Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 54
26 15. október 2010 FÖSTUDAGUR
BAKÞANKAR
Bergsteins
Sigurðs-
sonar
Tvennutilboð Domino’s
Þú sækir pizzu og stóran skammt af brauðstöngum
og færð aðra pizzu sömu stærðar að auki.
Skiptu brauðstöngunum út fyrir
Ostagott, Kanilgott, Súkkulaðigott
eða Brauðstangir Deluxe, fyrir
einungis 100 kr.
Hópatilboð: 3.490 kr.
Heimsending: 2x stór pizza með 2 áleggstegundum
og 2 skammtar af brauðstöngum eða eftirréttum.
Skiptu brauðstöngunum út fyrir
Ostagott, Kanilgott, Súkkulaðigott
eða Brauðstangir Deluxe, fyrir
einungis 100 kr.
» Sósa með sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk, túnfiskur,
tígrisrækjur, þistilhjörtu og hvítlaukur.
Meat & Cheese NÝTT!
» Pepperoni, beikon, piparostur, rjómaostur og svartur pipar.
Blue Ocean NÝTT!
NÝR OG SPENNANDI
MATSEÐILL
Nýjar pizzur, Brauðstangir Deluxe og nýjar áleggstegundir:
þistilhjörtu, tígrisrækjur, tún skur, piparostur og gráðostur.
58 · 12345
dominos.is
St
ef
án
ss
on
&
S
te
fá
n
ss
on
0
08
1
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
LÁRÉTT
2. sálar, 6. í röð, 8. rölt, 9. stækkaði,
11. samtök, 12. ofanálag, 14. stoð-
virki, 16. í röð, 17. kvk. nafn, 18. til
viðbótar, 20. til dæmis, 21. velta.
LÓÐRÉTT
1. þjaka, 3. átt, 4. veiðarfæri, 5. keyra,
7. fíkinn, 10. ílát, 13. gljúfur, 15. Lista-
stefna, 16. húðpoki, 19. nudd.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. anda, 6. rs, 8. ark, 9. jók,
11. aa, 12. álegg, 14. grind, 16. hi, 17.
lóa, 18. enn, 20. td, 21. snúa.
LÓÐRÉTT: 1. hrjá, 3. na, 4. dragnót,
5. aka, 7. sólginn, 10. ker, 13. gil, 15.
dada, 16. hes, 19. nú.
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ég veit að
þú baðst um
kjúklinganagga
en þetta var
það eina sem
var til.
Oooohhh! Almátt-
ugur! Þetta var nú
meira kvöldið! Hann
var svo erfiður!
Veistu
hvað við
ættum
að gera?
Við ættum að
eiga notalega
stund saman.
Þú og ég!
Viltu
ríða?
Ójæja... Endur-
sýning á Leeds
- Leyton Orient er
líka mjög notaleg
stund!
Einhverjar
spurningar?
Það held
ég ekki.
Ókei,
látið
mig vita
hvað þið
ákveðið.
Takk Palli
minn.
Hann setur
fram sann-
færandi rök.
Best væri náttúrlega ef hann
eyddi jafn löngum tíma í að
leita sér að vinnu og hann
eyddi í þessa powerpoint-
kynningu á kostum
þess að við aukum
vasapeningana hans.
Finndu pabba. Hæ sæta, hvað segist?
Þín
ble
yja
Móðir
þín felur
sjaldnast
meiningu
sína!
Menningararfur
ð
Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss sam-
félagsleg verðmæti í því að greiða lista-
mönnum laun úr opinberum sjóðum. Að
undanförnu hefur sú skoðun gert vart við
sig að listir séu fyrst og fremst samfélags-
legur lúxus sem við höfum ekki efni á á
krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði
sem fýkur um leið og við þurfum að herða
sultarólina. Þetta er misskilningur. List-
sköpun er ekki aðeins nærandi, hún er bein-
línis nauðsynleg hverju samfélagi sem vill
kenna sig við lýðræði.
EF VEL tekst til fær listamaðurinn fólk
til að sjá veröldina frá nýju sjónarhorni
og til að efast um hið óbreytta ástand.
Hann vekur okkur til umhugsunar,
stuðlar að samræðu og eflir samkennd.
Þetta er límið í lýðræði. Það er ekki
tilviljun að listamenn eru einatt í hópi
þeirra fyrstu sem harðstjórar reyna að
koma böndum á. Listamenn eru óvinir
einræðis, einsleitni, ofstopa og kúg-
unar. Bækur eru ekki bannaðar
fyrir að vera listrænt flúr, þær
eru bannaðar af því að þær geta
grafið undan heilu valdakerfi.
NÝBAKAÐUR friðarverð-
launahafi Nóbels, Liu Xiao-
bo, er ljóðskáld. Hann er í
fangelsi fyrir andóf gegn
valdstjórninni í Kína.
Í Noregi eru sumir að fá bakþanka yfir að
hafa veitt honum friðarverðlaunin því þeir
óttast að verða af verðmætum fiskmörk-
uðum í Kína. Út af ljóðskáldi. Á Íslandi
eigum við að heita óhult fyrir ofsóknum
vegna skoðana okkar. Markaðssamfélagið
fer hins vegar aðrar leiðir til að halda aftur
af hinum óstýrilátu: það elur á andúð í garð
þeirra; kallar þá afætur sem svipta annað
fólk læknisþjónustu. Liu Xiaobo yrði ekki
settur í fangelsi hér á landi en honum yrði
sagt að fá sér „eðlilega vinnu“.
EIN AF afleiðingum markaðshyggjunnar er
að listamenn hafa þurft að réttlæta tilvist
sína á forsendum hennar – að þeir búi víst
til peninga. Fyrir vikið verður sjálf listsköp-
unin – það sem ljær starfi þeirra merkingu
– að aukaafurð. Samkvæmt þeirri forskrift
fékk Halldór Laxness ekki Nóbelsverðlaun
af því að hann var merkilegur rithöfundur,
heldur var hann merkilegur rithöfundur af
því að hann fékk Nóbelsverðlaun.
ANDÚÐIN á listamannalaunum snýst ekki
einu sinni um arðsemi sem slíka. Lista-
menn gætu allt eins sýnt fram á sýndar-
gróða í formi arðs af taprekstri; fulltrúar
markaðarins myndu samt líta á það sem
meiri „verðmætasköpun“ en sjálfa afurðina
sem listamaðurinn býr til. Markmiðið er að
steypa alla í sama mót og beygja undir eitt
hugmyndakerfi, þar sem er ekki pláss fyrir
efa og mótþróa. Höfum við efni á því?