Fréttablaðið - 18.09.2010, Page 96

Fréttablaðið - 18.09.2010, Page 96
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Vinsælt gamalt skaup Það supu margir hveljur þegar Sjónvarpið tilkynnti að það hygðist sýna áramótaskaupið frá 2007 á besta tíma á föstudagskvöldi. En áhuginn virðist hafa verið til stað- ar því samkvæmt könnun Capacent horfðu tæp þrjátíu prósent þjóðar- innar á skaupið sem var leikstýrt af Ragnari Bragasyni. Aftur til Hollywood Söngvarinn Geir Ólafsson heldur áfram að reyna fyrir sér í Hollywood. Næst á dagskrá hjá honum er þátttaka í sjónvarpsþætti þar í borg þar sem hann kemur fram ásamt Don Randi og hljómsveit hans The Quest. Þetta verður í lok janúar á næsta ári. Geir mun einnig stíga á svið á djasstónleikastaðnum The Baked Potato í annað sinn. Randi, sem er eigandi þessa sögu- fræga Hollywood-staðar, kom einmitt nýlega hingað til lands með sveit sinni og hélt vel heppnaða tónleika á Broadway. Og talandi um Hollywood. Her- bert Guðmundsson dustaði rykið af frægðarljóma sínum í sumar með laginu Time. Nú hefur kappinn sent frá sér myndband við lagið góða. Herbert hefur alla tíð verið metnaðarfullur í myndbandagerð og inniheldur myndbandið við Time, sem unnið var af Friðriki Grétarssyni, fjölmargar vísanir í fyrri myndbönd Herberts svo sem hið ódauðlega Hollywood-mynd- band sem tekið var upp í borg englanna. - fgg, fb, áp Á milli kl. 13 og 17 alla helgina kynnum við nýja IKEA pizzadeigið og ýmis konar álegg. Komdu og smakkaðu! Pizzakynning um helgina Fréttablaðið er með 201% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 74,9% 24,9% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í maí til júlí 2010. 1 Myrti móður sína á banabeði 2 Presturinn játaði kynferðisbrot sín 3 Þrettán ára drengur gekk berserksgang 4 Svona gætu lánin þróast út frá lagasetningu viðskiptaráðherra 5 Laus við kynþáttafordóma og reyndi að stilla til friðar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.