Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 72
Mest lesið
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR AF FÓLKI
Eldfjallsilmur
vekur athygli
Fréttablaðið sagði frá
ilmvatninu EFJ á dög-
unum, sem Sigrún
Lilja Guðjónsdótt-
ir sendir frá sér
undir tískumerkinu
Gyðja. EFJ stendur
fyrir Eyjafjallajökull,
en ilmurinn teng-
ist eldfjallinu á
ýmsan hátt. Erlendir
fjölmiðlar voru ekki
lengi að grípa fréttina á lofti, enda
þekkja þeir nafnið þó að þeir geti
ekki borið það fram. Fjallað hefur
verið um ilmvatnið á vefmiðlum
víða um heim og síðast í þýska
dagblaðinu Süddeutsche Zeitung,
þar sem einnig var farið yfir fram-
tíðaráform tískumerkis Sigrúnar.
AÐEINS
H E I L S U R Ú M
Eitt það mikilvægasta í lífi okkar er góður svefn. Til þess að geta átt góða nótt og sofið vel þurfum við að huga vel að vali okkar á
góðu rúmi. Í Rekkjunni er að finna eitt mesta úrval landsins af heilsurúmum við allra hæfi. Starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu
í að aðstoða fólk við að velja rétta rúmið. Í þau 17 ár sem að Rekkjan hefur starfað hafa Íslendingar keypt rúm frá Bandaríska fram-
leiðandanum King Koil sem hefur framleitt hágæða heilsurúm í 112 ár. King Koil hefur veitt gríðarlegum fjármunum og tíma í þróun
og prófanir. Á þessum tíma hefur King Koil náð miklum og góðum árángri sem endurspeglast í viðurkenningum sem fyrirtækinu
hafa verið veitt í gegnum árin. í dag er King Koil einu heilsurúmin sem eru bæði með vottun frá FCER (Alþjóðasamband Kiropraktora)
og Good Housekeeping (Stærstu neitandasamtök í Bandaríkjunum).
Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
KING KOIL HEILSURÚM FRÁ AMERÍKU!
A
R
G
H
!
1
5
1
0
1
0
TÍU RÚM!
FYRSTUR KEMUR – FYRSTUR FÆR
AMELIA
Queen Size (153x203cm)
• 5 svæðaskipt svefnsvæði
• 3 svæðaskipt gormakerfi
• 10 ára ábyrgð
• Lagar sig að líkamanum
• Veitir góða slökun
• Stuðningur við bak
• Tvíhert sérvalið stál í gormum
• Styrktir kantar
• Þarf ekki að snúa
Fullt verð 159.451 kr.
VERÐ NÚ 89.000 kr.
1 Gekk berserksgang: „Sam-
viska mín er hrein“
2 Sveppi í skýrslutöku hjá lög-
reglu
3 Allir námumennirnir lausir úr
prísund sinni
4 Hundrað króna gjald á mán-
uði
5 Flugstjórinn lést við stýrið
Heitir Fóstbræður
Karlakórinn Fóstbræður fékk
góðan liðsauka fyrir skömmu er
fyrrum fjölmiðlamennirnir Hafliði
Helgason og Teitur Þorkelsson
gengu til liðs við hann. Hafliði var
áður ritstjóri Markaðarins en starfar
nú sem sérlegur upplýsingafulltrúi
Bjarna Ármannssonar. Teitur starf-
aði hins vegar eitt sinn í sjónvarpi
og gekk undir nafninu Heitur Teitur
þegar frægðarsól hans skein hvað
hæst. Félagarnir eru strax byrjaðir
að láta til sín taka innan kórsins
og standa nú fyrir kynningu á
sameiginlegum karlakórstónleik-
um Fóstbræðra og finnska kórsins
Manifestum í Langholtskirkju á
föstudag. Þá munu kórarnir tveir
taka þátt í Kötlumóti sunnlenskra
karlakóra á Flúðum á laugardaginn
kemur en þar munu um 650 karlar
syngja ættjarðarlög. - afb, kh