Fréttablaðið - 08.10.2010, Page 21

Fréttablaðið - 08.10.2010, Page 21
 8. október 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörunds-dóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið. Þrettán framlög bárust í keppnina en Þóra var sú eina sem gerði brauðtertu. Hún ákvað að reiða fram trompið á sínu heimili sem hefur verið á boðstólum í öllum veislum sem hún hefur haldið frá því árið 2006. „Systir mín fann þessa upp- skrift í fermingarblaði á sínum tíma og síðan höfum við notað hana við fjölmörg tækifæri. Hún er létt og svolítið villtari en venju- legar brauðtertur. Ég nota ein- göngu heilhveitibrauð og sýrð- an rjóma svo hún er líka hollari en gengur og gerist. Þóra breytir uppskriftinni eftir því sem hent- ar og sleppir stundum dýrum hráefnum eins og parmesan og hráskinku. Þegar hún notar hrá- skinkuna er það mestmegnis til skrauts en þá vefur hún henni í kringum tertuna og leggur hana í strimlum ofan á salatið. vera@frettabladid.is Systir Þóru komst yfir uppskriftina árið 2006 og síðan hefur tertan átt sinn fasta sess í veislum fjölskyldunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Salat 6 egg harðsoðin 100 g marineraðir sól- þurrkaðir tómatar 70 g kapers 1 knippi basilika, söxuð 1 knippi graslaukur eða fínt saxaður blaðlaukur 2 stk. hvítlauksgeirar, pressaðir 7 dl sýrður rjómi (4 dósir) 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. hvítur pipar 12 sneiðar samlokubrauð (eða eins og þarf í þrjár hæðir) Skraut 30 g parmesan, þunnt skorinn 50 g salami 50 g hráskinka 2 dl ólífur Blandað salat Fersk basilika, nokkur lauf Aðferð Skorpulausu brauði raðað í springform og salat sett á milli. Það á að duga á þrjár hæðir með salati efst. Bland- að salat er síðan sett ofan á og tertan skreytt svolítið villt. Salami- sneiðar skornar í tvennt og búin til kramarhús, Þeim er svo „troðið“ ofan í brauðið. HÁTÍÐARSMURBRAUÐSTERTA Þóra Dögg Jörundsdóttir vann til verðlauna fyrir brauðtertu sem er á boðstólum í öllum hennar veislum. Gerir villta brauðtertu Sýningunni Indian Highway í Hafnarhúsinu lýkur á sunnu- dag en þar gefst tækifæri til að skyggnast inn í framandi veröld indversks samfélags. Þar eru sýnd skjáverk eftir 25 indverska listamenn sem fjalla um lýðræði, umhverfi, trúar- brögð, kynþætti, kynjahlutverk og stéttaskiptingu. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 4ra rétta Góð tækifæ risgjöf! Kryddlegin bleikja með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu Humarsúpa rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsins það ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvenna með steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapioca með steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill Auglýsingasími

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.