Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 62
34 15. október 2010 FÖSTUDAGUR Þrátt fyrir fréttir um vikulanga brúðkaupsveislu Katy Perry og Russells Brand á Indlandi og þrátt fyrir að hún skjóti rjóma út úr brjóstahaldaranum sínum í myndböndum og að hann sé yfirlýstur kynlífsfíkill þá á brúðkaup þeirra að vera ósköp venjulegt. Russell Brand segir í nýlegu viðtali að þau Perry elski bara hvort annað og vilji gifta sig í félagsskap góðra vina og fjölskyldu. Þá segist hann vilja hafa brúðkaupið venjulegt. „Þetta snýst ekki um að selja myndirnar og við ætlum ekki að skrifa undir kaupmála,“ sagði hann. „Ég held að fólk sé að fá ranga mynd af brúðkaupinu okkar. Ást tveggja einstaklinga er ótrúleg, en um leið það eðlilegasta í heimi.“ Ósköp venjulegt brúðkaup ÁSTFANGIN Katy Perry og Russell Brand eru afar ástfangin eins og myndin sýnir. SÍMI 564 0000 7 7 14 12 L 16 L L SÍMI 462 3500 7 L 14 L SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10.30 BRIM kl. 5.30 THE AMERICAN kl. 10.30 EAT PRAY LOVE kl. 5.30 - 8 SÍMI 530 1919 7 12 L L L SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9 BRIM kl. 6 - 8 - 10 EAT PRAY LOVE kl. 6 - 9 SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8 WALL STREET 2 kl. 10 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 THE AMERICAN kl. 8 - 10.20 BRIM kl. 4 - 6 - 8 EAT PRAY LOVE kl. 5 - 8 PIRANHA 3D kl. 10.45 WALL STREET 2 kl. 10 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 .com/smarabio J.V.J. - DV Stórkostlegt listaverk! K.I. -Pressan -H.G., MBL NÝTT Í BÍÓ! - bara lúxus Sími: 553 2075 THE SOCIAL NETWORK 5.30, 8 og 10.30 7 DINNER FOR SCHMUCKS 5.45, 8 og 10.20 7 THE AMERICAN 8 og 10.20 14 AULINN ÉG 3D 3.45 og 6 L AULINN ÉG 4 L DESPICABLE ME 3D 4 L  “This is, quite simply, the best movie I’ve seen all year.” LEONDARD MALTIN “the town is that rare beast.” EMPIRE BEN AFFLECK LEIKUR BANKARÆNINGJA Í SINNI BESTU MYND TIL ÞESSA BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSSI AKUREYRI ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 6 - 8 - 10:40 THE TOWN kl. 8 - 10:40 FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6 - 8 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 6 - 8:15 - 10:30 SOLOMON KANE kl. 10:20 SOLOMON KANE kl. 5:30 GOING THE DISTANCE kl. 8:30 - 10:40 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 4 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 ÓRÓI kl. 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 - 10:40 FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 STEP UP 3 kl. 8 INCEPTION kl. 10:10 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 3:50 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 ÓRÓI kl. 8 - 10:20 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:50 - 8 - 10:20 FURRY VENGEANCE kl. 6 ÓRÓI kl. 8 - 10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 THE TOWN kl. 8 - 10:30 10 10 10 10 7 7 16 16 L L L L L L L 12 7 16 16 L L L L L L frá leikstjóra “MEET THE PARENTS” Steve Carell og Paul Rudd SJÁÐU - STÖÐ 2 „Besta mynd sinnar tegundar á klakanum og hiklaust ein af betri íslenskum myndum sem ég hef séð.“ T.V. KVIKMYNDIR.IS Bíó ★★★★ The Social Network Leikstjóri: David Fincher. Aðalhlut- verk: Jesse Eisenberg, Andrew Garfield, Armie Hammer, Justin Timberlake. The Social Network er „Face- book-myndin“ sem allir eru að tala um. Mark Zuckerberg, stofn- andi Facebook, var ekki par hrif- inn af því að vera gerður að sögu- persónu í kvikmynd. Hann er umdeildur maður og margir telja að hann eigi velgengni sína öðrum að þakka. Myndin reynir að varpa ljósi á það hvers konar mann hann hefur að geyma, og hvernig Face- book-fyrirbærið varð vinsælla en Jesús og Bítlarnir. Flestir ættu að þekkja leik- stjóra myndarinnar, en það er sjálfur David Fincher, maðurinn sem færði okkur myndir á borð við Zodiac, Fight Club og hina klassísku Se7en. Fincher hefur ávallt verið mikill stílisti og ein- hverjir hafa kvartað undan því að hann eigi erfitt með að hemja sig þegar kemur að útlitsþáttum eins og myndatöku, klippingu og brellum. Á götumáli eru slík- ar hneigðir stundum kallaðar „rúnk“. Afsakið orðbragðið. Hann gerir sig þó ekki sekan um slíkt í The Social Network. Persónurnar halda frásögninni gangandi og vel skrifuðum sam- tölum handritshöfundarins er leyft að baða sig í mesta sviðs- ljósinu. Leikarahópurinn er nokk- uð öflugur og er það aðalleikar- inn Jesse Eisenberg sem á mesta hrósið skilið. Hann hefur hingað til verið þekktur sem „Michael Cera fátæka mannsins“ en hér fær hann tækifæri til að sanna sig sem alvöru leikari og stenst prófið með glæsibrag. Ég hlakka mikið til að sjá mynd- ina eftir einn eða tvo áratugi. Hún á eftir að verða stórskemmtileg heimild um merkilegt menningar- fyrirbæri sem allir þekkja í dag, en enginn veit hvort muni halda velli til framtíðar. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: The Social Network er vel heppnuð. Og hún er ekkert verri þótt þú sért ekki á Facebook. Góð í dag, betri á morgun? GÓÐ KVIKMYND Justin Timberlake í hlutverki Seans Parker og Jessie Eisenberg í hlutverk Marks Zuckerberg í The Social Network.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.