Austin Green, við látlausa athöfn fyrr í sumar. Parið hefur verið saman í sex ár og segist Fox aldrei hafa verið hamingjusamari en nú. „Ég giftist besta vini mínum. Ég tel mig heppna að fá að vera með honum hvern dag, hann verndar mig og ég er örugg og hamingjusöm,“ sagði leikkonan í nýlegu viðtali. Hún kveðst einnig vilja eignast barn einhvern tímann í nánustu framtíð, en hún hefur aðstoðað við uppeldi sonar Greens frá því að þau tóku saman. „Ég hef verið stjúpmóðir síðustu sex árin og það er frábært. Þetta er mikil vinna en ég hef gaman af þessu. Ég mundi elska að eignast mitt eigið barn einhvern tímann í framtíðinni, það mundi gera mig mjög hamingjusama.“ Eiginmaður hennar segir Fox vera afskaplega umhyggjusama og góða stjúpmóður og segir samband sonar síns og hennar vera mjög gott. Vill verða mamma HAMINGJUSÖM Megan Fox segist vera hamingjusamlega gift kona.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.