Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 68
40 15. október 2010 FÖSTUDAGUR
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
17.45 Sunnudagsmessan Sunnudags-
messan með þeim Guðmundi Benediktssyni
og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng-
inn má láta framhjá sér fara. Fagmenn grann-
skoða leikina og lífleg og fagleg umræða um
enska boltann fer fram.
18.45 Chelsea - WBA Útsending frá leik
Chelsea og WBA i ensku úrvalsdeildinni.
20.30 PL Classic Matches: Arsenal -
Man United, 1998
21.00 Premier League Preview
2010:11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina
í knattspyrnu.
21.30 Premier League World 2010:11
Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals-
deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu
og skemmtilegum hliðum.
22.00 Football Legends
22.30 Premier League Preview
2010:11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina
í knattspyrnu.
23.00 Everton - Man. Utd. : HD
16.05 Stríðsárin á Íslandi (5:6)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ístölt - Þeir allra sterkustu (e)
18.00 Manni meistari (19:26) (Handy
Manny)
18.25 Frumskógarlíf (3:13) (Jungle
Beat)
18.30 Fræknir ferðalangar (67:91)
(Wild Thornberries)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar
21.20 Honey (Honey) Aðalhlutverk: Jessi-
ca Alba, Lil’ Romeo, Mekhi Phifer. (e)
22.55 Löng helgi (The Long Weekend)
Kanadísk gamanmynd frá 2005. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
00.25 Barnaby ræður gátuna –
Skáldalaun (Midsomer Murders: Sins
of Commission) (e)
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.30 Game Tíví (5:14) (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.40 Rachael Ray (e)
09.25 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game Tíví (5:14) (e)
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.40 Rachael Ray
17.25 Dr. Phil
18.05 Friday Night Lights (6:13) (e)
18.55 How To Look Good Naked 4
(3:12) (e)
19.45 Family Guy (4:14) (e)
20.10 Bachelor (10:11)
20.55 Last Comic Standing (6.14)
Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grín-
istar berjast með húmorinn að vopni.
21.40 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny
(5:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin
myndavél er notuð til að koma fólki í opna
skjöldu. Gríngellan Olivia Lee bregður sér í
ýmis gervi og hrekkir fólk með ótrúlegum
uppátækjum.
22.05 Hæ Gosi (3:6) (e) Ný íslensk
gamansería.
22.35 Sordid Lives (6:12) Bandarísk
gamanþáttaröð um skrautlegar konur í
smábæ í Texas.
23.00 Secret Diary of a Call Girl (2:8)
(e)
23.30 Law & Order: Special Victims
Unit (10:22) (e)
00.20 Whose Line is it Anyway (7:20)
(e)
00.45 Premier League Poker II (11:15)
02.30 Jay Leno (e)
04.00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og
Jenni, Boowa and Kwala, Boowa and Kwala,
Lalli, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kanína og
vinir
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 60 mínútur
11.05 Mercy (2:22)
11.50 Glee (17:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares
(1:4)
13.50 La Fea Más Bella (254:300)
14.35 La Fea Más Bella (255:300)
15.25 Wonder Years (16:17)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (12:25)
18.23 Veður Markaðurinn
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (16:21)
19.45 Auddi og Sveppi Frábær skemmti-
þáttur með Audda og Sveppa þar sem félag-
arnir eru með allskyns skrautleg uppátæki og
allt er leyfilegt.
20.15 Logi í beinni Laufléttur og skemmti-
legur þáttur með spjallþáttakonungnum Loga
Bergmann. Hann hefur einstakt lag á að fá
vel valda og landsþekkta viðmælendur sína
til að sleppa fram af sér beislinu. Þá er boðið
upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur.
Fyrir vikið er þátturinn fullkomin uppskrift að
skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
21.05 Back to the Future II Ævintýri
Marty McFly halda áfram og nú skyggnist
hann inn í framtíðina og sér að börnin hans
munu koma til með að eiga í vandræðum.
Hann ákveður því að ferðast þangað með
vini sínum en honum verða á mistök sem
virðast ætla að hafa afdrifaríkar afleiðingar.
22.50 Hitman
00.25 A Prairie Home Companion
02.10 At First Sight
04.15 Romeo and Juliet
06.10 The Simpsons (16:21)
08.00 Ask the Dust.
10.00 The Last Mimzy
12.00 An American Girl: Crissa Stands
Strong
14.00 Ask the Dust
16.00 The Last Mimzy
18.00 An American Girl: Crissa Stands
Strong
20.00 Rock Star
22.00 I Am Legend
00.00 See No Evil
02.00 Half Nelson
04.00 I Am Legend
06.00 Year of the Dog
18.45 The Doctors
19.30 Last Man Standing (5:8) Raun-
veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi
ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólík-
um bardagalistum. Í þáttunum heimsækja
þeir afskekkta staði víðs vegar um heiminn
þar sem þeir kynnast nýjum bardagaaðferð-
um og etja kappi við frumbyggja.
20.25 Little Britain 1 (6:8) Stöð 2 rifj-
ar nú upp þættina sem slógu svo rækilega
í gegn með þeim félögum Matt Lucas og
David Williams og færðu þeim heimsfrægð.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 NCIS. Los Angeles (9:24) Spennu-
þættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um
starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborg-
inni Washington sem einnig hafa það sér-
svið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengj-
ast sjóhernum eða strandgæslunni á einn
eða annan hátt.
22.35 The Closer (15:15)
23.20 The Forgotten (13:17)
00.05 The Doctors
00.45 Last Man Standing (5:8)
01.40 Little Britain 1 (6:8)
02.10 Auddi og Sveppi
02.40 Logi í beinni
03.25 Fréttir Stöðvar 2
04.15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
18.10 The MaGladrey Classic
19.05 Inside the PGA Tour 2010
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni
í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum-
gæfilega.
19.30 Á vellinum Fjallað verður um yngri
flokkana í knattspyrnunni og þeim gerð góð
skil.
20.00 La Liga Report Leikir helgarinnar
í spænska boltanum skoðaðir og hitað upp
fyrir leikina á Spáni.
20.30 Fréttaþáttur Skyggnst á bak við
tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistaradeild
Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um
leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar.
21.00 Main Event Sýnt frá World Series
of Poker 2010 Main Event þar sem allir sterk-
ustu spilarar heims koma saman.
21.50 San Remo 1 Sýnt frá evrópsku
mótaröðinni í póker þar sem bestu og fær-
ustu spilarar heims mæta til leiks.
22.40 Íslandsmeistaramótið í Pole-
fitness Sýnt frá Íslandsmótinu í Polefitness
en fjölmargir keppendur voru skráðir til leiks í
þessari nýju íþróttagrein.
23.35 England - Svartfjallaland
„Góðar kvikmyndir skilja eftir djúp spor í sál-
inni. Þegar vel tekst til snerta þær við manni,
kalla fram sterkar tilfinningar.“ Þannig hefst
formáli á heimasíðu kvikmyndafræðingsins
Sigríðar Pétursdóttir, Kviku(.is), sem geymir
efni úr samnefndum útvarpsþætti hennar á
Rás 1 þar sem kvikmyndir og eitt og annað
sem þeim viðkemur er til umfjöllunar.
Sjálfur er ég mikill áhugamaður um
kvikmyndir og man í fljótu bragði ekki eftir
þætti þar sem fjallað hefur verið um þær
á jafn faglegan hátt og í Kviku. Sigríður
miðlar efninu á vönduðu og tilgerðarlausu
máli og reynir að nálgast viðfangsefni sín á
hlutlausan hátt, hvorki gagnrýnir né reynir
að lokka hlustendur í bíó með lofsamlegum
umfjöllunum eins og allt of algengt er með þætti af
þessum toga.
Einn helsti kostur þáttarins er jafnframt fjölbreytt
viðfangsefni; viðtöl við kvikmyndagerðarmenn eða
umræða um tónlist og tækninýjungar í heimi kvik-
myndanna eru á meðal þess sem hlustendur geta
átt von á að fræðast um þegar þeir stilla á Rás 1 á
laugardagsmorgnum eða á mánudagskvöldum þegar
þátturinn er endurfluttur.
Til allrar hamingju leitar Sigríður líka gjarnan fanga út
fyrir færibandavinnuna í Hollywood, bæði í óhefðbund-
inni kvikmyndagerð og í öðrum löndum; ferðast jafnvel
hálfan hnöttinn til að grafa upp forvitnilegt efni og á
þannig til að koma forföllnum kvikmyndaáhugamönn-
um eins og undirrituðum oftar en ekki skemmtilega á
óvart.
VIÐ TÆKIÐ ROALD EYVINDSSON NÝTUR ÞESS AÐ HLUSTA Á ÚTVARPSÞÁTTINN KVIKU
Hvalreki fyrir áhugamenn um kvikmyndir
> Jessica Alba
„Hinn fullkomni maður er ekki til.
Það væri líka undarlegt ef einhver
væri algjörlega það sem þig hefur
alltaf dreymt um vegna þess að þá
hefðirðu enga áskorun. Þú myndir
einnig líta á sjálfa þig sem óæðri
veru.“
Jessica Alba leikur í myndinni Honey
sem verður á dagskrá Sjónvarpsins
klukkan 21.20.
20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin telur
vinstri stjórnina á tærri niðurleið.
21.00 Ævintýraboxið Ný þáttaröð um eitt
og annað sem landsmenn dunda sér við.
21.30 Heilsuþáttur Jóhönnu Tryggvi
Helgason barnalæknir.
18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþátt-
ur um allt milli himins og jarðar. Frumsýnd-
ur 18.15, endurtekinn á klukkutíma fresti til
12.15 daginn eftir.
06.00 ESPN America
17.10 Golfing World (e)
18.00 Golfing World
18.50 European Tour 2010 (4:4) (e)
22.00 Golfing World (e)
22.50 PGA Tour Yearbooks (2:10) (e)
23.30 Golfing World (e)
00.20 ESPN America
BARDAGINN UM BÍTLABORGINA
EVERTON –
Hinn rauði hluti Liverpoolborgar mætir
í spennandi grannaslag á Goodison Park
í hádeginu á sunnudaginn. Bæði lið vilja
ólm komast á sigurbraut og allt verður
lagt undir því hvorugt liðið má við því
að tapa fleiri stigum en orðið er.