Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2010, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 08.10.2010, Qupperneq 26
2 föstudagur 8. október núna ✽ breyttu til augnablikið Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Umsjón Sara McMahon og Álfrún Pálsdóttir Forsíðumynd NordicPhotos Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsingar Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@365.is sími 512 5432 Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 DÖMULEG Leikkonan Helen Mirren leit dásamlega vel út á frumsýningu kvikmyndarinnar Red. Rauði kjóllinn klæðir hana einstaklega vel. NORDICPHOTOS/GETTY ILMUR HAFSINS Yndisleg freyðandi sturtusápa frá L‘Occitane sem hressir bæði sál og líkama. Ilmurinn er ferskur og minnir á fallega sumardaga við sjóinn. Tískubóla Tískubloggið www.stylebubble. typepad.com er nokkuð skemmtileg lesning. Stúlkan sem heldur úti síð- unni er afkastamikil og skrifar nán- ast daglega. Færslurn- ar eru allar á ensku, en þeir sem ekki nenna að lesa útlenskuna geta bara notið þess að skoða allar mynd- irnar í staðinn. Enda á ein mynd að segja meira en þús- und orð. Klassík Bloggsíðan www.thesartorialist.blogspot.com þykir á meðal þeirra bestu í dag. Blogginu er haldið úti af ljósmynd- ara sem myndar fólkið á götum New York, Parísar og Mílanó. Bloggsíðan var kosin ein áhrifa- mesta tískusíða heims af tímaritinu Time Magazine sem eru ekki slæm meðmæli. Frá fjarlægum löndum Það getur verið skemmtilegt að skoða ríkjandi tískustrauma í fjar- lægum löndum á borð við Filipps- eyjar. Bloggsíðunni www.triciawill- goplaces.tumblr. com er haldið úti af ljósmyndaran- um Triciu Gos- ingtian og eru allar færslun- ar skrifaðar á listagóðri ensku. H árgreiðslumaðurinn Kristinn Óli Hrólfs-son rekur hárgreiðslustofuna Mugshot í miðborg Kaupmannahafnar ásamt dönskum félaga sínum, Mike Nielsen. Þeir sendu frá sér nýja hárlínu fyrir stuttu sem einkennist af hreinum og skörpum línum. Línan nefnist Youthquacke og er önnur línan sem þeir senda frá sér. Kristinn Óli segir þá félaga hafa sótt innblástur sinn til ungs fólks sem þeim þykir láta mikið til sín taka. „Þar sem þetta er haustlína ákváðum við að vera mjög bókstaflegir og sækja innblásturinn að litunum beint í náttúruna, þaðan er til dæmis þessi sterki rauði litur kominn,“ útskýrir Kristinn Óli. Þetta er önnur línan sem þeir senda frá sér og stefna þeir á að hanna fjórar línur árlega, eina fyrir hverja árstíð. Kristinn Óli segir gaman að brjóta upp hvunndaginn og komast út af stofunni til að vinna verkefni sem þetta með öðru fagfólki. „Það er alltaf gaman að komast að- eins út úr stofunni og fá að vinna með góðu fólki. Ljós- myndarinn Hildur María er líka alveg ótrúlega fær og það er frábært að fá að hana til liðs við okkur.“ Fötin sem fyrirsæt- urnar klæddust voru hönnuð af Stine Goya sem er einn fremsti hönn- uður Dana í dag. - sm Hárgreiðslumaðurinn Kristinn Óli leggur línurnar fyrir haustið: EINFALT EN FLOTT BLOGG VIKUNNAR Fastar línur eru einnig í herrahár- inu í dag og mikið um skarpar línur og hrein form. M Y N D /H IL D U R M A R ÍA V A LG A R Ð S D Ó TT IR Það heyrir for- tíðinni til að falla inn í hóp- inn, nú þykir flott að vera sýnilegur. Stutt hár frá Mugshot. Elín Hrund Þorgeirsdóttir heklar háls-men og armbönd og selur undir nafn- inu Dýrindi. Elín Hrund hefur tekið þátt í Pop up-mörkuðum síðan árið 2009 með skartgripalínu sína og nú er hægt að nálgast hana meðal annars í búðunum Mýri, Epal, Kisunni og Kraumi. Hálmen og armbönd í alls konar litum og stærðum sem flikka upp á hvaða flík sem er. - áp Flottir heklaðir skartgripir: Dýrindis dýrgripirNý sending frá KRINGLUNNI S: 5688777 Kristinn Óli Hrólfsson, hárgreiðslumaður í Kaupmannahöfn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.